Leita í fréttum mbl.is

Duglegla veiđimenn á ađ verđlauna í stađ ţess ađ hreyta í ţá ónotum

Ekki veit ég hvern fjandann sjálfann er veriđ ađ amast viđ duglegum mönnum og kappsömum sem kunna ađ bjarga sér, eins og skotmönnunum vígreifu, sem ţeytasta yfir holt og hćđir, hóla og urđir til ađ fella rjúpur og annann smáfénađ. Nćr vćri ađ verđlauna ţessháttar menn á einhvern sómasamlegan hátt í stađ ţess ađ klaga ţá í fjölmiđla og jafnvel sekta og svipta veiđileyfi og skotfćrum ţegar lögregluforsmáninni tekst ađ hafa höndur í hári ţeirra. Eđa halda menn ef til vill, ađ ţađ sé ţćgilegt ađ elta blóđstygga fugla á tveimur jafnfljótum, sem kanske eru orđnir fúnir og útbíađir í ćđahnútum? Í slíkum tilfellum eru fjórhjól einstakt ţarfaţing og rjúpurnar hafa gott af ţví ađ vera skotnar af veiđmanni á fjórhjóli, ţađ er margsannađ.
mbl.is Rjúpnaskyttur sem kunna sig ekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Pétursson

einmitt ... vera jákvćđur og hvetjandi - ţađ er rétti  andinn

Kristinn Pétursson, 2.11.2009 kl. 11:12

2 Smámynd: Viđar Friđgeirsson

Góđur!! Húmor í ţessu: "fúnir og útbíađir í ćđahnútum?" He, he.

Sjálfum finns mér ađ viđ eigum ađ skrönglast upp á lappirnar ţó fúnar séu, eđa sleppa ţessu annars alveg.

Viđar Friđgeirsson, 2.11.2009 kl. 12:22

3 Smámynd: Sigurđur Helgason

Fór á rjúpu á snćfellsnesiđ, á degi eitt, landiđ var útkeyrt af fjórhjólum, mér varđ ţađ ađ orđi, ekki er ţetta eftir rjúpnaskyttur,

Nei sagđi kunnugur á svćđinu, ţetta er eftir smalamennina,

eru ţeir ekki ađ brjóta lög og aka utan vega eđa á ţetta einungis um rjúpnaveiđimenn, eđa eru smalar orđnir svona hrjáđir af ćđahnútum  

Sigurđur Helgason, 2.11.2009 kl. 18:19

4 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Mér er ţví miđur alls ókunnugt um fótaheilsu smala á Snćfellsnesi eđa hvort ţeir nota fjórhjól til ađ elta ţessar fáu skjátur sem eftir eru á Nesinu.

Hinu get ég trúađ ţér fyrir, Sigurđur, ađ rjúpur hér vestra eru einstaklega grimmar og illskeyttar. Ţví rćđ ég ţér frá ađ frama međ vopn á hendur ţeim. Í fyrrahaust réđust rjúpur undir Jökli á tvo veiđimenn og misţyrmdu ţeim svo hrođalega ađ ţeir voru hálfdauđir ţegar ţeir skiluđu sér til byggđa beinbrotnir, alblóđugir, rifnir og tćttir - og ađ sjálfsögđu rjúpulausir. 

Jóhannes Ragnarsson, 2.11.2009 kl. 19:48

5 Smámynd: Sigurđur Helgason

Rjúpan á nesinu var sérlega almennileg viđ mig, Hef gengiđ á rjúpu í mörg ár og einungis fellt eina, ţegar ég hélt á henni og spurđi mig um tilganginn međ ţessu drápi, og komst ađ ţví ađ ég borđađi ekki rjúpu og hafđi aldrei gert, lagđi ég byssunni og tók upp myndavélina,

félagarnir gera stundum grín ađ mér, en mín fyrsta rjúpa er uppstoppuđ í stofunni til ađ minna mig á

rjúpurnar á nesinu voru, jafnokar fallegustu  fyrirsćtum heims, og ekki skemmdi landslagiđ fyrir,

Sigurđur Helgason, 2.11.2009 kl. 20:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband