Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
24.9.2008 | 20:28
Velgjörðarmaður þjóðarinnar
Björn segir að fylla þurfi skörðin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.9.2008 | 20:54
Bölvuð vitleysa í manninum
Bölvuð vitleysa er í honum Árna Mathíesen að sækjast ekki eftir embætti forstjóra Landsvirkjunar. Þetta er virðingarvert jobb og eftir því vel borgað. Og þegar við bætist, að Árni, karlanginn er orðinn jafn veðraður á pólitískt séð og raun ber vitni, þá er býsna metnarlaust af honum að slá hendinni á móti því að taka við Landsvirkjunarkontórnum.
Svo má heldur ekki gleyma, að fjármálaráðherrann á fleiri en einn leik í stöðunni því hann er hámenntaður dýralæknir og gæti hæglega snúið sér að sínu fagi ef flokkssystkyni hans vilja ekkert með hann hafa lengur, ekki einusinni hjá Landsvirkjun, eins og einhverjir óvandaðir delerantar hafa verið að fleipra með að undanförnu. Það yrði áreiðanlega ánægjuleg tilbreyting fyrir Árna að fara að skera upp hunda og ketti í stað þess að skera niður fjárveitingar til ýmissa þjóðþrifaverkefna.
En í embætti forstjóra Landsvirkjunnar gæfist þessum hugljúfa Hafnfirðingi hinsvegar stórfenglegt tækifæri til að skera upp herör gegn hinum alræmda virkjunartremens og álbræðslugeðvillu, sem grasserað hefur í illa þjáðum búk Landsvirkjunnar svo árum og áratugum skiptir.
Árni sækist ekki eftir forstjórastarfi Landsvirkjunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.9.2008 | 17:32
Fáræði og lýðræði
Fyrst íbúarnir í Vogum fá ekki að kjósa um hvort þeir eigi að hafa álversraflínurnar hangandi yfir hausnum á sér er einboðið að þeir klippi bölvaðar snúrurnar niður þegar búið verður að hengja þær upp. Það kemur nefnilega fram í fréttinni um þetta mál, að meirihluti hreppsnefndar Voga er staðráðin í að íbúum sveitarfélagsins komi þetta raflínumál ekkert við. Og að sjálfsögðu er svokölluð ,,viljayfirlýsing" milli örfárra meirihlutamanna í hreppsnefndinni og línulagningarsóðanna algjört trúnaðarmál, sem þýðir á mannamáli, að íbúunum varði ekki par um hvort hroðalegir raflínustrengir sveiflist yfir hausamótunum á þeim eða ekki.
Þetta litla og snotra Vogadæmi, sem er aðeins eitt af mýmörgum, sýnir, svo ekki verður um villst, að á Íslandi er fáræði stundað af kappi og án forsjár, en að sama skapi gefinn skítur í lýðræði og þar með íbúana sjálfa. Enda hatast fáræðisrummungarnir við raunverulegt lýðræði og finna því allt til foráttu. Það er síðan umhugsunarefni hvort almenningur gerir sér fulla grein fyrir að á Íslandi ríki fáræði en ekki lýðræði.
Íbúar fá ekki að kjósa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.9.2008 | 12:35
Kláðagemlingar og illgresi mannfélagsins
Telja eðlilegt að útlendingar séu með lakari laun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2008 | 17:51
Sjálfbærar veiðar á sauðfé og nautgripum
Það er sárt til þess að vita, að skotmönnum landsins skuli ekki hafa tekist að lóga þessum 15 hreinkvikindum sem vantaði uppá veiðikvótann. Ekki veit ég hvað menn ætla að taka til bragðs í þeirri stöðu sem upp er komin, en allt að einu er er voðalegt að 15 hreindýr, sem sannarlega ættu að vera dauð nú þegar, muni lifa af veturinn eins og ekkert sé.
En það er fleira matur en feitt kjöt. Það ætti bændum landsins að vera manna best kunnugt um. Ég hef lengi verið hugsi yfir hvernig á því stendur að atvinnubændur hafi ekki enn látið drauminn um veiðar á sauðfé og nautgripum verða að veruleika. Það þarf ekki mikinn sérfræðing til að sjá, að skotveiðimenn myndu taka því fagnandi að fá að skjóta lambær og naut úti á víðavangi, gæfist þeim kostur á. Bændur myndu þá selja veiðimönnum leyfi til að murka líftóruna úr umræddum fénaði á ákveðum tímum og eftir ákveðnum reglum. Septembær væri t.d. upplagður tími fyrir þessháttar veiðiskap og maður skyldi ætla að félagar í Skotvís, eða hvað það heitir, tækju fegins hendi að sjóta sér til ánægju kýr og kálfa í þeirra náttúrulegu högum, að maður tali nú ekki um fella ær og dilka fram til fjalla. Ekki þarf að fjölyrða um, að slíkar veiðar yrðu í hæsta máta vistvænar og sjálfbærar.
Ekki veiddist upp í allan kvótann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2008 | 20:59
Svartflekkótti hundurinn sem endurholdgaðist og varð að ráðherra
Breytist byggingavöruverslun í fimleikahús? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.9.2008 | 15:39
Ólaf Helga á Suðurnesin í stað Jóhanns
Fyrst Björn Bjarnason er staðráðinn í að afhrópa Jóhann R. Benediktsson geri ég ráð fyrir að Suðurnesjamenn sætti sig ekki við minna yfirvald en Stjörnusýslumann Árnesinga í staðinn. Ekki þarf að efa að nefndur Stjörnusýslumaður myndi sóma sér ákaflega vel í embætti lögreglustjóra suður með sjó og sýna Suðurnesjamönnum í tvo heimana og hvar Davíð keypti ölið um leið og þeir reyndu að brydda uppá lögbrotum eða annarri þeirri iðju sem fallin væri til að raska alsherjarreglu.
Ef við gefum okkur að herra dómsmálaráðherrann afhenti Suðurnesjamönnum Stjörnusýslumann Árnesinga til fullra afnota, mæli ég með að Guðni Ágústsson verði gerður að yfirvaldi í Árnessýslu í stað Ólafs (hins) Helga. Þó að Guðni sé ef til vill ekki löglærður, gerir það ekkert til, þar eð margir sýslumenn fortíðarinnar voru lítt skólaðir í lögum og sumir jafnvel ómenntaðir að öllu leyti.
Skipt um lögreglustjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.9.2008 | 19:14
Okkar Davíð hogginn í marmara uppá 50-60 metra.
Davíðsstyttan í hættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.9.2008 | 22:31
Betri maðurinn utanáliggjandi
Gert að segja af sér eftir dansatriði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.9.2008 | 21:31
Hinn elskaði sonur bregst ekki föður sínum
Bush samþykkti árásirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 15
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 1545339
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007