14.12.2008 | 21:51
Aðför byggð á yfirstéttarhræsni og ómennsku
Það varð heldur en ekki handagangur í hræsnaraöskjunni í gær útaf bréfinu sem Þorleifur Gunnlaugsson borgarfulltrúi VG sendi á fjölmiðla varðandi árás borgaryfirvalda í Reykjavík á þjónustustarfsemi við unglinga. Af því að Þorleifi hafði orðið á að strika ekki út á einum stað nafn stúlku, sem hlut á að máli, þótti veraldarskoffínum og undimálsgerpum allrahanda bera vel í veiði og heimtuðu að Þorleifur segði strax af sér sem borgarfulltrúi. Að sama skapi var skoffínunum og gerpunum sama hvoru megin hryggjar unglingaheimilin Stígur og Tröð lentu.
Nú mætti ætla að bitvargurinn sem sótt hefur að Þorleifi væru engöngu málaliðar hægriflokkanna, þ.e. Samfylkingar, Stjálfstæðis- og Framsóknarflokks. En málið er bara ekki svo einfalt. Það vill svo til, að ég hef upplýsingar um að hægriarmurinn í VG tók ágætan þátt í að reyna að grafa undan Þorleifi og knýja hann til að segja af sér. Til dæmis mun varaborgarfulltrúinn Sóley Tomm hafa stokkið þrefalda hæð sína í loft upp þegar hún þóttist sjá hylla undir að hún yrði aðalborgarfulltrúi, eftir að Þorleifur væri horfinn af vettvangi. Og frú Svandís Svavarsdóttir mun hafa hlegið líka ásamt fleirum af því suðarhúsi.
Sem betur fer fór aðförin að félaga Þorleifi út um þúfur, þar eð hún var byggð á sandi yfirstéttarhræsni og ómennsku. En Þorleifur stendur sterkari eftir, sem ötull og sannur baráttumaður fyrir hagsmunum þeirra sem eiga undir högg að sækja.
Álasa ekki Þorleifi fyrir bréfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
- Þegar líkin koma á færibandi inn á borð ráðherra
- Að sjálfsögðu skaut úlfsmakkinn hrokkinnn og grár upp kollinu...
- Hvað ætli Sanna hafi nú að segja?
- Þeir sem leiða leiðindi og rugl á svokölluðum ,,vinstri" væng
- Ekki stendur á hræsninni hjá þerri fínu borgaralegu frú
- Einn útþynntur framsóknarbesfi gjörir út af við kennarastétti...
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 12
- Sl. sólarhring: 53
- Sl. viku: 1221
- Frá upphafi: 1538121
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 988
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Meinar þú það sem þú segir ? Eða hefur rokið í Ólafsvík fækkað heilasellunum um of ?
Einar Oddur Ólafsson, 14.12.2008 kl. 22:42
Ójá, Einar Oddur, ég meina það sem ég segi í pistlinum hér að ofan. Enda er þar á engann hátt hallað réttu máli.
Þess utan hefðu vargarnir, sem ætluðu að ryðja Þorleifi Gunnlaugssyni úr vegi, gott af að fá nokkur vindstig af ólafsvíkurroki á berann botninn á sér.
Jóhannes Ragnarsson, 15.12.2008 kl. 00:54
Heill og sæll; Jóhannes, í annarri atrennu (helvítis hægagangur, á tölvu fjandanum) og aðrir skrifarar og lesendur !
Þakka þér; athyglisverða frásögu, af Reykvízkum, Jóhannes. Sama sagan; með einkapot og sérdrægni Svavars, og dóttur.
Einar Oddur ! Átta mig ekki á; hvað þú vilt, upp á dekk, með þessarri samhengislausu athugasemd þinni, hér á síðu.
Með baráttukveðjum, vestur undir Enni, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 01:07
Í þessarri baráttu er Dúkarinn á heimavelli. Þrátt fyrir lognið af Sandinum eða hvort Ólsarinn sé heilaskaddaður af roki eða ekki roki eða hafi fengið of marga grjótmola úr Enninu í hausinn skiftir bara engu máli.
Þorleifur er að berjast fyrir réttum málstað og skjólstæðingum þarna.
Sverrir Einarsson, 15.12.2008 kl. 02:15
Sæll Jóhannes!
Ég trúi þér 100%! Ég á bara ekki til orð yfir þetta! Einar Oddur skrifar eins og hann sé fullur. Meira aulakommentið!
Annars var ég í Ólafsvík einu sinni á vertíð. Seldi brennivín á svörtu svona til að eiga vasapening, Henning lögga, frægur fábjáni sem er búið að reka fyrir löngu vinnur núna í sama húsi sem kolaportið er í ) barði mig með kilfu svo ég fékk gat á hausinn.
Ég var aldrei kærður, og var varaður við að kæra hann sem ég geri ekki.
Skýringin sem hann gaf og setti á skýrslu var alveg kostuleg! "Vegna mótspyrnu við að vera settur í fangaklefa rak hann höfuðið í læsinguna!
Hann viðurkendi skriflega að hann hafi reynt að setja mig inn í klefa án þess að opnna klefahurðina! Meiri brandarinn! Ef klefa hurðin hefði verið opinn eins og kemur líka fram í skúrslunni, hefði læsinginn verið mill hurðar og veggs.
Hann barði mig í spað inní í klefanum. Aðrir lögregluþjónar þurftu að stoppa hann af og ég var færður á sjúkrahús. Svo var ég saumaður, ekki íu fyrsta skipti, og sagt að ég mætti fara...
Enn ég fylgist með kallinum og bara vegna þess hvað ég kem sjaldan til Íslands er hann ekki komin með gat á hausinn. Hann var rekin úr lífvarðasveit í Danmörku.
Það eina sem ég man úr Ólafsvík. Ég hélt áfram að selja brennivín og alltaf látin í friði....
Óskar Arnórsson, 15.12.2008 kl. 04:17
Ég er sammála þér í flestu, en vil endilega inn í ESB, hvað sem öðru líður og kosningar ekki seinna en í maí.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 15.12.2008 kl. 06:44
Ég bý í ESB landi. Svíþjóð. Hryllingur þessar reglur þeirra! Ingibjörg! Kynntu þér ESB áður enn Íslandi verður slátrað algjörlega...
Sammála þér að það þarf kosningar. Helst í gær.....
Óskar Arnórsson, 15.12.2008 kl. 07:14
Það er orðið sona svoldið eins og í Frakklandsbyltingunni forðum andrúmsloftið hérna á klakanum. Maður má þakka fyrir að vera ekki gripin og hengdur án dóms og laga þó maður geri ekkert af sér nema hafa fæðst og andað.
Óskar,við erum með nær allar reglurnar og þetta getur ekki orðið verra. ESB takk og kosningar í maí.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 15.12.2008 kl. 10:23
Nú jæja Þórdís!
Ekki ætla ég að þræta við tvær konur sem eru staðráðnar að setja sig í ESB fallöxina. Konur eru vitrari enn karlar segir konan mín og é segi bara já. Fyrst hún segir það, þá er það satt! ;)
Óskar Arnórsson, 15.12.2008 kl. 11:16
Já þeir leynast víða hælbítarnir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.12.2008 kl. 11:33
Já, Ásthildur, við eigum þó nokkuð samansafn af framagjörnum bitvögum og uppskafningum í VG. Því er nú miður.
Jóhannes Ragnarsson, 15.12.2008 kl. 11:44
Óskar!
Ég þekki vel til í Svíþjóð. Dóttir mín býr þar. ásamt eiginmanni og þremur börnum og þau segja í dag, Guði sé lof og þakkargjörð fyrir að við búum ekki í þessu bananalýðveldi sem Ísland er.
Íslendingar þurfa að hafa reglur sem verðurað fara eftir. Við erum soddan bölvaðir bjánar að við þurfum yfirboðara. Þó ekki Davíð Oddson og aðra fábjána heldur ráðvant og reglusamt fólk sem hefur allavega snefil af réttlæti um jöfnuð í sér.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 15.12.2008 kl. 13:08
Hej Ingibj+rg!
Alla mina barn är är i Sverige. Jag kom enbart till Island för att ta hand om min mor.
Det blev mistak.
Medicin jag gav henne, gjorde att hun dog. Deför vill jag inte till Island mer.
Jag har bott her sen 1988 och vill inte vara någon annanstans.
Óskar Arnórsson, 15.12.2008 kl. 13:22
Det var fint at du liker deg, så du gjorde narr altså. Det finns da humör i deg, selv om du som regel virker gannski jævli. Orsaken er kanskje og finni i det du gjorde mot din mor. Hvad ved jeg?????
Island inn i ESB og ikke et jævla ord om de mer.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 15.12.2008 kl. 21:26
Ok ok Ingebjörg!
Jag vill inte bråka med dig! Men varför inte Cosa Nostra! Dom är ju mer människor och stöttar sina. Men ESB..blah...sälja bara landet till högstbjudande!...va säger du om det
Óskar Arnórsson, 16.12.2008 kl. 01:37
Mér finnst nú annsi maklega vegið að Sóley og Svandísi í þessum pistli og að telja þæt til hægriarms vinstri grænna finnst mér frekar fyndið. Þú talar hér án stuðnings nokkurra gagna og í berhögg við öll þau gögn sem til eru. Sóley hefur unnið í mikilli samvinnu við Þorleif og Svandísi og ekki veit ég betur en að þær hafi stutt hann í þessu rugli öllu saman. Það eru hópar í öllum flokkum sem reyna að kvetja til ófriðar og hafi þeir erindi sem erfiði spilla þeir öllu starfi. Í guðanna bænum ekki vera að styðja þann hóp. Það hefur ekkert upp á sig.
Héðinn Björnsson, 16.12.2008 kl. 09:51
Oskar, Vi måste sluta. Det blir bare mere bråk hvit vi fortsettar med dette her.
Kanskje du vil stötta Fremskrittspartiet. er det kanskje det du vil?
Liker deg når du er bare bli og god!
Ingibjörg Friðriksdóttir, 16.12.2008 kl. 11:16
Oskar, er jag ikke flink i skandenavisk?
Ingibjörg Friðriksdóttir, 16.12.2008 kl. 11:16
Det är du Ingibjörg! Verkligen!,,
Óskar Arnórsson, 16.12.2008 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.