27.12.2008 | 19:45
Bjóða uppá að vera nauðgað
Það mega bandarísk stjórnvöld eiga, að þau geta stundum verið þægilega gamansöm. Ekki vil ég þó segja, að vellíðunarbylgja hellist eins og volg vantsbuna yfir mann við að heyra, ,,að auðvitað sé það bölvuðum palestínugaurunum sjálfum að kenna að þeir séu skotnir í klessu; þeir hafi boðið uppá slíka afgreiðslu." Blíðleg röksemdafærsla af slíku tagi minnir á nauðgara sem ber fyrir sig að konan sem lenti í klónum á honum hafi boðið upp á að vera nauðgað af að hún hafi verið í svo þunnum kjól eða berfætt í sandölunum.
Segja Hamas ábyrg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 20:08 | Facebook
Nýjustu færslur
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Til heiðurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, þjófræðið, og auðvaldspervertarnir
- Vér óskum emírítusnum innilega til hamingju með glæsilega ákv...
- ,,Hjónabandið er samábyrgð tveggja andlegra öreiga"
- Álfabakkamúrinn á eftir að reynast fólki vel; þökk sé Degi og...
- Spøgelset í höfn á Jótlandi
- Þétt dagskrá forseta á morgun - og fullveldismessa síra Baldv...
- Tilkynning um andlát, gjaldþrot og útför Vinstrihreyfingarinn...
- Fræðifúskarinn hr. Bergmann hefir talað
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 64
- Sl. sólarhring: 408
- Sl. viku: 1003
- Frá upphafi: 1541829
Annað
- Innlit í dag: 62
- Innlit sl. viku: 884
- Gestir í dag: 62
- IP-tölur í dag: 57
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Fáránleg rökleiðsla, Jóhannes. Á einni viku hafa Hamas liðar - og tengd öfl - skotið yfir 200 eldflaugum á landsvæði Ísraels. Tungumál stríðandi fylkinga á þessu svæði er sverðið og afleiðingin er dauði og skelfing. Út á það gera Hamas liðar og þrátt fyrir sorgina sem þeir eru reiðubúnir til þess að kalla yfir eigið fólk fagna þeir dauðsföllunum þegar kamerurnar sjást ekki. Dauði þessa fólks er í huga Islamistanna ásættanlegur fórnarkostnaður á leið að því markmiði að gereyða Ísrael. Ef þeir hefðu skilvirkari vopn myndu átökin magnast enn frekar. Hin skelfilega hörðu viðbrögð ísraelsku stríðsmaskínunnar fóstrar hringrás haturs og ofbeldis sem öfgar, beggja megin, fagna leynt og ljóst.
En að líkja Hamas við konu í þunnum kjól andspænis nauðgara lýsir ekki bara vanþekkingu, heldur um leið velþóknun á stríðsrekstri Hamas samtakanna og gerir sér jafnvel dælt við hugmyndafræði þeirra.
Ólafur Als, 27.12.2008 kl. 20:59
Ekkert kjaftæði hér, Ólafur Als, þér er eflaust fullkunnugt um hvernig Ísraelsríki varð til eftir síðari heimstyrjöld og hvernig ólánsgemlingarnir sem þar voru settir niður af stórauðvaldi heimsins hafa hagað sér síðan. Og auðvitað hafa stjórnvöld Bandaríkjanna og leppar þeirra stutt við bakið á illþýðinu, landræningjunum í Palestínum, sem kalla sig Ísraelsmenn, með ráðum og dáð; rétt þeim öll huganleg drápstól uppí hendurnar eins og ekkert væri sjálfsagðara, meira að segja kjarnorkuvopn.
Það er ekki mikill vandi að hafa samúð með þjóð sem hefur verið svívirt og niðurlægð á jafn grimmdarlegann hátt og palestínumenn hafa mátt þola.
Jóhannes Ragnarsson, 27.12.2008 kl. 21:28
Kananum er vorkunn. Ísraelsmenn eru samviskulausir morðingjar.
Víðir Benediktsson, 27.12.2008 kl. 22:33
Ég sé að þér er ekki við bjargandi Jóhannes. Mér er vel kunnugt um tilurð Ísraelsríkis og aðdraganda þess árin og áratugina á undan. Ég er hins vegar stórefins að þú þekkir þá sögu til hlítar.
Ef menn kjósa að setja málin fram með orðalagi um stórauðvald er í sjálfu sér fyrirfram dæmt í málinu. Það er sorglegt til þess að vita að þú hafir samúð með hugmyndafræði morðaflanna í röðum Islamista en viðgangur þeirra mun enn um sinn tryggja að Palesínuarabar fái ekki sitt ríki og þann rétt að um síðir lifa í friði með nágranna sínum, Ísraelsríki. Það er ósk stórs meirihluta íbúa í Ísrael og enn sem komið er meirihluta Palestínuaraba. Um það vitna skoðanakannanir.
En vitanlega eru eldflaugaárásir ekkert annað en þunnur kjöll ...
Ólafur Als, 27.12.2008 kl. 22:48
Það er sorglegt til þess að vita, Ólafur Als, að þú hafir samúð með hugmyndafræði morðaflanna í röðum zionista.
Björgvin R. Leifsson, 28.12.2008 kl. 01:27
Ólafur. Saga Miðausturlanda segir öllum, sem hana skoða að Palestínumenn fá aldrei land sitt og frelsi aftur öðruvísin en með hervaldi. Þeir geta reyndar hugsanlega fengið frið með því að sætta sig við að Ísraelar fái að halda nánast öllu því landi, sem þeir hafa stolið frá þeim og að palestínskir flóttamenn erlendis fái ekki að snúa aftur heim. Það er þó ekki á vísan að róa því Ísraalar vilja allt land þeirra og munu hugsanlega bara finna nýjar afsakanir til að ræna meira landi af þeim.
Það að svara rekettuárásum, sem valdið hafa óverulegu tjóni vegna þess hvesu máttlitlar og ónákvæmar þær eru með því að strádrepa og særa hundruð manna er ekki bara óréttlætanlegt heldur er þetta alvarlegur stríðsglæpur.
Og annað Ólafur. Pelstínumenn hafa ekki skotið neinu á Ísrael. Þau svæði, sem þeir hafa skotið á eru hluti af ólöglegum hernámssvæðum Ísraela en ekki Ísrael. Fólk, sem sest að á stolnu landi getur sjálfum sér um kennt ef á það er ráðist af réttmætum eigendum landsins. Við hverju býst fólk þegar það sest að á stolnu landi? Íbúar hernámssvæða hafa rétt samkvæmt Genfarsáttmálanum til vopnaðrar andspyrnu við hernámi og telst það til sjálfsvarnar.
Sigurður M Grétarsson, 28.12.2008 kl. 01:48
Sammála þér Jóhannes, en það þýðir ekkert að tala við aðdáendur Ísraela, þetta er trúartengt og því ganga engi rök.
Í raun er best að þetta fólk fái sjálft að kynnast fyrirlitningu Gyðinga á hinum óhreinu kristnu, þeir líta nefnilega á alla aðra sem annars flokks fólk og óhreint, enda telja þeir sig Guðs útvalda og hreina.
Hafa eiginlega þróast í það að vera eftirhermur að Nasista hreyfingunni, "hreinn stofn" með risa stórar fangabúðir.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 28.12.2008 kl. 03:26
Sæll Þorsteinn. Vinsamlega ekki setja alla Gyðinga undir sama hatt. Það eru til Gyðingar, sem skammast sín fyrir þjóðernið vegna síonistahreyfinga, bæði stjórnvalda í Ísrael og t.d. í Bandaríkjunum. Enn fremur eru til hreyfingar eða samtök Gyðinga, t.d. í Bandaríkjunum, sem berjast gegn síonismanum.
Björgvin R. Leifsson, 28.12.2008 kl. 11:29
Björgvin lepur upp áróðurshjal Kominterns frá því á tímum kalda stríðsins. Ætli hann hafi kynnt þér Zionismann og þær ólíku hreyfingar sem kenna sig við Zionisma?
Ætli fordómar fyrirfinnist ekki á meðal Gyðinga eins og annarra og hvað er þá betra en að grípa til trúarbragða eða annars sem gæti fóstrað hin þröngu sjónarmið, ekki ósvipað og á við ujm almenn stjórnmálaviðhorf Björgvins.
Björgvin er ekki einungis kennari og mótunarmaður í sínu fagi, heldur hefur hann sérstaka sýn á umheiminn og ættu allir að kynna sér kaldastríðsrausið, að ekki sé nú talað um söguskýringar hans, á blogginu hans - það kveikir í nostalgíu af lakara taginu.
Ólafur Als, 28.12.2008 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.