Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010
13.11.2010 | 23:29
Ţau verstu naut af öllum vondum nautum
Alveg frá ţví ég fór ađ muna eftir mér hefi ég haft óstjórnlega illan bifur á nautum. Ţetta eru illa innrćttar skepnur, skuggalegar til augnanna og reka upp hljóđ sem eru ţessháttar ađ mađur fćr á tilfinninguna ađ ţau komi langt neđan úr jörđinni. En ţótt naut međ horn og hala séu vond og vitlaus eru samt auđvaldsnautin verst, ţví fyrir utan ađ stefna ađ ţví ađ drepa saklausan múginn međ arđráni og ţrćldómi alla daga vikunnar, hyllast ţessi ótérlegu kvikindi til ađ hella kreppum og efnahagshruni yfir ţjóđirnar ţegar minnst varir eđa heimstyrjöldum.
Einhverju sinni kom eitt af ţessum frávita auđvaldsnautum á sveitabć nokkurn á Norđurlandi og hafđi međ sér einkabílstjóra og tvćr drukknar kvengćsir. Ekki var auđvaldstuddi ţessi fyrr kominn inn fyrir ţröskuldinn á bćnum en hann tók til viđ ađ elta húsfreyjuna á röndum um allt hús međ ţađ ađ markmiđi ađ komast undir pils hennar, međan gćsirnar og einkabílstjórinn fóru ađ reyna ađ fleka bóndann međ fagurgala og nćrgöngulum strokum hér og hvar um skrokkinn. Ţví miđur brast bóndanum sú kristilega siđferđisvitund sem honum hafđi ungum veriđ innrćtt og var orđinn buxnalaus ţegar húsfreyjan kom ađ honum í hrćđilegum stellingum međ gćsunum og einkabílstjóranum. Ađvitađ skakkađi hin fróma frú leikinn, rak kvenmannstuđrurnar út og einkabílstjórann og bađ ţau aldrei ţrífast og sneri sér síđan ađ bónda sínum og klćddi hann aftur í buxurnar. En auđvaldsnautiđ sást aldrei meir. Hvađ af ţví gerpi varđ veit enginn enn ţann dag í dag, en sagt er ađ nćstu daga ţar á eftir hafi hin vaska húsfreyja gert venju fremur vel viđ hćnsnin í mat og hćnurnar hafi ţakkađ fyrir sig međ ţví ađ verpa hver um sig tveimur eggjum á dag.
Beiđ bana eftir árás nauts | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
13.11.2010 | 22:05
Frjálshyggjubarn úr Heimdalli á frambraut
Ja, ţeir geta leyft sér ţađ ţessir. Og vopnađ rán já, - og ţađ í matvöruverslun! Lengra komast menn varla í frjálshyggjunni.
Ef mér skjöplast ekki ţví meir, ţá hefur ţađ veriđ framagjarn piltur úr Heimdalli sem ţarna hefur veriđ ađ verki; einn af ţessum sem langar til ađ láta amríska drauminn rćtast á eigin skinni og ćtlađ ađ byrja ferilinn smátt, međ vopnuđu ráni í Krónunni, og vinna sig svo upp í hćstu hćđir fjár og frama og verđa ađ lokum eins og stóru útrásarvíkingarnir.
Ef ég segi eins og er, ţá hefi ég aldrei lćrt ađ treysta ţessum déskotans Heimdellingum og SÚSurum; fundist ţeir vera bölvađ rakkarapakk og skítakleprar og til alls vísir í námunda viđ afgreiđslukassa og hrađbanka og annađ svoleiđislagađ. Einusinni tókum viđ okkur nokkrir til og handsömuđum ţrjá Heimdellinga og flengdum ţá svo verklega ađ ţeir öskruđu og veinuđu svo ađ nísti okkur gegnum merg og bein, og ţeir ţögnuđu ekki, helvítin atarna, fyrr en viđ fórum úr sokkunum og tróđum upp í kjaftinn á ţeim. Ţađ nćsta sem viđ fréttum ađ ţessum villidýrum var ađ ţeir voru allir sem einn kosnir í stjórn SÚS mánuđi síđar. Ţá uppgötvuđum viđ, okkur til sárrar hrellingar, ađ svona drengjum vćri ekki viđ bjargandi fyrst harđvítug og heiđarleg kaghýđing dygđi ekki til ađ leiđa ţá frá villu síns vegar.
Handtekinn í verslun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Nýjustu fćrslur
- Grjótari og Jakobsleiđin á hálendi Íslands
- Hún elskar hann en hann elskar hana ađ međaltali frekar lítiđ
- Og illţýđi allskonar á flökti um mannheima
- Til heiđurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, ţjófrćđiđ, og auđvaldspervertarnir
- Vér óskum emírítusnum innilega til hamingju međ glćsilega ákv...
- ,,Hjónabandiđ er samábyrgđ tveggja andlegra öreiga"
- Álfabakkamúrinn á eftir ađ reynast fólki vel; ţökk sé Degi og...
- Spřgelset í höfn á Jótlandi
- Ţétt dagskrá forseta á morgun - og fullveldismessa síra Baldv...
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 23
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 1495
- Frá upphafi: 1542365
Annađ
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 1317
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007