8.12.2008 | 17:00
Glćsilegt framtak og nauđsynlegt
Ţađ er sannarlega gleđilegt ađ til skuli vera fólk sem hefur djörfung og dug til ađ sýna gjörspilltri ríkisstjórn hvađa álit ţjóđin hefur á henni inni og ţađ inni á sjálfu Alţingi.
Ţó ađ lögreglusveit Björns Bjarnasonar hafi tekist ađ koma hinum hugrökku mótmćlendum úr Alţingishúsinu, er stríđinu fráleitt lokiđ. Nú vćri best ađ sem flestir veittu 30 menningunum liđveislu og hreinsuđu vel og vandlega út úr ţinghúsinu og stjórnarráđinu.
Ţađ er auđvitađ ótćkt ađ búa viđ búa viđ ríkisstjórn sem valdiđ hefur ţvílíkum skandal og ríkisstjórn Íslands hefur orđiđ uppvís ađ. Og ţegar viđ bćtist ađ ţessi forherti ríkisstjórnarskríll ćtlar ađ rannsaka sín eigin afglöp er varla eftir nokkru ađ bíđa međ ađ rýma stórnarheimiliđ.
Ţingfundur hafinn á ný | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Og illţýđi allskonar á flökti um mannheima
- Til heiđurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, ţjófrćđiđ, og auđvaldspervertarnir
- Vér óskum emírítusnum innilega til hamingju međ glćsilega ákv...
- ,,Hjónabandiđ er samábyrgđ tveggja andlegra öreiga"
- Álfabakkamúrinn á eftir ađ reynast fólki vel; ţökk sé Degi og...
- Spřgelset í höfn á Jótlandi
- Ţétt dagskrá forseta á morgun - og fullveldismessa síra Baldv...
- Tilkynning um andlát, gjaldţrot og útför Vinstrihreyfingarinn...
- Frćđifúskarinn hr. Bergmann hefir talađ
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 151
- Sl. sólarhring: 465
- Sl. viku: 1090
- Frá upphafi: 1541916
Annađ
- Innlit í dag: 137
- Innlit sl. viku: 959
- Gestir í dag: 133
- IP-tölur í dag: 125
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Haha... flott hjá ţér Gumó ađ fela ţig bak viđ nafnleynd og hvetja til ţess ađ ađrir menn sem ţora ađ koma undir nafni, međ skođanir sýnar, séu lamdir. Hrikalega eru margar aumar sálir á skerinu okkar.
Ađ stöđva ţingfund er brot á almennum hegningarlögum. Hver erum viđ "lýđurinn" ţegar viđ erum farin ađ ákveđa fyrir okkur sjálf hvenćr ţađ er í lagi ađ brjóta gegn hegningarlögum? Hvađa hegningarlög er"í lagi" ađ brjóta?
Vonandi getur einhver útskýrt fyrir mér hvernig ţađ ađ góla á ţingpöllum hjálpar til viđ ađ koma ríkisstjórn frá? Heldur einhver ađ Geir segi af sér ef 30 unglingarćflar góla yfir Alţingi ţegar hann segir ekki af sér viđ mörg-ţúsund manna mótmćlafundi helgi eftir helgi?
Páll Ingi Pálsson, 8.12.2008 kl. 17:29
Ţó ađ Sćvar Guđmundsson hafi sagt eitthvađ sem ţér líkar ekki, gumó, er engin ástćđa til ađ leggja á hann hendur.
Ţar ađ auki er mér ekki ađ skapi ađ ráđist sé á einstakling, sem ég ţekki ekki neitt, inná athugasemdakerfinu hjá mér.
Aftur á móti á ríkisstjórnarfólkiđ fátt gott skiliđ eftir ţađ sem á undan er gengiđ. En ađ berja ţađ, nei takk. Ţađ á bara ađ steypa ţví af stóli ef ţađ sér ekki sóma sinn í ađ stíga til hliđar, strax.
Jóhannes Ragnarsson, 8.12.2008 kl. 17:29
Jóhannes hvernig ćtttlar ţú ađ steypa ţeim af stóli strax????
Ţeir breyta bara lögum hćgri vinstri til ađ verja sjálfa sig og skítaslóđina. Ţykjast ćttla ađ "rannsaka" sitt eigiđ klúđur sjálfir, en ţađ eina sem ţeir gera er ađ eyđa tímanum í ađ hylja slóđina og ţvćla fram og aftur um "ađgerđir" afla sér "heimilda" og annađ í ţeim dúr, en verkin eru enginn, ekki enn alla vega.
Ţetta strax er ţví miđur ekki í bođi fyrr en ţeir samţykkja ađ kosiđ verđi á ný, og ţá helst menn/konur en ekki flokka.
Sverrir Einarsson, 8.12.2008 kl. 20:18
Ég er stoltur af ţessum ungmennum. Ţetta eru nú einu sinni kynslóđin sem borga á skuldirnar okkar.
Rúnar Sveinbjörnsson, 8.12.2008 kl. 20:45
Ţađ sem ég hef í huga, Sverrir, er ađ međ stöđugum vel útfćrđum ađgerđum og samtakamćtti sé hćgt ađ hrekja ríkisstjórnina frá völdum.
Jóhannes Ragnarsson, 8.12.2008 kl. 21:30
Ţetta eru nú ekki mínar skuldir ţó veriđ sé ađ klína ţeim á mig. Hitti stelpu sem var ţarna / ég er stolt af henni. Auđvitađ ćttum viđ sem eldri eru ađ sýna okkur á pöllunum, gćti reynst eina ráđiđ í stöđunni ađ horfa í beint augu ţeirra sem stjórna landinu.
Fríđa Eyland, 9.12.2008 kl. 04:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.