Leita í fréttum mbl.is

Baráttukveðja úr Ólafsvík

Mikið lýst mér vel á að minn ágæti sveitungi, Gunnar Sigurðsson, skuli hafa ákveðið að gefa kost á sér í forvali  VG í Reykjavík og óska honum velfarnaðar. Af þeim einstaklingum sem hafa gefið kost á sér í umrætt forval er Gunnar að mínu mati sá lang frambærilegasti og vænti ég þar af leiðandi að hann hljóti góða kosningu.

Með baráttukveðju út Ólafsvík. 


mbl.is Vill 2. sætið á lista VG í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Hjelm Herbertsson

Við hvetjum okkar mann til dáða....skil ekki í kappanum að hafa ekki ráðist gegn Jóni Bjarnasyni í NV-kjördæmi....í stað þess að fara með listamannaelítunni í 101 rvk.

Eggert Hjelm Herbertsson, 15.2.2009 kl. 18:54

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Tek undir það, hann hefði átt að hjóla í Jónka. Það þyrfti að finna einhvern almennilegan frambjóðanda til að velta þeim innantóma giljagaur, Jóni Bjarnasyni, úr sessi.

Jóhannes Ragnarsson, 15.2.2009 kl. 19:24

3 identicon

Takk fyrir þetta drengir. Jú það hefði verið stórgott að hjóla í Jóa, ég hef enn ekki skilað inn framboðstilkynningu ;)

En takk vinir fyrir afar hlý og góð orð í minn garð....

kv. VinstriGunnar

Gunnar Sigurðsson (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 17:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband