Leita í fréttum mbl.is

Ţađ er bara um tvo kosti ađ rćđa fyrir Sjálfstćđisflokkinn

Ţó svo ađ rúmlega 50% ţeirra sem svöruđu í skođannakönnum Gallup, dagana 16.-27. október, hafi veriđ á ţví ađ Gjeir Haaarde hafi stađiđ sig vel, ţá verđur ađ taka međ í reikninginn ađ mikiđ vatn hefur runniđ til sjávar síđan könnunun var gerđ. Ţađ er mín tilfinning, ađ traust fólks á forsćtirráđherranum Gjeir, og ríkisstjórn hans, hafi nánast hrapađ fyrir björg síđustu tvćr vikurnar. Ţađ finnst varla sá sjáfstćđismađur lengur, sem nennir ađ bera blak af formanni sínum. Sama á viđ afstöđu sjálfstćđismanna til ţjóđardýrlingsins Davíđs í Seđlabankanum.

Ţađ er ljóst, ađ Sjálfstćđisflokkurinn er öllu trausti rúinn og ćtti ađ segja sig orđalaust úr ríkisstjórn. Fólk vill ekki sjá ţessi hrokafullu auđvalds- og spillingasamtök viđ völd lengur. Ţađ eru ekki nema tveir kostir í stöđunni fyrir Sjálfstćđisflokkinn, úr ţví sem komiđ er: ţ.e. ađ hrökklast sjálfviljugur frá, eđa láta fólkiđ á götunni, almenning, hrekja sig frá kjötkötlunum međ skömm. Ţađ er bara um ţetta tvennt ađ rćđa. 


mbl.is Ríflega helmingur ánćgđur međ Geir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband