Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
14.4.2009 | 12:07
Kvenskörungur myrtur á lúalegan hátt
Kunn klámstjarna fannst látin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
14.4.2009 | 08:25
Barátta Gvöðlaugs við andskota í eigin FLokki
Var í beinu sambandi við bankastjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.4.2009 | 20:48
Ef Gvöðlaugur vill heilbrigðisvottorð sem dugar
Ef Gvöðlaugur litli Þór væri ærlegur, og vildi í eitt skipti fyrir öll losa sig við sorann sem flokkssystkyni hans reyna hvað þau geta að klína á hann, þá ætti hann auðvitað að fara þess á leit við efnhagsbrotadeild rannsóknarlögreglunnar að hún rannsakaði prófkjörsumsvif hans útí hörgul og gæfi honum að því loknu heilbrigisvottorð uppá hreina samvisku í hvívetna.
Ég trúi því að Gvöðlaugur sé allra manna heiðvirðastur og hafi aldrei nokkurn tímann gert nokkuð rangt, hvað þá óheiðarlegt eða sem tengja má spillingu af einhverju tagi. Hann er í raun fjórvængjaður engill, innblásinn af hinni ósýnilegu hönd markaðarins.
Óskar úttektar á störfum sínum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.4.2009 | 18:29
Eins og að kæra hund fyrir háreysti á almannafæri
Segir Samfylkinguna að einangrast í ESB-umræðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.4.2009 | 16:46
Helgarferð SÚS út á land
Aðrir flokkar fylgi fordæmi Sjálfstæðisflokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.4.2009 | 14:05
Hin nýja stétt útigangsmanna
Upp er risin ný stétt útigangsmanna; manna sem með framferði sínu hafa sagt sig svo rækilega úr lögum við samfélag siðaðra manna að þeir eiga þangað aldrei afturkvæmt. Hin eldri stétt útigangsmanna, drykkjumenn sem lent hafa á skjön við þjóðfélagið, hafa aldrei verið óhræddir við að vera á ferli á götum Reykjavíkur, enda hefur fólki einlægt þótt í aðra röndina vænt þessa ógæfumenn. Öðru máli gegnir um þorparana sem með rangindum, óhófi og stórfeldum fjármálaglæpum gegn þjóð sinni hafa komið sér allstaðar útúr húsi; þau óféti geta aldrei látið sjá sig á almannafæri meir öðruvísi en að eiga á hættu að vera veitt ráðning í hastarlegri kantinum. Öllum er illa við þennann fyrrum vonarpening Sjálfstæðisflokksins, enginn víkur að þeim góðu, engum dettur í hug að hleypa þessum ræflum inn til sín. Peningaglæpamönnum frjálshyggjunnar eru búin þau örlög að hokra utangarðs, skítugastir af öllum skítugum, og svo fyrirlitnir að jafnvel gatan er þeim bönnuð.
Á hinni nýju stétt útigangsmanna sannast orð litla sósíalistans frá Nasaret: ,,Hinir fyrstu munu verða síðastir" ...
Auðjöfrar landsins sjást ekki á götum Reykjavíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.4.2009 | 10:19
Íslenskir sjóræningjar hóta líka hefndum
Ekki verður annað sagt en að það örli á skyldleika með sómölsku sjóræningjunum og stéttarbræðrum þeirra íslenskum í LÍÚ: Þeir sómölsku hóta að hefna fyrir smávægilega röskun á starfsemi þeirra, þeir íslensku hóta dauða og djöfli ef stjórnvöld hrófla við ránsfeng þeirra, kvótanum.
Ójá, piltar mínir og stúlkur, sjóræningjar eru víðar vandamál en fyrir ströndum Sómalíu.
En það verður bæði gaman og fróðlegt að sjá til kvótaþrjótanna í LÍÚ þegar þeir fara að bera sig til að hefna sín þegar farið verður að fyrna þeirra illa fengna góss.
Sjóræningjar hóta hefndaraðgerðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
13.4.2009 | 01:02
Heiður Sjálfstæðisflokksins - hver fjandinn er það?
Heiður Sjálfstæðisflokksins ekki metinn til fjár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.4.2009 | 23:28
Einn af 5 bestu sonum þjóðarinnar
Fráleitt að draga nafn Kjartans inn í atburðarásina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
12.4.2009 | 22:57
Samtök hugsjónalausra og athyglissjúkra tækifærissinna
Það hefur löngum verið plagsiður hér á landi, að þegar líður að alþingiskosningum fara allrahanda tækifærissinnar og kverúlantar í framboðshugleiðingum á stjá. Þetta er gjarnan lið sem sér sér leik á borði að trana sér fram í athyglissýkisskyni. Svokölluð Borgarahreyfing er þar engin undatekning. Samtök sem verða til uppúr engu, nema e.t.v. athyglissýki leikaranna sem að herlegheitunum standa, eiga ekkert erindi til fólks, hvað þá að rugludallar á framfæri núllmennsku Borgarahreyfingarinnar eigi erindi inná Alþingi. Enda hefur Borgarhreyfingin nákvæmlega ekkert til málanna að leggja; fyrirsvarsglamarar þessa flokks ætla ekki að breyta neinu sem máli skiptir, heldur feta öngstræti kapítalismans eins og önnur hugsjónalaus tækifærismennasamtök.
Og skemmtilegt væri, ef svo vel tækist til, að Borgarahreyfingin yrði þess valdandi að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu að mynda enn eina ríkisstjórnina eftir kosningar. Þá vera allir sáttir, trúi ég.
Borgarahreyfingin býður fram í öllum kjördæmum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Nýjustu færslur
- Búist er við tímabæru andáti þeirrar gömlu á hverri stundu
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 60
- Sl. sólarhring: 132
- Sl. viku: 218
- Frá upphafi: 1539501
Annað
- Innlit í dag: 52
- Innlit sl. viku: 186
- Gestir í dag: 52
- IP-tölur í dag: 51
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007