Leita í fréttum mbl.is

Glæpsamlegt ábyrgðarleysi

kona1Svo sem margsannast hefur er stórhættulegt að stunda hjólreiðar, og af öllum reiðhjólakúnstum er langhættulegast að hjóla í vinnuna svo sem kunnugt er. Í annálum má finna mörg hræðileg dæmi um hroðalega útreið hjólreiðamanna; þeir hafa hjólað niður börn og gamalmenni; lent undir trukkum og strætisvögnun; hitt annað hjólreiðafólk og farið að drýgja hór með því; rennt sér á ofsahraða á girðingar og ljósastaura með hlálegum afleiðingum. Þannig má áfram lengi telja. Af framantöldum sökum er hrein glæpamennska að hvetja fólk til að stunda hjólreiðar og réttast væri að sækja þá aðila til saka sem standa að slíku ábyrgðarleysi. Ég vona heilshugar að Steingrímur J. og Jóhanna stigi skrefið til fulls og setji blátt bann við notkun reiðhjóla inn í stjórnasáttmálann sem þau eru að semja þessa sagana. drunk8


mbl.is Aldrei fleiri sem hjóla í vinnuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Meinfyndið :-)

Morten Lange, 6.5.2009 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband