8.12.2008 | 17:00
Glæsilegt framtak og nauðsynlegt
Það er sannarlega gleðilegt að til skuli vera fólk sem hefur djörfung og dug til að sýna gjörspilltri ríkisstjórn hvaða álit þjóðin hefur á henni inni og það inni á sjálfu Alþingi.
Þó að lögreglusveit Björns Bjarnasonar hafi tekist að koma hinum hugrökku mótmælendum úr Alþingishúsinu, er stríðinu fráleitt lokið. Nú væri best að sem flestir veittu 30 menningunum liðveislu og hreinsuðu vel og vandlega út úr þinghúsinu og stjórnarráðinu.
Það er auðvitað ótækt að búa við búa við ríkisstjórn sem valdið hefur þvílíkum skandal og ríkisstjórn Íslands hefur orðið uppvís að. Og þegar við bætist að þessi forherti ríkisstjórnarskríll ætlar að rannsaka sín eigin afglöp er varla eftir nokkru að bíða með að rýma stórnarheimilið.
Þingfundur hafinn á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
- Þegar líkin koma á færibandi inn á borð ráðherra
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 112
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Haha... flott hjá þér Gumó að fela þig bak við nafnleynd og hvetja til þess að aðrir menn sem þora að koma undir nafni, með skoðanir sýnar, séu lamdir. Hrikalega eru margar aumar sálir á skerinu okkar.
Að stöðva þingfund er brot á almennum hegningarlögum. Hver erum við "lýðurinn" þegar við erum farin að ákveða fyrir okkur sjálf hvenær það er í lagi að brjóta gegn hegningarlögum? Hvaða hegningarlög er"í lagi" að brjóta?
Vonandi getur einhver útskýrt fyrir mér hvernig það að góla á þingpöllum hjálpar til við að koma ríkisstjórn frá? Heldur einhver að Geir segi af sér ef 30 unglingaræflar góla yfir Alþingi þegar hann segir ekki af sér við mörg-þúsund manna mótmælafundi helgi eftir helgi?
Páll Ingi Pálsson, 8.12.2008 kl. 17:29
Þó að Sævar Guðmundsson hafi sagt eitthvað sem þér líkar ekki, gumó, er engin ástæða til að leggja á hann hendur.
Þar að auki er mér ekki að skapi að ráðist sé á einstakling, sem ég þekki ekki neitt, inná athugasemdakerfinu hjá mér.
Aftur á móti á ríkisstjórnarfólkið fátt gott skilið eftir það sem á undan er gengið. En að berja það, nei takk. Það á bara að steypa því af stóli ef það sér ekki sóma sinn í að stíga til hliðar, strax.
Jóhannes Ragnarsson, 8.12.2008 kl. 17:29
Jóhannes hvernig ætttlar þú að steypa þeim af stóli strax????
Þeir breyta bara lögum hægri vinstri til að verja sjálfa sig og skítaslóðina. Þykjast ættla að "rannsaka" sitt eigið klúður sjálfir, en það eina sem þeir gera er að eyða tímanum í að hylja slóðina og þvæla fram og aftur um "aðgerðir" afla sér "heimilda" og annað í þeim dúr, en verkin eru enginn, ekki enn alla vega.
Þetta strax er því miður ekki í boði fyrr en þeir samþykkja að kosið verði á ný, og þá helst menn/konur en ekki flokka.
Sverrir Einarsson, 8.12.2008 kl. 20:18
Ég er stoltur af þessum ungmennum. Þetta eru nú einu sinni kynslóðin sem borga á skuldirnar okkar.
Rúnar Sveinbjörnsson, 8.12.2008 kl. 20:45
Það sem ég hef í huga, Sverrir, er að með stöðugum vel útfærðum aðgerðum og samtakamætti sé hægt að hrekja ríkisstjórnina frá völdum.
Jóhannes Ragnarsson, 8.12.2008 kl. 21:30
Þetta eru nú ekki mínar skuldir þó verið sé að klína þeim á mig. Hitti stelpu sem var þarna / ég er stolt af henni. Auðvitað ættum við sem eldri eru að sýna okkur á pöllunum, gæti reynst eina ráðið í stöðunni að horfa í beint augu þeirra sem stjórna landinu.
Fríða Eyland, 9.12.2008 kl. 04:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.