Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
15.4.2009 | 22:40
Saur Andersen og Porno Jack
Við sem rérum til síldar í Norðursjó, forum daga, og lönduðum í Hirtshals á Jótlandi, munum flestir eftir náunga sem ók um bryggjurnar þar í Hirtshals á sendiferðabíl hlöðnum af smyglgóssi frá Þýskalandi sem þótti heldur svona í dónalegri kantinum. Þessi maður var svo virtur af íslenskum síldarsjómönnum að meðal þeirra hét hann tveimur fullum nöfnum, semsé: Saur Andersen og Porno Jack. Einusinni sem oftar brá SA/PJ sér um borð í íslenskan síldarbát í Hirtshals í viðskiptaerindum. Á meðan hann samdi um prísana á vöru sinni við skipverja, létu skipverjar á öðrum íslenskum síldabát höndur standa fram úr ermum og rændu öllum farminum úr sendibifreið SA/PJ. Að sjálfsögðu sat herra Saur Andersen/Porno Jack uppi með sárt ennið því ekki gat hann snúið sér til lögreglu þar sem varningur hans var smyglgóss eins og áður sagði.
Þessi litla saga minnir dálítið á samskipti Sjálfstæðisflokksins og útrásarvíkingana við íslensku þjóðina, en með öðrum formerkjum í grunninn: Saur Andersen/Porno Jack gat ekkert aðhafst af því að starfsemi hans var ólögleg, en íslenska þjóðin getur ekkert gert að því af því að efnahagshrunið sem Sjálfstæðisflokkurinn og útrásarvíkingarnir stóðu fyrir var löglegt, að því okkur er sagt.
Vilja verja velferðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.4.2009 | 21:14
Íslenska sjóræningjavandamálið
Það væri kanske ráð að fá íslandsvinkonuna Hillarí Clinton til að hjálpa okkur til að sporna við hinum íslensku sjóræningjum og kveða þá niður fyrir fullt og allt eins og hvert annað óheint draugamor. Eins og fram hefur komið hafa samtök kvótasjóræningja á Íslandi, LÍÚ, hótað hefndaraðgerðum hrófli réttkjörin stórnvöld við þýfisgóssi þeirra. Það er sérlega mikil nauðsyn að snúa LÍÚ-klúbbinn niður á eyrunum áður en hættulegust félagar hans og helstu málaliðar þeirra fá ráðrúm til að gera meira af sér.
Clinton kynnir aðgerðir í baráttunni við sjóræningja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.4.2009 | 17:40
Betri frétt hljóðar svo:
Búið að sleppa öllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.4.2009 | 16:57
Kvótagrósséri í stjórn Römu Offshóru
Það er ekki ónýtt fyrir norska fyrirtækið Rem Offshore að hafa fyrrverandi stjórnarformann Glitnis banka, Sjálfan Þorstein Má kvótagróssér Baldvinsson, í stjórn hjá sér. Þorsteinn Már er náttúrulega með allravönustu mönnum þegar kemur að stjórnarsetu í veleðla stórkompanýjum þar sem menn taka sér sjaldnar minna í munn en 100 miljarða. Heppnir eru þeir í Ram Offshóru að hafa þvílíkan generalútrásaroffísér í sínum röðum. En hvað sem því líður, þá legg ég til að Samherji verði lagður í rúst.
Deilt um uppskiptingu Rem Offshore | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.4.2009 | 10:37
Siðferðisbrestur kjósenda, hugsunarvilla og einfeldningsháttur
Fylgi Sjálfstæðisflokks eykst milli vikna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.4.2009 | 09:09
Hvar er dómsmálaráðherrann og vinstristjórnin?
Lögregla rýmir Vatnsstíg 4 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.4.2009 | 22:03
ESB-sjúkdómur Samfylkingarinnar, illvígt vandamál
Tvöföld atkvæðagreiðsla slæmur kostur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.4.2009 | 18:09
Ljóskan kvakar uppúr óráðinu
Aldrei heyrt alvarlegri ásakanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
14.4.2009 | 16:33
Saxast á limina hans Björns míns
Það stefnir allt í Sjálfstæðisflokkurinn að fái loksins þá útreið sem hann á skilið og margir hafa beðið eftir. Fastlega má gera ráð fyrir að talsvert fylgi eigi eftir að saxast af þessum skuggalegu samtökum fram að kjördag.
Það vekur athygli að hinn hægrisinnaði óábyrgi flokkur tækifærissinna, Borgarahreyfingin, virðist ætla að fá töluvert fylgi. Ég spái því að fái Borgarahreyfingin þingmenn kjörna, tvo eða fleiri, í þingkosningunum eftir 10 daga, verður helmingur þeirra kominn yfir á höfuðbólið, Sjálfstæðisflokkinn, áður en næsta kjörtímabil er hálfnað.
Samfylking stærst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.4.2009 | 15:10
Sársaukaspangól brennuvarganna
Fyrir um það bil hálfum öðrum klukkutíma síðan varð ég þeirrar fávísu ánægju aðnjótandi að sjá á sjónvarpsskjánum þegar Bjarni Ben skjögraði eins og skottbrotinn rakki í ræðustól Alþingis. Erindi Bjarna var, að því best verður séð, að leyfa þingheimi og öðrum landslýð að heyra hvað henn getur spangólað hátt. Ekki duldist nokkrum manni andartaksstund að Bjarni getur orðið óhemju skrækur á háu tónunum. Þó verður að segjast eins og er, að það er hálf kaldhæðnislegt, svo ekki sé dýpra tekið í árinni, að hlusta á nýkjörinn foringja brennuvarganna kvarta sárann yfir hve illa gengur að slökkva eldana sem félagar hans í hinum FL-aða brennuvargaflokki kveiktu.
Vart þarf að taka fram, að það varð Steingrími J. létt verk að snúa hinn nýkórónaða íhaldsuxa niður á halanum og kæfa hið óviðeigandi spangól í honum.
Krónan veikst með nýrri stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu færslur
- Búist er við tímabæru andáti þeirrar gömlu á hverri stundu
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 58
- Sl. sólarhring: 132
- Sl. viku: 216
- Frá upphafi: 1539499
Annað
- Innlit í dag: 50
- Innlit sl. viku: 184
- Gestir í dag: 50
- IP-tölur í dag: 49
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007