Leita í fréttum mbl.is

Árni Johnsen, kunningi minn og gamla konan sem dó

gitar_888308.jpgKunningi minn, tónfróđur mađur og söngvinn, labbađi sig eitt fallegt októberkvöld niđur í brekkuna fyrir neđan heimili sitt međ gítarinn sinn og fór ađ syngja svona brekkusöngva eins og Árni Johnsen gerir. Engir áheyendur voru nćr og kvöldiđ var kyrrlátt en fremur kalt. Ţegar kunningi minn var hálfnađur međ fimmta lagiđ komu ţrír lögregluţjónar og höfđu hann á brott međ sér, tóku af honum gítarinn og lokuđu hann inni fram undir hádegi nćsta dag. Nokkrum dögum síđar var honum gert ađ greiđa heilmikla sekt fyrir ölvun og óspektir á almannafćri og hafa raskađ alsherjarreglu.

En Árni Johnsen fćr átölulaust ađ orga ár hvert yfir gjörvallann Herjólfsdal međ ţvílíkum tilburđum ađ ungmenni, allt uppí stálpađa krakka, verđa skelfingu lostin eins og ţau hafi séđ draug eđa skrímsli. Ţađ má ţó Árni eiga, ađ söngskrá hans var óvenju vönduđ og líbéral í kvöld. Međal annars kumrađi hann hin vinsćlu lög ,,Bylur hátt í koki klúru," ,,Gamla konan sem dó," ,,Í skorsteini hann Skottu lá," og sjómannalagiđ góđkunna ,,Kvótasvíniđ keilunni stal."


mbl.is 13 ţúsund manna kór
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţađ er áreiđanlega haldiđ einhverri dularfullri sjálfspyntingarhvöt ţetta fólk sem ferđast milli landa til ađ hlýđa á ósköpin.

Jóhannes Ragnarsson, 3.8.2009 kl. 01:07

2 identicon

Áhugaverđ söngskrá!

Ţráinn Kristinsson (IP-tala skráđ) 3.8.2009 kl. 03:17

3 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Tók hann ekki járnplötu-valsinn og lagiđ sem sökkti bátnum frá Sandgerđi ?

Níels A. Ársćlsson., 3.8.2009 kl. 10:41

4 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Auđvitađ orgađi hann ,,Járnplötuvalsinn" og ,,Lagiđ sem sökkti bátnum í Sandgerđi." Ţó ţađ nú vćri! Svo heyrđist mér ekki betur en karlhólkurinn vćri ađ bera sig til viđ ađ stauta sig gegnum ,,Lagiđ sem drap beljuna," - en ţađ er best ađ hafa sem fćst orđ um ţađ.

Jóhannes Ragnarsson, 3.8.2009 kl. 10:56

5 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Áttu Jóhannes textan af "Kvótasvíniđ keilunni stal"? Bara svona til almennrar upprifjunar....

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 4.8.2009 kl. 22:19

6 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Ekki spurning um ţađ Sveinn, hann Jóhannes á ţennan texta.

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 4.8.2009 kl. 22:42

7 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Ég hlusta alltaf á Rás 2 um Verslunarmannahelgar, en slekk klukkan 23:00 á sunnudagskvöldum og kveiki ekki aftur fyrr en eftir ađ brekkusöng er lokiđ.

Ég fć óbragđ í munninn og gćsahúđ frá toppi til táar, ţegar ég heyri í ţessum holdgerfli spillingar og falskra tóna.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 4.8.2009 kl. 23:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband