Leita í fréttum mbl.is

Gaurinn sem giljar kvenpéníng vorn

jol2Og Stúfur ţorđi ekki ađ fćkka fötum í Jarđböđunum í Mývatnssveit!!! Nú ţykir mér Bleik brugđiđ. Ég man ţá tíđ ţegar Stúfur hljóp berrassađur um sveitir međ stóran hóp af brjáluđum bćndum á eftir sér, sem gjarnan vildu hafa höndur í hári Stúfs og hengja hann, ţví ađ í ţeirra augum var ţessi geđugi jólajúđi algjört ódó og hjónadjöfull.

Og aldrei hefur Giljagaur veriđ smćrri í sniđum en bróđir hans Stúfur, m.a.s. heldur stćrri, ef eitthvađ er. Kvensamari jólasveinn hefir aldrei veriđ uppi frá ţví jólasveinaöld hófst en einmitt hann Giljagaur. Eins og gefur ađ skilja, hafa húsfreyjur landsins aliđ Giljagaur fjöldann allann af börnum, sem öll eiga ţađ sameiginlegt, ađ vera rangt feđruđ, ţví engin kona hefur, fram ađ ţessu, viljađ kenna ţessum frjósama og kynsćla jólasveini krakka. Hinsvegar vefst ekki fyrir glöggum mönnum ađ ţekkja afkvćmi Giljagaurs frá öđru fólki. Hinir fróđu menn uppástanda, ađ synir og dćtur Giljagaurs hafi leikiđ ófá stórhlutverk í októberhruninu frćga á Íslandi í fyrra. -Á ávöxtunum skulu ţér ţekkja hinar örgu kúlulánagrýlur og ţá útsmognu ćseifböđla: Allt er ţađ hyski meira eđa minna undan gaunum sem giljar kvenpéníng vorn, sagđi einn virtasti og frómasti ćttfrćđingur landsins viđ mig á dögunum. 


mbl.is Jólasveinar fóru í Jarđböđin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Ţetta eru stórmerk tíđindi. Giljagaur forfađir útrásarvíkinga og ţví mćtti e.t.v. kenna jólasveininum um efnahagshruniđ. Ćtli rannsóknarnefndin verđi ekki ađ taka ţetta fyrir?

Guđmundur St Ragnarsson, 5.12.2009 kl. 23:42

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţetta merkilega mál er nú ţegar komiđ inná borđ sérstaks saksóknara, sem veit ekki sitt rjúkandi ráđ yfir ţessari óvćntu stađreynd.

Jóhannes Ragnarsson, 6.12.2009 kl. 08:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband