Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010
30.1.2010 | 22:37
Eldur í bindi og blúndudama sigrar
Það verður að teljast dálaglegt afrek hjá Degi B. Eggerssyni að ná fyrsta sætinu, einkum í ljósi þess að hann var sá eini sem gaf kost á sér í það sæti. Ef Björk Vilhelmsdóttir hefði líka ágirnst fyrsta sætið hefði hún sigrað en Dagur tapað.
Annars er Dagur vel að toppsætinum kominn. Hann er ákaflega vel greiddur hvundags, með skottarapróf í lækningum og svo gífurlega háfleygur í tali, að ekki er á færi annarra en latínumanna að skilja hann til fullnustu. Þá mun Dagur öðrum fremri í að haga orðum sínum á þann hátt að sumir fara jafnvel að halda að þessi hástemmda blúndudama sé efni í stjórnmálamann. Einnig ku Dagur vera varaformaður Samfylkingarinnar, en það er ákaflega virðingarverð staða og vandmeðfarin.
Og rétt í þessu frétti ég af sanntrúuðum samfylkingarmanni, sem varð fyrir því óláni í kvöld að það kviknaði í bindinu hans þegar hann beygði sig fram yfir borð sem logandi kert stóð á. Eldurinn læsti sig óðfluga úr bindinu í nef mannsins og höfuðhár. Á þessari stundu er ekkert vitað um afdrif þessa óhamingjusama samfylkingarmanns, en fyrr í kvöld kom í ljós að hann hafði tapað illilega í prófkjöri. Á þessum manni hefur því á einni kvöldstund sannast hið fornkveðna: Þegar ein báran rís er önnur vís.
Átta atkvæði milli Bjarna og Dofra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.1.2010 | 21:23
Kosningasvindl í Hafnarfirði; Gaflara-Rósa borin ráðum í prófkjöri
Mjótt á mununum í Hafnarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
30.1.2010 | 19:20
Afbragðs listi undanrennufólksins í 101
Dofri kominn í fimmta sætið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
30.1.2010 | 11:21
Verkalýðshreyfing í höndum auðvaldsdindla
Eitthvað virðast slagorð VR, ,,virðing og réttlæti" hafa aðra merkingu en orðanna hljóðan í höfði meirihluta stjórnar VR. Stjórn stéttarfélags sem gerir allt sem í hennar valdi stendur til að fela upplýsingar um fjármál félagsins er að sjálfsögðu gjörsamlega óhæf. Það vill nefnilega þannig til, að stéttarfélög eru tæki í eigu þeirra sem eru fullgildir félagsmenn í þeim en ekki einkahlutafélag örfárra manna sem valist hafa til forystu. Auðvitað eiga fjármál stéttarfélaga að vera galopin öllum félagsmönnum sem og athafnir og ákvarðanir stjórnar. Ef stjórnarmenn stéttarfélaga geta ekki beygt sig undir þessa sjálfsögðu skyldu eru þeir einfaldlega ekki starfi sínu vaxnir.
Þróun almennu verkalýðshreyfingarinnar á Íslandi hefur verið ein allsherjar sorgarsaga síðustu 10 - 20 árin. Til forystu hefur valist fólk sem ber litla sem enga virðingu fyrir láglaunafólki, ganga erinda auðvaldsins í smáu sem stóru og berjast eins og ljón gegn stéttarbaráttu og raunverulegu réttlæti. Í búsáhaldabyltingunni fyrir ári síðan sveik verkalýðselítan alþýðu landsins eftirminnilega með tómlæti sínu og aðgerðarleysi. Það er nayðsynlegt að launafólk beri gæfu til að endurheimta verkalýðshreyfinguna úr höndum hinna auðvirðilegu auðvaldsdindla sem halda hreyfingunni í gíslingu. Til þess að það megi verða þarf skipulagða baráttu.
Ég óska Bjarka Steingrímssyni, Guðrúnu Jóhönnu Ólafsdóttur og Ragnari Þór Ingólfssyni velfarnaðar og þolinmæði í baráttu sinni gegn drottnunarvaldinu í VR. Góður málstaður og ómæld þolinmæði í mótlæti og meðbyr eru þau vopn sem best bíta þegar upp er staðið.
Segja fjármál VR hulin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 31.1.2010 kl. 12:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.1.2010 | 23:26
Frú Ingveldur harðneitaði fyrir rétti
Eins og við var að búast, harðneitaði frú Ingveldur fyrir rétti að hafa skitið á stéttina fyrir dyrum nágranna sinna aðfaranótt 16. ágúst 2008. Að vísu viðurkenndi hún með ánægju, að henni væri í nöp við umrædda nágranna, en að sjálfsögðu myndi henni aldrei detta í hug að fórna mannorði sínu góðu við jafn lítlmótlega iðju sem þá að ganga örna sinna fast uppvið útidyrahurð drullusokka og aumingja. Hinsvegar kvaðst frú Ingveldur þeirrar skoðunar, að nágrannar sínir væru fullfærir um að hafa unnið það verk sem hún væri grunuð um. Og meir en það: Hún hafði sjálf séð með sínum eigin augum þegar nágrannakonan lét frá sér óþrifnaðinn á stéttina.
Eftir réttarhaldið skipaði frú Ingveldur Kolbeini Kolbeinssyni eiginmanni sínum að fara á stundinni yfrum til nágrannahjónanna og lúberja þau. Væddur lurki hljóp Kolbeinn af stað til að uppfylla bón konu sinnar. Á gangstéttinni milli húsa lenti Kolbeinn í hörðum árekstri við konu á reiðhjóli með þeim afleiðingum að hjólreiðarkonan féll í götuna og rotaðist, en hann sjálfur kastaðist útá götu og varð fyrir bifreið sem kom þar aðvífandi.
Yfirheyrðir fram yfir miðnætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.1.2010 | 21:10
Svavarsistinn fíflar Bjarna Ben og Kögunarstrákinn
Helvíti er hann Steingrímur nú röndóttur að fífla Bjarna Ben og Kögunarstrákinn með sér til Hollands til að stunda tilgangs- og innihaldslaust kerfiskallaogkellingamal við fjármálaráðherra Hollands og bankamálaráðherra Bretlands.
Á síðustu mánuðum hefur Steingrímur verið að hasla sér völl sem ágætur kapítalisti og kerfiskall hinna auðvaldslegu gilda. Má í því sambandi að segja, að hann hafi komið útúr skápnum, sem er auðvitað mjög gleðilegt utaf fyrir sig. Það hefur svo sem lengi verið vitað að Steingrímur væri býsna mikill velunnari kvótakerfisins illræmda, sem gerði auðvaldsillþýðinu á Íslandi kleyft að stela fiskveiðiauðlind þjóðarinnar til sinna prívatafnota. Linkind Steingríms gagnvart kvótakerfinu hefði eitt og sér, ásamt krónískum undirlægjuhætti hans við Svavar Gestsson og Álfheiði piff Ingadóttur, átt að kveikja ljóstýru í höfðinu á þeim sem telja enn þann dag í dag að pilturinn sé sósíalisti, jafnvel vinstrisósíalisti! En því miður er þessi kúnstugi vinstrihöfðingi einungis svavarsisti, sem merkir hægrisinnaðan mann sem felur sig undir skikkju vinstrisnobbs sem á ekkert skilt við sósíalisma.
Hollendingar gefa sig ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
28.1.2010 | 21:49
Ábyrgðarleysið ríður ekki við einteyming
Það ríður ekki við neinn andskotans einteyming bölvað ábyrgðaarleysið í þessu okkar volaða þjóðfélagi. Ekki er nóg með að Ólafur Ólafsson bóndi á Miðhrauni í Miklaholthreppi hafi tryggt sér Samskip á yfirnáttúrlegan hátt, heldur hefur Landhelgisgæslan með dómsmálaráðherra í fylkingarbrjósti hætt að leita að ísbjörnum fyir norðan land.
Að láta undir höfuð leggjast að leita betur að hinum blóðgrimmu villidýrum er svo hræðilega ábyrgðarlaust að gengur glæpi næst. Það þýðir lítið fyrir dómsmálaráðherra og forstjóra Landhelgisgæslunnar að klóra sér í rassinum og bora í nefið þegar fregnir berast suður yfir heiðar þess efnis að ísbirnir hafi drepið og étið tugi eða hundruði Norðlendinga á nokkrum dögum.
Hugsið ykkur ef tylft ísbjarna gerði innrás á fjölmennan dansleik eða stórfund sjálfstæðismanna fyrir norðan. Það þyrfti ekki að spyrja að leikslokum í þessháttar rimmu, nema hvað ísbirnirnir myndu eflaust fá freyðandi ræpu eftir að hafa étið belgfylli sína af sjálfstæðismönnum, enda eru þeir argasta ómeti, eiginlega baneitraðir til átu ekki síður en hundakjöt sem legið hefur í arsenikpækli í mánuð.
Ef dómsmálaráðherra fyrirskipar ekki ísbjarnaleit þegar í birtingu í fyrramálið þýðir það einfaldlega að ríkisstjórninni sé hjartanlega sama um Norðlendinga og komi það ekki við hvort þeir enda sína ævidaga í ísbjarnarkjafti eða á einhvern þann skelfilegan hátt annan, sem óviðunandi er talinn í venjulegu árferði.
Leit að hvítabirni hætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.1.2010 | 21:35
Ljótur leikur
Mér þykir mbl.is teyja sig ansi langt með því að titla Ragnar Kjartansson ,,listamann." Það er svo sem meir en líklegt, að Ragnari þessum langi til að vera listamaður, sem hann er auðvitað ekki; en að espa upp vitleysuna og hégómann í manninum eins og mbl.is gerir með því að kalla hann listamann, er ljótur leikur. Sporgöngumönnum Garðars Hólm er enginn greiði gerður með þessháttar opinberu háði. Eitt hið sorglegasta sem fyrir augu manns getur borið, er athyglissjúkur einstaklingur sem berst við að vera listamaður af miklum vilja en engum mætti.
Ragnar sýnir The End á Sundance | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
24.1.2010 | 14:30
Velkominn til Íslands félagi Húgó Chavez
Félagi Húgó Chavez er maður fólksins, hinna snauðu og kúgaðra. Ódeigur býður hann gjörspilltu auðvaldi heimsins byrginn af aðdáunarverðri einbeittni og hugrekki. Ef einhver ærlegur snefill af mennsku væri í ríkisstjórn Íslands væri hún fyrir löngu búin að leita eftir aðstoð félaga Chavez gegn því glæpagengi auðvaldsins sem íslenskur almenningur á í höggi við um þessar mundir. En því miður er ríkisstjórn Íslands skipuð brjóstumkennanlegum kerfisþrælum, sem eru samdauna auðvaldinu og gamla Íslandi, - að Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegsráðherra, einum undanskildum.
Lifi byltingin í Venúsúela !!!
Lifi félagi Húgó Chaves !!!
Neituðu að sjónvarpa ræðu forsetans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
23.1.2010 | 23:02
Fjallkona gamla Íslands og frjálshyggjuljóskurnar
Það má vel vera að Hanna Birna, sú er Láfi F. orkti um, sé afar ánægð með niðurstöðu prófkjörsins, en varðandi þá ,,ánægju" verður að hafa ú huga, að hún er fyrrverandi stofustúlka Kjartans Gunnarssonar í Valhöll og þar með innvígð hrunsdama, fjallkona gamla Íslands sem varð græðginni og ómennskunni að bráð. Í vor mun Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík bjóða kjósendum í Reykjavík uppá tímaskekkju í stað framboðslista.
Hanna Birna fékk 84% atkvæða í 1. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Grjótari og Jakobsleiðin á hálendi Íslands
- Hún elskar hann en hann elskar hana að meðaltali frekar lítið
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Til heiðurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, þjófræðið, og auðvaldspervertarnir
- Vér óskum emírítusnum innilega til hamingju með glæsilega ákv...
- ,,Hjónabandið er samábyrgð tveggja andlegra öreiga"
- Álfabakkamúrinn á eftir að reynast fólki vel; þökk sé Degi og...
- Spøgelset í höfn á Jótlandi
- Þétt dagskrá forseta á morgun - og fullveldismessa síra Baldv...
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 4
- Sl. sólarhring: 62
- Sl. viku: 1476
- Frá upphafi: 1542346
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1299
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007