14.7.2009 | 19:25
Formaðurinn og pólitísku viðrinin í VG
Ég vil byrja á lýsa því yfir að ég hjartanlega sammála því sem fram kemur í bréfi tólfmenninganna í NA-kjördæmi til Steingríms J. Sigfússonar. Það hlaut að koma að því að einhversstaðar færi að sjóða uppúr í VG. Það getur varla verið ásættanlegt fyrir sómakært fólk í flokknum, að formaðurinn, ásamt nokkrum pólitískum viðrinum í þingflokki hans, selji stór stefnumál VG fyrir persónulega valdgræðgi sína og ráðherrastóla.
Ég hef lengi haft miklar efasemdir um hluta af forystufólki VG, hvaða erindi það á yfirleitt í stjórnmálaflokki, sem í öndverðu átti að vera róttækur flokkur vintrisósíalista. Það er löngu ljóst, að Steingrímur J. Sigfússon hefur ekki auðnast að velja sér heppilegasta félagsskapinn innan eigin flokks. Niðurstaðan af eilífu slagtogi Steingríms með Svavarsfjölskyldunni, Hjörleifi Guttormssyni, Álfheiði Ingadóttur, Árna Þór og öðru slíku tækifærissinna- og framsóknarslekti, sem ekki er á vetur setjandi, kann ekki góðri lukku að stýra. Fólkið sem í góðri trú stofnaði VG fyrir 10 árum stendur nú illa svikið frammi fyrir klofnum flokki þar sem hugsjónalausi framsóknararmurin hefur ekki einungis traðkað á sósíalistaarminum, heldur leitt flokkinn útí botnlaust svikafen. Um það vitnar umskiptingshátturinn hvað varðar ESB og Icesave best um.
Eina von Steingríms til að endurheimta traust flokksmanna og annarra kjósenda VG er að hann losi sig alfarið undan álögum endemana sem telja sig eiga VG með húð og hári að meðtöldum formanninum Steingrími J. Sigfússyni.
Steingrímur ómerkingur orða sinna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:04 | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 140
- Frá upphafi: 1545272
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 117
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Sæll Ólsari góður,
þú skrifar ansi merkilegan texta svo ekki sé meira sagt. Þú segir að VG hafi átt að vera rótækur flokkur vinstri sósíalista. Þetta finnst mér býsna merkilegt þar sem þeir sem voru íhaldsamastir í AB fóru í þennan flokk með Steingrími og Ögmundi. Þar á meðal gömlu þjóðernissinnarnir. Unga róttæka fólkið stofnaði sameiningarflokk sem kallaður var Samfylking ásamt öðru fólki úr Alþýðuflokki og úr Kvennalistanum.
Vinstri Grænir hefur aldrei verið rótækur flokkur í mínum hugaog fyrst hann varð það ekki á meðan hann var á mótunarskeiðinu áður en hann fór að kíkja á aðra flokka verður hann það aldrei. Samfylkingin útvatnaðist einnig mjög verulega með tilkomu Ingibjargar Sólrúnar sem hefur aldrei verið til vinstri í pólitík og viðundrinu Össuri. Einnig að mjög margir gamlir félagar úr AB lögðu á flótta úr Samfylkingunni en það voru ekki nema mjög fáir þeirra sem söfnuðust til VG. Þá helst þeir sem áttu von á einhverjum bitlingum þar.
Það er rétt hárrétt skilgreining að Steingrímur er hreinræktaður framsóknarmaður af gamla skólanum og ræddum við það oft í AB. Svavar var í Samfylkingunni í blábyrjun og verður seint talinn til framsóknarmanna hann er að mínu mati jafnaðarmaður með ríka réttlætiskennd en ansi mikill skútukarl í sér, um skoðanir barna hans veit ég ekki. Álfheiður Ingadóttur er jafnaðarmaður með ríka jafnréttiskennd en einnig með sterka þjóðerniskennd, en Árna Þór (var í Samfylkingunni) þekki ég lítið en mér hefur alltaf að fundist hann verið mikill stofnana-karl og sennilega einnig tækifærissinna. Þessi þrjú sem undan eru talin tilheyrðu svonefndum flokkseigendum innan AB. og félagar í ABR. Hjörleifi Guttormsson er einnig jafnaðarmaður með ríka réttlætiskennd en einnig mjög fastur þjóðernissinni og beinlínis mjög íhaldssamur. Þetta fólk voru ekki neinir rótæklingar á þessum tímum. Ragnar Arnalds og Jón Bjarnason voru einnig Samfylkingarmenn. Alli vita hvers vegna þeir fóru yfir.
Þú kanski útskýrir þetta allt betur fyrir mér.
Kristbjörn Árnason, 14.7.2009 kl. 20:36
Engin er ég sósíalistinn eða komanistin, en ég tilheyrði VG þar til í dag að ég sagði mig úr flokknum. Ég hef starfað fyrir VG hér í suðurkjördæmi sem stjórnarmaður í svæðisfélagi VG í Hveragerði og Ölfusi og verð að segja eins og er að mér líkar það illa að vera gerður af ómerkingi, ég taldi mig geta treyst forustunni en því miður eru það einungis fáir þingmen VG sem standa við gefin loforð og þá á ég við bæði félaga sína í flokknum og kjósendur hans, því get ég illa unað.
Rafn Gíslason, 14.7.2009 kl. 21:03
Ekki geri ég mér grein fyrir, Kristbjörn minn, hvernig þú skilgreinir róttækni, íhaldssemi, jafnaðarmennsku og ríka jafnréttiskennd þegar vinstripólitík er annarsvegar. Hinsvegar hafna ég því alfarið að Svavar Gestsson, Álfheiður Inga, Hjörleifur Gutt reiði réttlætiskennd sína í þverpokum. Umræddir einstaklingar hafa um langan aldur angað af yfirstéttarmennsku og velgjandi snobbi, en á einhvern óskiljanlegan hátt hefur þeim samt tekist villa á sér pólitískar heimildir.
Um ,,róttæka" unga fólkið sem stofnaði Samfylkinguna hef ég aldrei heyrt minnst á fyrr og því síður í hverju ,,róttækni" þess var/er fólgin.
Þá átta ég mig ekki á hverjir þessir ,,íhaldsömu" eru sem fóru í VG. Í hvað héldu þessir menn?
Hinsvegar er ég sammála þér um að VG hefur aldrei verið róttækur flokkur til vinstri. Það hafa vissir aðilar komið í veg fyrir af mikilli elju.
Jóhannes Ragnarsson, 14.7.2009 kl. 21:38
Sæll Jóhannes.
Kanski eru það bara smá skjattar. Þetta er auðvitað alltaf spurning um mat og viðhorf. En okkur fannst þetta þá, fyrir hundrað árum. Það var fólkið sem vildi slíta sig frá íhaldsama liðinu og fara í það verkefni að gera nýja hluti.
Kristbjörn Árnason, 14.7.2009 kl. 21:54
Þetta eru dásamlegar fréttir, vonandi verður þetta til þess að þetta sé síðasti líkkistunaglinn í áratuga alþingissetu Steingríms og Jóhönnu.
Sævar Einarsson, 15.7.2009 kl. 12:22
Í dag sýnist mér fjórflokkurinn svonefndur vera orðinn ansi þreytt fyrirbæri í samfélaginu. Tækifærismennskan er það eina sem ræður afstöðu flestra þegar komið er að erfiðum pólitískum ákvörðunum. Enginn pólitískur leiðtogi á minni tíð hefur valdið mér meiri vonbrigðum en Steingrímur J. Sigfússon. Honum tókst svo vel að blekkja mig að ég er ekki búinn að ná mér til fulls eftir þetta síðasta afrek hans í dag.
Árni Gunnarsson, 16.7.2009 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.