Leita í fréttum mbl.is

Vinstriarmur VG er á leiđinni út

flokkseigendur_786424.jpgNú syrtir aldeilis í álinn hjá Svavarsarminum í VG. Ef rétt reynist, ađ herra Gestsson hafi stađiđ fyrir ţví ađ viss atriđi hafi veriđ strokuđ útúr skýrslu lögmannastofunnar Mishcon de Reya verđa félagar í VG, ađ gjöra svo vel ađ stokka ćrlega upp í forystusveit sinni. Ađ mínu mati, sem almenns félaga í VG, er algjörlega óásćttanlegt ađ höfuđpaurarnir í Svavarsarminum, liđiđ sem svarsvćddi VG og tók flokkinn í gíslingu, sitji í sínum sćtum áfram eins og ekkert hafi í skorist. Annađhvort stíga ţessar óheillakrákur til hliđar, helst af sjálfsdáđum, eđa ţađ verđur fjöldaflótti úr VG.

Ef Steingrímur J., Álfheiđur Inga, Swandees Svavars, Katrín Jack, Árni Ţór og ţeirra klíkuliđ, skilur ekki hvađ til ţeirra friđar heyrir, er svo sem sjálfsagt ađ tilkynna ţeim hér og nú, ađ innan VG er fólk fariđ ađ ferđbúast og stofnun nýs flokks komin á dagskrá af fullum ţunga og í fullri alvöru.


mbl.is Svavar neitađi ađ mćta á fundinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Má ég vera mem?

Baldur Hermannsson, 30.12.2009 kl. 14:53

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Gjörđu svo vel Baldir minn, alveg sjálfsagt ... en, hvort viltu vera mem mér eđa Svavarselítunni?

Jóhannes Ragnarsson, 30.12.2009 kl. 15:52

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Almenn hegningarlög, X. Kafli, Landráđ:

91. gr. Hver, sem kunngerir, skýrir frá eđa lćtur á annan hátt uppi viđ óviđkomandi menn leynilega samninga, ráđagerđir eđa ályktanir ríkisins um málefni, sem heill ţess eđa réttindi gagnvart öđrum ríkjum eru undir komin, eđa hafa mikilvćga fjárhagsţýđingu eđa viđskipta fyrir íslensku ţjóđina gagnvart útlöndum, skal sćta fangelsi allt ađ 16 árum.
Sömu refsingu skal hver sá sćta, sem falsar, ónýtir eđa kemur undan skjali eđa öđrum munum, sem heill ríkisins eđa réttindi gagnvart öđrum ríkjum eru undir komin.

---

Viđ umrćddum glćpum liggur ţyngsta refsing sem heimiluđ er í landslögum.

Og Svavar ţorir ekki ađ láta sjá sig...

---

P.S. Vek athygli á ţví ađ allir ţjóđhollir Íslendingar eru velkomnir í Samtök Fullveldissinna.

Guđmundur Ásgeirsson, 30.12.2009 kl. 16:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband