Leita í fréttum mbl.is

Jólagaurinn sem giljar húsmćđur og lausakonur

Ţeir geta leyft sér ţađ, jólasveinarnir, ađ skjóta á saklaust fólk ţegar ţeim býđur svo viđ ađ horfa. Ég hef alltaf veriđ afar hrćddur viđ jólasveina, ekki síst ţessa 13 íslensku ódáma ţví ţeir eru haldnir óvenjulega einbeittri glćpahneigđ, ađ ekki sé minnst á sauruga kynórana sem ţessir ţrjótar eru haldnir. Tökum t.d. hann Giljagaur sem dćmi: Hann heitir Giljagaur af ţví ađ hann er ,,gaur" sem ,,giljar" konur hvenćr sem hann hefur tök á. Ţessi lúmski hrossabrestur á sök á fleiri hjónaskilnuđum en nokkurn getur grunađ. Hver ţekkir ekki kvćđiđ ţar sem sagt er frá litlu telpunni sem horfir uppá móđur sína kyssa jólasvein viđ jólatréđ í stofunni í gćr? Ţar var helvítis ţrćllinn hann Giljagaur á ferđ og lét sér ekki muna um ađ gilja húsmóđurina á heimilinu á stofugólfinu viđ hliđina á jólatrénu, međan eiginmađur og börn konunnar voru í fastasvefni.

Og Gluggagćgir, ekki er hann skárri. Sá piltur er sóđalegur öfuguggi og pervert, eins og nafniđ bendir til. Ţetta kvikindi liggur á gluggum húsa í ţeirri von ađ honum auđnist ađ sjá fólk, sem hann ţekkir ekkert, í hvílubrögđum. Ţvílíkt óeđli í einum jólasveisrćfli!!! Ojbara!

Og svona má áfram rekja afrekaskrá allra jólasveinana 13. Ţetta eru úrhrök og illmenni og merkilegt ađ ekki skuli vera búiđ ađ sljóta ţá alla sem einn fyrir löngu.


mbl.is Átta látnir eftir „jólasveinaárás“
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

ţetta er nú bara ţverskurđur af mannlegu eđli Jóhannes svo getur veriđ ađ ţetta sé besta jólagjöfin sem konan fékk undir trénu. Kallinn hennar hundleiđinlegur, jafnvel blindfullur til einskis nýtanlegur. Hvađ veit mađur.  Ertu ekki annars búinn ađ hafa ţađ gott um jólin?

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 26.12.2008 kl. 14:34

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Jújú, ég hef haft ţađ ágćtt um jólin, enda fá jólasveinar ekki ađ koma nálćgt mínum húsum. Síđast ţegar jólasveinn reyndi ađ komast inn til mín barđi ég hann í hausinn međ hafnarboltakylfu. Ţađan í frá hafa ţessir delar tekiđ á sig krók framhjá mínu heimili.

Ég er ekki alveg tilbúinn ađ samţykkja, ađ ţađ sé ,,mannlegt eđli" ađ liggja á gluggum hjá óviđkomandi fólki og bíđa eftir ađ ţađ fari ađ gera ţađ.

En ţađ getur svosem vel veriđ, ađ karlinn konunar sem var ađ gamna sér međ jólasveininum viđ jólatréđ hafi legiđ brennivínsdauđur inni í herbergi ţegar Giljagaur bar ađ garđi. Ţađ er nátúrulega ekkiert gamanmá fyrir hrausta konu ađ búa viđ handónýtann, moldfullann eiginmann, kanski alla jólaföstuna. Má vera ađ svoleiđis kona hafi eitthvađ sér til afsökunar ţegar hún lćtur fallerast af glađsinna jólasveini sem kominn er í heimsókn.

Jóhannes Ragnarsson, 26.12.2008 kl. 16:04

3 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Já, Doríán Grái, vel á minnst. Ţađ féll í fólk í jólasveinaárásinni í Bandaríkjunum, svo smekklegt sem ţađ nú var. En:

Spurt hef ég tíu miljón manns

sé myrtir í gamni utanlands:

sannlega mega ţeir súpa hel;

ég syrgi ţá ekki;fari ţeir vel.

 

Afturámóti var annađ stríđ

í einum grjótkletti forđum tíđ,

og ţađ var alt útaf einni jurt

sem óxí skjóli og var slitin burt.

 

Ţví er mér síđan stirt um stef,

stćri mig lítt af ţví sem hef,

ţví hvađ er auđur afl og hús

ef engin jurt vex í ţinni krús.

(Höf. Halldór Guđjónsson frá Laxnesi)

Jóhannes Ragnarsson, 26.12.2008 kl. 17:06

4 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Rétt til getiđ, Sveinn. Jólasveinarnir eru allir á mála hjá Sjálfstćđisflokknum; og til ađ bíta höfuđiđ af skömminni eru ţeir meira ađ segja flokksbundnir ţar.

Jóhannes Ragnarsson, 26.12.2008 kl. 17:09

5 Smámynd: Hlédís

Svo var'đa íslenska 'kellingin' sem sagđi í upphafi heimsstríđs: " Meiri óskapa lćtin í ţessum mönnum. Ţađ endar međ ađ ţeir drepa einhvern!"

Gleđilega hátíđ!

Hlédís, 26.12.2008 kl. 18:13

6 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

já rétt hjá ţér óeđli auđvitađ.

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 26.12.2008 kl. 19:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband