Leita í fréttum mbl.is

Og ţađ skulu ţau vita ...

Ćtli fćri ekki best á, úr ţví sem komiđ er, ađ ríkisstjórn Íslands hunskist til ađ upplýsa ţjóđ sína um samskipti sín viđ ESB og einstök ríki ţess síđustu mánuđi. Ég get ekki ađ ţví gert, en ég hef ţađ mjög á tilfinningunni ađ ríkisstjórnin sé sek um ađ hafa fariđ illilega á bak viđ okkur, stundađ óafsakanlegt jafnvel ţjóđhćttulegt leynimakk og pukur sem gengur útá ađ fullveldi og sjálfstćđi ţjóđarinnar, sem og íslenskri alţýđu, verđi fleygt eins og hverju öđu skrani í kjaftinn á gömlu nýlenduveldunum, ESB-auđvadinu, til ađ borga sig frá stórglćpunum sem framdir voru í skjóli frjálshyggjustefnu Davíđs, Halldórs og Ingibjargar Sólrúnar - já og Jóhönnu og Össurar. 

Ef stjórnmálamennirnir sem fólkiđ í landinu kaus til starfa á Alţingi hefur ekki getu til ađ sinna störfum sínum af heiđarleika og tilhlýđilegri auđmýkt, sagt okkur satt og rétt frá hvađ raunverulega er ađ gerast, er ekki um annađ ađ rćđa en ađ fólkiđ á götunni grípi til sinna ráđa áđur en ţađ er um seinann.

Og ţađ skulu ţau Jóhanna, Steingrímu, Össur og Árni Páll vita, ađ Byltingin liggur í loftinu tilbúin ađ fleygja ţeim á sorphaugana međ Sjálfstćđisflokknum og Framsókn.   


mbl.is Ţrýst á Íslendinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

Mćliđ ţér manna heilastir félagar. Og Jóhannes ađalritari hittir snöruna í gálgann eins og venjulega. Ţetta ESB-sinnađa svikahyski á auđvitađ ađ gera hreint fyrir dyrum sínum og hćtta ţessum fasísku stjórnarháttum og kúgun mussukommana okkar í stjórn og ţingsveit.

Bráđum kemur blessađ haustiđ

bylting ţá mun skella á.

Og botna svo Jóhannes!

Sigurđur Sigurđsson, 22.7.2009 kl. 18:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband