Leita í fréttum mbl.is

Eiríkur sem heitir Helgi og tvær Valgerðar

Fréttin af fjórum bræðrum fæddum sama dag minnir óneitanlega allmjög á aðra bræður sem heita Gísli, Eiríkur og Helgi, nema Eiríkur sem heitir Helgi. En merkilegast er þó, að móðir síðarnefndu bræðranna heitir Valgerður Guðmundsdóttir, rétt eins og móðir bræðranna fjögurra í Vogunum. Þá er einnig athyglisvert, að þeir Vogabræður eru tvöfaldir tvíburar meðan Gísli, Eiríkur og Helgi eru einfaldir þríburar.

Þess skal að lokum getið, að Valgerður Guðmundsdóttir, móðir Gísla, Eiríks og Helga, er af svokallaðri stáltittlingaætt, en í þeirri ætt er frjósemi langt fram úr öllu meðallagi eins og kunnugt er.


mbl.is Fjórir bræður fæddir sama dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband