19.11.2009 | 16:32
Á móti öllu, sem til framfara og þjóðarheilla horfir
Það er öllum vitibornum mönnum fjandans sama hvað stjórnarandstöðuundanrennunni finnst um skattabreytingaáform ríkisstjórnarinnar. Þessi svokallaða stjórnarandstaða hefur stimplað sig rækilega inn sem Fúll á móti, er á móti öllu, einkum því sem til framfara og þjóðarheilla horfir. Það er erfitt að átta sig á af hverju stjórnarandstöðufólkið er svona óskaplega þreytt og stirt á geðsmunum; hver fýlupokinn uppaf öðrum angandi af neikvæðni og útboruhætti þusandi uppúr sér þurkuntulegum fúkyrðum og klóakfrösum, er ekki beinlínis uppörfandi fyrir þjóð, sem er að drepast úr timburmönnum eftir hart nær tveggja áratuga frjálshyggjufyllirí.
Þó er indælt, að Þráinn Bertilsson og þingskörungurinn Margrét Tryggvadóttir, skuli hafa náð saman í andstöðunni við skynsamlegt og réttlátara skattakerfi. Máske verður Borgarahreyfingin endurreist innan tíðar með faðmlögum og frönskum kossum.
Um hina syfjuðu leiðindadurga, Bjarna Ben og Sigmund Davíð, þarf ekki að fjölyrða: Þeir eru svo gjörsamlega á móti öllu, að varla er hægt að merkja að þeir séu af þessum heimi.
Ekki sátt við skattahækkanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:34 | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 1545276
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 120
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Það má nú ekki hækka skattana á þá Sigmund og bjarna, þú sást það sjálfur þeir eiga ekki lengur fyrir rakvélablöðum, Þráinn hefur aldrei átt svoleiðis enda bara á listamannalaunum
Sigurður Helgason, 19.11.2009 kl. 16:49
Það verður seint sagt um þig, að þú flokkist undir að vera Fúll á móti, því nánast hver einasta færsla frá þér geislar af kátínu og ást á samborgurum þínum.
þú skrifar: "Þessi svokallaða stjórnarandstaða hefur stimplað sig rækilega inn sem Fúll á móti, er á móti öllu, einkum því sem til framfara og þjóðarheilla horfir."
Hvernig verður skattahækkanabrjálæði ríkisstjórnarinnar, bæði varðandi beinu skattana og ekki síður óbeinu skattana, til framfara og heilla fyrir þjóðina?
Axel Jóhann Axelsson, 19.11.2009 kl. 16:51
Ótrúlegar fullyrðingar hér á ferð Ragnar að halda því fram að hér sé um framfarir að ræða og hvað þá þjóðarheill.
Grátlegt að heyra að einhver skuli fyrir alvöru halda að svo sé.
Með þessum sköttum er einungis spillingarliði þjóðarinnar ýtt á hærri stall meðal borgara.
Þeir sem tóku allt af lánum, þurfa ekki að borga eignarskattana því þeir skulda svo langtum meira en þeir eiga! (Sukkararnir sjálfir sem tóku allt að láni)
Þeir hinir sömu þurfa ekki að greiða fjármagnstekjuskattinn þar sem skuldir eru yfir öllu draslinu og engir peningar á þeirra reiðu hönum.
Þannig þeir sem fóru ekki út í allra mesta sukkið og yfirskuldsettu allt draslið til að koma okkur í það ástand sem við erum, heldur fóru varlega og sníðuðu sinn stakk eftir vexti. Lögðu jafnframt eitthvað til hliðar, það er sett á þá að borga allt draslið. Þeir sem skynsamir voru þurfa því nú að borga eignarskatt og fjármagnstekjuskatt...
HAHAH hvar er hvatningin!..
Og ef þú ætlar að halda því fram að hér sé um þjóðarheill að ræða þá er ekki alveg í lagi með þig.
Haraldur Pálsson, 19.11.2009 kl. 17:05
Flottur pistill Jói. Bara smá ábending til Sigurðar Helgasonar varðandi blankheit Sigmundar Davíðs. Eftir holdafarinu að dæma líður hann engan skort.
Þráinn Jökull Elísson, 19.11.2009 kl. 17:48
Flottur Jói
Það er alveg ljóst að fíflin sem lækkuðu skatta í góðærinu vilja ekki fara að hækka þá í hallæri.
Það er ljóst að ráðstafanir ríkisstjórarinnar kemur illa við marga en það er alveg víst að verra hefði það verið ef Íhald og Framsókn hefðu verið við stjórn, þá hefðu fleiri fengið að finna verulega fyrir því. Sjálfgræðgisflokkurinn hefur alltaf verið í hagsmunagæslu fyrir þá ríku og það munu þeir vera um ókomna framtíð.
Verst er að það eru svo margir sem halda sig tilheyra þeim ríku, eða að vera í liðinu með því að kjósa þá.
Man eftir þessum týpum í skóla sem alltaf hengu utan á þeim sem voru svo heppnir að eiga ættmenni á farskipum eða í flugi. Það var svo flott að fá amerískt tyggjó, appelsínur og epli allt árið um kring.
Ég þoli ekki snobbhænsn!
Ingibjörg Friðriksdóttir, 19.11.2009 kl. 18:38
Fyrir utan að vera mafískur öfgaflokkur, er Sjálfstæðisflokkurinn gróðrastía samfélagslegrar úrkynjunar. Og það er sannarlega sorglegt, að sjá hve gott fólk getur orðið veikgeðja gagnvart sérhagsmunagæslu ,,höfðingjanna" og snobbinu og látið slíkt gleypa sig gagnrýnislaust með húð og hári.
Jóhannes Ragnarsson, 19.11.2009 kl. 19:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.