Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007

Smá uppgjör viđ Steingrím J. Sigfússon, af gefnu tilefni ţó seint sé. 1. hluti

Ţar er til máls ađ taka, ađ á landfundi VG í Hveragerđi fyrir nokkrum árum fluti ég ţingheimi dálitla ádrepu, sem vitist fara heldur betur fara fyrir brjóstiđ á vissum landsfundarfulltrúum, m.a. rak ungliđadeild flokksins upp ramakvein viđ ađ hlýđa á orđ mín, og hafđi ég ţó víst ekki nema 3-5 mínútur til umráđa og hafđi einu sinni lokiđ inngangi ađ rćđu minni ţegar minn tími var úti. Ţađ var eins og viđ manninn mćlt: stór hluti landsfundagesta móđgađist svo, ađ ţađ sem etir lifđi fundar voru ég mínir félagar sniđgengnir háađli floksins ásamt fylgihnöttum ţeirra.

Skömmu eftir landsfund héldu nokkrir róttćkir félagar tvo fundi, ţar sem fariđ var yfir stöđu mála í VG. Niđurstöđur fundanna var einfaldlega, ađ VG vćri fráleitt sá róttćki vinstriflokkur, sem rćtt var um ađ stofna í upphafi og stendur sú skođun okkar enn.

Í framhali af ţessu urđu smá blađaskrif út af meintri óánćju í VG. Ég sagđi t.d. eitthvađ á ţá leiđ í Fréttablađinu, ađ sittvađ benti til ađ VG vćri klofin flokkur, annarsvegar vćru sósíalistarnir og verkalýđssinnarnir, hinsvegar vćru ţađ gömlu flokkseigendurnir úr Alţýđubandalaginu ásamt ungu menntafólki, sem aldrei hefđi komist út fyrir háskólalóđina og veriđ eymt í bómullarkassa allt sitt líf. Síđam gagnrýndi ég ađ verkalýđsstefna VG vćri öll í skötulíki, ţađ er ađ segja: engin. Á landsfundi flokksins á Akureyri, var samţykkt tillaga frá Birnu Ţórđardótur um ađ innan VG skyldi starfa verkalýđsmálaráđ. Er skemms frá ađ segja, ađ verkalýsmálaráđ ţetta var aldrei stofnađ. Og hvernig stóđ á ţví? Jú, yfirstjórn flokksins hafđi engan áhuga á slíku fyrirbćri, ţađ var sennilega ekki nćgilega framsóknarlegt. Ef allt hefđi veriđ međ felldu hefđi Stórn flokksins gengiđ fram af festu í ađ gera ţessa landsfundarsamţykkt ađ veruleika . Ţađ er ljóst ađ ábyrg Formanns flokksins í ţesu máli er mikil. Á lansfundinum i Hveragerđi tóks Hjörleifi Guttormssyni ađ ţynna hugmyndina um verkalýđsmálará VG út, svo um munađi. Og niđurstađan af landsfundinum varđ sémsé, ađ heimilt vćri ađ stofna áhugamannafélag um verkalýđsmál innan VG. Ţarna tók VG af öll tvímćli, hver vćri raunlerulegur áhugi flokksins á kjörum verkafólks og verkalýđ yfirleitt.

Í framhaldi af gagnrýni okkar vinstrisósíalistana í flokknum, brást formađurinn Steingrímur J. illa viđ og sendi okkur tóninn í viđtali viđ Kolbrúnu Bergţórsdóttur í Féttablađinu sem ţá var allt í einu orđiđ nógu gott fyrir Steingrím. Ađ svo búnu dró hann fram löngu hnífana á málgagni sínu, Heimasíđu VG og vandađi okkur ekki kveđjurnar. Einkum virtist honum uppsiga viđ nokkra einsaklina, sem hann kynti til sögunnar međ nafni og heimilisfangi.

Og gefum nú Steingrími karli orđiđ: (Framhald)


Kostulegt Silfur.

Ég var núna rétt í ţessu ađ ljúka viđ ađ hlusta á Silfur Egils, frá í hádeginu í dag. Ţarna voru samankomnir fáeinir einstaklinagar, sem eiga ţađ sameiginlegt ađ vera ađ gruflast eitthvađ í pólitík.

Er skemmst frá ađ segja, ađ hinar stjórnmálalegu umrćđur snerust ađ mestu leyti um stóriđju og klám. Ekkert var minnst á kjör almennings, enda ekki viđ ađ búast, ţátttakendur eru upplýst fólk, sem löngu er ţroskađ upp úr hversdagsraunum almennings, ađ mađur nefni ekki verkalýđs.

Eitt af ţví sem vakti undrun mína voru upphrópanir Gvendar Steingrímssonar í ţá veru, ađ stjórnmálaflokkurinn Vinstrhreyfingin - grćnt frambođ, vćri gríđarlega róttćkur sósíalistaflokkur. Ekki veit ég af hverju syni fyrrverandi forsćtisráđherra dettur slík vitleysa í hug ţví VG er fráleitt sósíalistaflokkur, hvađ ţá róttćkur. VG er einungis róttćkt stjórnmálaapparat á tveimur sviđum. Í fyrsta lagi er VG, soldiđ róttćkt í and-vikrkjanna- og álbrćđslumálum, og í öđrulagi er VG blátt áfram öfgafengiđ í femínisma. Ţar međ er róttćkninni lokiđ og viđ tekur hefđbundiđ miđjumođshnođ í framsóknarískum anda, ţar sem markmiđiđ međ bramboltinu er ríkisstjórnarţátttaka, jafnvel međ íhaldinu ef ţannig stendur í bóliđ.

Einhverntímann í síđastliđinni viku heyrđi ég karlinn Steingrím J. guma af ţví í útvarpinu, ađ flokkurinn hans vćri virkilega breiđur flokkur, nćđi langt inn á miđjuna, sem um ţessar mundir er ansi langt til hćgri. Ekki hef ég hugmynd um, hverskonar undragleraugu ţađ eru sem Steingrímur karl setur upp ţegar honum ţóknast ađ horfa yfir hjörđ sína. Hitt er deginum ljósara, ađ breidd VG einskorđast fyrst og fremst viđ dólgafemínisma, virkjannaţráhyggju, Hjörleif Guttormsson, Kolbrúnu Halldórsdóttur og Svavarsfjölskylduna. Punktur og basta. 


Mun Framsókn takast ađ ljúga sig inn á kjósendur einusinni enn?

Ţađ má ljóst vera, ađ framsóknarţingiđ nú um helgina, á ađ vera upphafiđ ađ ţví ađ ljúga kjósendur á sitt band einn ganginn enn međ vćnlegri loforđasúpu og glansmyndum á vettvangi fjölmiđla. Ţá er greinilegt, ađ ţađ á ađ haga málflutningi flokksins á ţann veg, ađ ekki sé međ öllu ljóst hvort Framsóknarflokkurinn hafi veriđ í ríkisstjórn eđa stjórnarandstöđu á ţessu kjörtímabili. Ég verđ ađ viđurkenna, ađ ég á bágt međ ađ sjá hvernig Framsóknhetjunum mun ganga ađ trođa oní kokiđ á kjósendum ,ađ ţessu sinni, ađ ţeir hafi stundađ félaghyggju í stórum stíl síđustu árin. Mér kćmi samt ekki á óvart ţó ţađ yrđi ţrautin ţyngri ţrauthćgripínda maddömuna ađ hafa kjósendur ađ ginningarfífli ađ ţessu sinni en oftast áđur.

Jón Sigurđsson formađur, japplar mikiđ á ţeirri tuggu ţessa dagana, ađ Framsóknarflokkurinn sé "Ţjóđlegur félagshyggjuflokkur", íslenskari en allt sem íslenskt er. En međal annara orđa: hvernig myndu ţjóđverjar eđa engilsaxar ţýđa frasann "ţjóđlegur félaghýggjuflokkur" upp á sín tungumál?


mbl.is Ţjóđlendumál ofarlega í huga framsóknarmanna á flokksţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband