Leita í fréttum mbl.is

Loksins, loksins stórglćsilegar skattabreytingar í réttlćtisátt

hogg.jpgLoksins er komiđ ađ ţví ađ skattakerfinu verđi breytt í réttlćtis- og jöfnunarátt međ ţriggja ţrepa skattkerfi. Ţađ er óhćtt ađ óska ríkisstjórninni og ţjóđinni til hamingju međ ţennan mikilvćga áfanga, eftir hart nćr tuttugu ára samfellda hrađa ţróun í átt til aukins ójöfnuđar og ómanneskjulegra ţjóđfélags undir einbeittri harđ- og ógarstjórn Sjálfstćđisflokksins.

Ég vona, ađ ríkisstjórnin láti ekki stađar numiđ viđ svo búiđ, heldur hadi ótrauđ áfram ađ vinna ađ réttlćti, jöfnuđi og heiđarleika. Ég sé fyrir mér, ásamt mörgu öđru, ađ nćst verđi hiđ sjandsamlega og subbulega kvótakerfi í sjávarútvegi leitt á höggstokkinn og hausinn látinn fjúka af ţví!

Hefđi ég tvćr flaggstangir á lóđinni hjá mér myndi ég draga Íslenska fánann í fulla stöng á annarri, en ţann rauđa á hinni. 


mbl.is Ţriggja ţrepa skattkerfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Jóhannes; ćfinlega !

Ţarna; hygg ég, ađ ţú farir villur vegar, ađ nokkru, Jóhannes minn.

Ćtli Ţistilfirzki bjálfinn; hefđi ekki getađ sparađ landsmönnum 16 Milljarđana, sem hann gaukađi ađ vinum sínum, í Sjóvá-Almennum, í sumar - eftir fasteigna brask ţeirra, austur í Makaó, á Kína strönd, til eins dćmis, ađ taka - fjölmargra ?

Ekkert; ekkert, réttlćtir skemmdaverk ţeirra Jóhönnu, hvar; ţau eru beint framhald, helvítis Haarde klíkunnar - og ţeirra, ţar áđur, ágćti drengur.

Nú; ćtti tími vopnaviđskiptanna, ađ renna upp á Íslandi, til höfuđs embćttismmanna- og stjórnmála hyskinu, Ennis byggjari góđur.

Međ; fremur ţungum kveđjum ţjóđernissinna, af gömlum skóla, úr Árnesţingi - en,...... hinum beztu til ţín, ávallt, Jóhannes minn, persónulega !

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 18.11.2009 kl. 16:50

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Eigum ekki ađ vona, Óskar, ađ ţau séu a.m.k. ađ einhverju leiti ađ hverfa frá villu síns vegar.

Jóhannes Ragnarsson, 18.11.2009 kl. 16:56

3 identicon

Heill; á ný, Jóhannes !

Nei ! Ţau eru einungis, ađ auka á vanda lág stéttarinnar - en hygla gćđinga stóđinu, í efri ţrepunum.

Svo; er ţetta ekki allt. Stóraukinn kostnađur láglauna fólks, hvađ varđar heimils rekstur allan, hvađ ţá - ađ gera út ódýra bíldruslu, svo eitt dćmi enn, sé tekiđ - auk húshitunar kostnađar, jafnt; á köldum svćđum - sem og, í helvítis mollunni, hér í Hveragerđi, Jóhannes minn.

Svo; eiga eftir ađ koma enn meiri hćkkanir, á ţá sem minna mega sín, í alls konar formi öđru - sjáđu til.

ALLT; Í ŢÁGU VINA ŢEIRRA JS OG SJS, TIL ŢESS AĐ HAFA GĆĐINGA SKRATTANA GÓĐA !

Ţetta er; gamalkunnur veruleikinn, í íslenzku samfélagi, gamli góđi vinur !!!

Međ; kveđjum góđum, sem ţeim fyrri /

Óskar Helgi Helgason     

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 18.11.2009 kl. 17:06

4 identicon

Ég ćtla rétt ađ vona ađ ţú sért ađ djóka međ ţetta.

Hvar er réttlćtiđ í ţví ađ mađur međ hćrri laun borgi meira til samfélagsins en ađrir ?

Ef "jafnrétti" ćtti ađ ríkja ćtti ađ reikna hvađ rekstur hins opinbera kostar á ári hverju á hvert mannsbarn og skattur ađ vera lagđur á fólk eftir ţví.

Mađur sem er međ 300 ţús í laun sem telst međal laun í dag borgar um 300 ţús á ári í skatt.  Mađur međ 1 milljón á mánuđi borgar meira en 300 ţús á mánuđi í skatt hvar er jafnrćđiđ í ţví ?

Ţetta jafnrćđisbull er rekiđ af fólki sem á ekki skít fyrir boruna á sér og ćtlast til ţess ađ ađrir vinni fyrir sig.

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráđ) 18.11.2009 kl. 19:22

5 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţađ er almenn skođun siđađra manna, Arnar Geir, ađ fólk eigi ađ borga til samfélagsins eftir efnum og ástćđum.

Ţegar ég heyri menn tala um einhverja sem ćtlast til ţess ađ ađrir vinni fyrir sig, verđur mér einlćgt hugsađ til ţeirra ólánskvikinda sem lifa af ţví ađ arđrćna verkafólk, kapítalistana sem auk ţess ađ arđrćna fólk beita öllum tiltćkum ráđum, löglegum og ólöglegum, til ađ svíkja eins mikiđ undan skatti og ţeir geta og heimta auk ţess fá alla ţá ţjónustu sem í bođi er hjá ríki og bć.

Jóhannes Ragnarsson, 18.11.2009 kl. 19:45

6 identicon

Jóhannes ég held ađ ţú sért ađ láta stóran hóp fjármagnseigenda líđa fyrir misgjörđir örfárra manna.  Ef ţetta er sú hugmynd sem ţú hefur um íslenska fjármagns og fyrirtćkja eigendur.

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráđ) 18.11.2009 kl. 20:29

7 Smámynd: Bjarki Á

Sem sé allir eiga ađ hafa ţađ jafn skítt. Ef ţú vinnur ţig upp í ţá stöđu ađ fá góđ laun ţá mun Jóhanna og Steingrímur passa ađ ţú fáir ekki of mikiđ útborgađ. Ţví ţađ vćri hrćđilegt ađ mađur međ sćmileg laun ćtti stćrra hús og flottari bíl en hinir.

Bjarki Á, 18.11.2009 kl. 23:53

8 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Firr má nú rota en dauđrota ađ ţurfa ađ eiga flest af ţví sem taliđ er hér upp:  Hús,sumarhús,bíla,sleđa og kerru,mótorhjól,golfsett,fjórhjól,bát,geymsluhús og skreppa ađ minnstakosti tvisvar til útlanda svo eitthvađ sé nefnt ţá má stoppa ađeins viđ og hugsa um ný gildi. Ţađ er mjög réttlátt ađ hálaunamenn og stóreignafólk borgi meira en ţađ hefur gert í tíđ sjálfstćđisflokksins. Biliđ á milli ríkra og fátćkra hefur stóraukist á íslandi seinni ár ţađ vita allir sem eru í takt viđ landann.

Sigurđur Haraldsson, 19.11.2009 kl. 00:33

9 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Til útlanda á ári.

Sigurđur Haraldsson, 19.11.2009 kl. 00:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband