3.1.2010 | 21:47
Þvílík djöfulsins hræsni og viðbjóður
Það væri nær að þeir andlegu krypplingar sem hyggjast reisa minnisvarða um þá þingmenn sem samþykktu Icesave-frumvarpið ættu að breyta áætlun sinn þar um og tileinka minnisvarðann frekar þeim ólánsgemlingum sem voru þess valdandi að efnahagslíf þjóðarinnar hrundi og ófreskjur eins og Icesave urðu til.
Og það skulu íhalds- og framsóknardruslurnar vita, að þeirra spillingarsamtök komast ekki til valda þó Icesave-samningurinn verði ekki að lögum. Um það verður séð af fólkinu í landinu. Stjórnmálaöfl sem ekki sýna minnstu iðrun eftir að hafa komið þjóðinni á vonarvöl eiga vart tilverurétt, hvað þá að hreiðra um sig í stjórnarráðinu á nýjan leik.
Og mikill óskapar viðbjóður er að verða vitni að hræsni og slepjulátum sjúklinganna sem tilheyra óaldarsamtökunum sem kenna sig við sjálfstæði og framsókn; þetta hyski hefði með glöðu geði samþykkt mikið verri Icesave-samninga en þá sem liggja þessa stundina á skrifborði forseta Íslands, ef það væri við völd. Ég lagði það á mig að hlusta á nokkra þingmenn stjórnarandstöðunnar tala við þriðju umræðu Icesave-málsins og satt að segja hef ég aldrei heyrt fólk tala jafn fjálglega án snefils af sannfæringu þvert um hug sér. Guð forði okkur frá því að slíkur óþrifafénaður komist til valda aftur á Íslandi.
Iceslave safna 800 þúsundum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:09 | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
- Þegar líkin koma á færibandi inn á borð ráðherra
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 10
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 134
- Frá upphafi: 1539329
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Hvað er þetta maður. Þetta er auðvitað allt félagshyggjuflokkunum að kenna.
Þeir störtuðu Icesaveklúðrinu. Við munum ekki lengur en viku aftur í tímann..
hilmar jónsson, 3.1.2010 kl. 21:58
Ef þeir sem standa að baki snilldarhugmyndarinnar um fyrrnefndan minnisvarða er ekki einvalalið fábjána, veit ég ekki hvað fábjáni er.
Jóhannes Ragnarsson, 3.1.2010 kl. 22:04
Segðu..
hilmar jónsson, 3.1.2010 kl. 22:06
Var ekki Björgvin úr Samfó bankamálaráðherra þegar allt hrundi. Gerði hann einhvern tíman eitthvað? Hann vissi ekki einu sinni hve fjármálaeftirlitið var spillt og vel á minnst því hefur aðgerðaleysi þess ekki verið sérstaklega rannsakað?
Þetta sama fólk sem nú er á þingi fyrir VG og Samfó var líka á þingi þegar þetta var allt í pottinum að sjóða, þau voru í nefndum og fl. og engin sagði neitt. Ingibjörg Sólrún hét t.d. ennþá fast í að sækja um í Öryggisráðinu eftir hrun jafnvel þótt það mundi kosta okkur milljónir árlega og það í gjaldeyrir. Forgangsröðin var slík.
Þetta er nefnilega allt sama tóbakið og allir tóku þátt. Hægri - Vinstir hefur ekkert með þetta að gera.
Halla Rut , 3.1.2010 kl. 22:09
Halla er gangandi sönnun um gleymskuna frægu..
hilmar jónsson, 3.1.2010 kl. 22:10
Þetta er einfaldlega ekki rétt hjá þér, Halla Rut. Ef þú manst lengur en eitt ár aftur í tímann, ættir þú að muna eftir baráttu VG, ekki síst Ögmundar Jónassonar, gegn þeirri þróun sem lauk með því að íslenskt efnahagslíf féll fyrir björg.
Frasinn: ,,allir tóku þátt" er ekki einasta ömurleg lygaþvæla, heldur sérlega fyrirlitlegur og ósvífinn áróður úr herbúðum auðvaldsóbermana, sjálfstæðis- og framsóknarmanna.
Jóhannes Ragnarsson, 3.1.2010 kl. 22:20
Þeir sóma sér vel saman á skammarminnisvarða.
Annars var mín tillaga að þeim sem stóðu gegn þessu yrði reistur heiðursbautastein. Þar mætti nafn Ögmundar vera feit- og gullletrað.
Sigurður Þórðarson, 3.1.2010 kl. 22:32
Ég var nú að meina að allir sem stóðu þessi ár á þingi og voru í öllum þessum nefndum sem aldrei gerðu neitt. Ég var alls ekki að tala um fólkið í landinu almennt.
Halla Rut , 3.1.2010 kl. 22:39
Ég held, Halla Rut, að þú verðir að einskorða þig við þá sem voru í meirihluta, réðu ferðinni. VG barðist einarðlega gegn straumnum, frjálshyggjuváinni og einkavæðingunni, og uppskar fátt annað en háðsglósur fyrir frá framsóknaríhaldinu, m.a. að þeir væru á móti öllu og stunduðu fjallagrasa- og torfkofapólitík.
Þannig er nú það.
Jóhannes Ragnarsson, 3.1.2010 kl. 22:49
Er ekki bara sjálfsagt að reisa þeim veglegan minnisvarða
Svona til frekari glöggvunar væri gott að hafa myndir
t/d af bankamálaráðherranum sem svaf á vaktinni
Guðmundur Baldursson (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 23:00
Sjálfumgleðin og vanþroskinn er yfirgengilegur
Kristbjörn Árnason 3. janúar 2010
Fer oft saman. Enda fólk með milljónakosningasjóði í vösum sínum
Milljónabörnin eru að sýna félgsþroska sinn, fólki sem þarf að greiða
hækkaða skatta vegna mistaka þeirra sjálfstæðismanna
Það eru allir sammála um sekt Sjálfstæðisflokksins og mistök varðandi einkavæðingu bankanna.
Allir vita hver setti seðlabankann á hausinn
og enn fleiri vita, að það var forsætisráðherra Ísands Geir Haarde sem klúðraði þessum Icesave - málum.
Þótt þjóðin hefði gjarnan vilja vera laus við að borga þessa blóðpeninga fyrir þessi mistök ráðherra Sjálfstæðisflokksins
sem betur fer hafi tekist að laga aðeins greiðsluskilmálana örlítið.
Geir Haarde hefur þegar viðurkennt þessi mistök.
Það færi eflaust vel á því að reisa þennan minnisvarða við Tjarnargötuna í Keflavík í landi Höskuldarkots.
Kristbjörn Árnason, 3.1.2010 kl. 23:07
Þú ert þó ekki að tala um bankamálaráðherrann Valgerði Sverrisdóttur, Guðmundur minn? Þú manst eflaust hvað hún gerði á ,,vaktinni"?
Jóhannes Ragnarsson, 3.1.2010 kl. 23:18
Vissulega gerði Steingrímur það sem þú hér segir. Sannleikurinn er hins vegar sá að hans stefna gengur ekki upp. Sú skattpíning sem hér er að verða og verður enn frekar mun hér allt lifandi drepa. Hans stefna er að skjóta þá niður er ná í vatnið.
Að ég tali nú ekki um hans svik að vilja skrifa undir IceSave og samþykkja að sækja um í ESB. Og til hvers og af hverju ...jú til að halda áfram í ríkisstjórn, vera ráherra og fá feita tékka á mánuði. Græðgi hans í völd og aur er engu minni en forvera hans.
Það var regluverkið og eftirlitið sem brást og spillingin lak hér um allt og fáir sögðu eitt eða neitt við því og fannst þetta bara allt í lagi. Það er mörgum að kenna og mikið þeim er hér voru á þingi og enn meira þeim er voru í ríkisstjórnum á þessum tíma. En það hefur ekkert með hægri eða vinstri að gera. Spilling verður á báða bóga ef fólkið í landinu stendur ekki vörðinn yfir þeim sem það ræður til verka.
Halla Rut , 3.1.2010 kl. 23:25
Halla Rut, það er ástæða fyrir því að það þurfi að skattpína okkur; við erum á hausnum. Og þú veist líklega, sem lántakandi að þegar lánið hækkar þarftu að fá meiri tekjur. Ríkissjóður er í sömu stöðu.
Það er rétt hjá þér að regluverkið og eftirlitið brást. En hverjir sjá um að setja reglurnar og að fylgjast með? Það voru Sjálfstæðis- og framsóknarflokkurinn með Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson í fararbroddi. Þú s.s. viðurkennir það?
Ágúst Valves Jóhannesson (IP-tala skráð) 4.1.2010 kl. 03:34
Já, það er það sem ég var einmitt að segja. Ekki ætla mér að bundir með hausinn við einhvern flokk. Ég vil vera frjáls hugsandi manneskja, laus við flokksátrúnað, ESB og IceSave.
Þú færð í raun minna í kassann með því að skattpína. En það skilja nú því miður fáir. Það er eins og t.d. þú værir með snúðabúð og ætlaðir að reyna að selja einn snúð á þúsundkall. Það mundi engin kaupa hann því engin hefur efni á svo dýrum snúð einhverjir mundu jafnvel reyna að stela honum ef þeir væru snúðasjúkir. Ef þú mundir hins vegar haga framleiðslunni þannig að hann kostaði 95kr þá gætir þú jafnvel selt milljón snúða og fáum þætti taka því að hnupla frá þér.
Það er ekki hægt að borga neitt af engu og þessi ríkisstjórn mun með ráðum sínum skjóta þá niður sem vilja leggja það á sig að ná í vatnið.
Halla Rut , 4.1.2010 kl. 04:12
Mig minnir að ég hafi átt í skoðanaskiptum við þig um hversu heppin við íslendingar værum að eiga mann eins og Davíð Oddsson. Skjátlast mér?
Ágúst Valves Jóhannesson (IP-tala skráð) 4.1.2010 kl. 11:09
Ég hafði nú ekki ráð á meiru en 2500 krónum, en greiddi þær umyrðalaust - sumir greiða 5000 eða jafnvel 10 000 krónur. Það er spurning hvar þessi smánarsteinn á að standa - ég efast um að hann fái reit í garði Alþingishússins, sem þó væri auðvitað við hæfi.
Þegar þessi snjalla hugmynd var kynnt stakk ég sjálfur upp á því að heldur yrði reistur bautasteinn til sæmdar þeim sem kusu gegn samningnum, en sú hugmynd fékk engan byr í seglin.
Það er afar mikilvægt að halda til haga nöfnum landráðamannanna til þess að þingmenn seinni tíma minnist þess hvað ber að varast.
Baldur Hermannsson, 4.1.2010 kl. 13:12
Ágúst: Ekki man ég sérstaklega eftir þessu en getur samt vel verið. Davíð er auðvitað snilldar stjórnmálamaður og mikil stjarna þótt vissulega beri hann ábyrgð á því að selja þessum glæpamönnum bankann okkar og gæta því svo ekki að almennilegt eftirlit væri. En þessi athugasemd þín sínir svo vel hve menn eru fastir í þessu flokkadrætti. Allt er hugsað út frá flokkum. Það er nákvæmlega það sem er að og þessvegna munu hlutirnir seint breytast.
Ef ég dáist af Davíð þýðir það þá að ég muni kjósa Sjálfstæðisflokkinn endilega. Ég dáist af nokkrum stjórnmálamönnum (fáum samt) og eru þeir fáir í sama í sama flokki. Allir sem verið hafa lengur en 2 ár í stjórnmálum eru spilltir. Spilltir á þann hátt að þeir fylgja ekki eigin sannfæringu heldur láta flokkinn sinn ganga fyrir öllu. Ráðamenn okkar flestir eru keyptir á einn eða annan hátt og er það auðvitað ástæðan fyrir því að engin hefur verið handtekin og engar eignir frystar eins og VG lofaði svo heitt.
Heldur einhver að Davíð hafi verið sá eini sem var boðið fé. Nei og svo aldeilis ekki. Hann var bara eini sem sagði NEI. Og ég mynni á að hin heilaga Jóhanna fékk líka aura frá FL Groub en það er aldrei talað um það. Þau eru öll eins og hafa flest þegið peninga frá einkafyrirtækjum sem verður að teljast óeðlilegt.
Halla Rut , 4.1.2010 kl. 13:50
Heill og sæll Jóhannes; æfinlega - sem og, þið önnur, hér á síðu hans
Ágúst Valves !
Á þér má skilja; að þú viljir viðhalda gamla þjóðfélags kerfinu, hvert hrundi til grunna, haustið 2008.
Það eigið þið þá sameiginlegt; ungu Marx-Lenínista skrattarnir, með helvítis Heimdellingunum, eða hvað, Ágúst minn ?
Halla Rut !
Davíð Oddsson; er einhver mesti drullusokkur, hvern; Ísland hefir alið, sé þér ekki farið að skiljast það, mín forna vinkona - og spjall vinkona.
Með beztu kveðjum; sem jafnan /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.1.2010 kl. 14:24
Já, þeir fara mikinn hinir andlegur krypplingar! En munum bara að vera góð við aumingja, að minnsta kosti meðan jólin vara! Ég hef reynt í lengst lög að vera ekki vondur við Höllu Rut, hálfpartinn vorkennt henni! En nú get ég ekki orða bundist lengur! Halla Rut: Grow up! Opnaðu augun! (Það er og seint fyrir Baldur Hermannsson. Hann verður áfram í hlekkjum hugarfarsins í búri með Davíð, góðvini sínum). Davíð Oddsson er skaðvænlegasti stjórnmálamaður, sem þjóðin hefur eignast. Hrunið var óhjákvæmilegt vegna þeirrar stefnu, sem hann mótaði fyrir Sjálfstæðisflokkinn (ásamt meðreiðarsveinum sínum) og svo Seðlabanka Íslands.
Sem vintri(öfga)maður verð ég að vera sammála Óskari Helga! Það þarf ekki bara að moka útúr kamrinum! Það þarf að kveikja í honum! Svo hann brenni til grunna!
Lifi byltingin! Rauð og blóðug!
Auðun Gíslason, 4.1.2010 kl. 15:16
Hehe heyra í þessum sófakommúnistum. Sá held ég geri nú byltingu. Maður sem mígur á sig þegar hann sér blóð.
Baldur Hermannsson, 4.1.2010 kl. 15:26
Æ, Baldur minn! Ég segi ekki meir! Það eru enn jólin. Já, og talandi um landráðamenn (svakalegt orð, og notað af miklu ábyrgðarleysi). Eru það ekki mennirnir, sem völdu að gæta frekar hagsmuna einkafyrirtækja en hagsmuna þjóðarinnar? Ég hefði haldið það! Icesave-málið allt er ávöxtur þess. Hagsmunagæslu ríkisstjórna Sjálfgræðisflokksins fyrir einka- og aðal-. Ekki satt? Eða hefurðu ekki lengur lyst á að verja einkaframtakið og frjálshyggjuna?
P.s. Sveitamenn hafa sjálfsagt einkarétt á blóðinu og kartöfluræktinni!
Auðun Gíslason, 4.1.2010 kl. 16:00
Sem talað úr mínu hjarta Jóhannes og er ég nú ekki alltaf sammála þínum vísdómsorðum.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 4.1.2010 kl. 19:56
Helvíti góð skoðanakönnun hjá þér, Jóhannes! 43% vilja að Sjálfstæðiðflokkurinn verði bannaður og leystur upp!!! Glæsilegt!!!
Auðun Gíslason, 5.1.2010 kl. 03:05
Ég veit nú ekki hvernig þú færð það út að ég vilji sama gamla kerfið... og að ég sé lenínisti. Í báðu hefuru rangt fyrir þér og ég veit ekki hvernig þú lest það út.
Ef Davíð er svo frábær Halla, afhverju lánaði hann kaupþing 100 milljarða þremur dögum fyrir hrun? Spilltur eða heimskur?
Ágúst Valves Jóhannesson (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 18:09
Nema hvorttveggja sé? Ágúst!
Auðun Gíslason, 5.1.2010 kl. 19:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.