Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010
31.7.2010 | 22:45
Frans skaufi og heiđurshjónin
Kolbeinn Kolbeinsson og eiginkona hans, frú Ingveldur, voru líka á Flúđum í dag ásamt stórvini ţeirra hjóna, Frans skaufa.
Já.
Ţau voru öll leidd á brott af Flúđum laust fyrir klukkan 16.00 og ţeim ekiđ á ókunnan stađ og skilin ţar eftir.
Ţess má geta, ađ frú Ingveldur er einn umsćkjanda ađ bćjarstjórastöđu í Árborg - og er talin vel hćf til starfsins. Ađ sjálfsögđu.
Klaufaskapur á Flúđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
31.7.2010 | 21:07
Fengitími sauđfjár og rétt náttúrunnar hringrás.
Ţađ er svo sem ljómandi, svo langt sem ţađ nćr, blessađ myndskeiđiđ sem fylgir ţessari göfugu frétt. Ţó finnst mér vanta tilfinnanlega ađ veita lesendum mbl.is innsýn í ţađ allra skemmtilegasta sem fylgir svona hátíđum, en ţađ er ţegar útúrţreifandifullir krakkaskrattar fara ađ bögglast viđ ađ ţjóna eđlunarfýsn sinni; en ţađ er ađ sjálfsögđu hápunktur og grundvallarmarkmiđ allra góđra verslunarmannahelga.
Ţađ vita allir sem vilja vita og eitthvađ ţekkja til gangverks himintunglanna og réttrar náttúrunnar hringrásar, ađ fengitími sauđfjár síđari hluta desembermánađar ár hvert á sér beina samsvörun í djöfulskap mannskepnunnar kringum mánađarmótin júli-ágúst.
Sölumennska og stuđ í Eyjum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2010 | 17:49
Ţegar viđ fórum á ungmennalandsmót
Einhverntímann, sennilega fyrir daga mannkynssögunnar liggur mér viđ ađ segja svo langt er síđan, var ég sendur ásamt nokkrum ungmennum af sama sauđahúsi og ég á svona unglingalandsmót. Viđ mćttum á tilsettum tíma á mótsstađ međ níđţungar íţróttatöskur fullar međ brennivíni og tókum ţegar til viđ ađ vinna ađ afreksverkum í anda drengilegrar keppni og heimsmeta. Fljótlega snérist metnađur okkar allra einungis ađ tveimur íţróttagreinum: áfengisneyslu og kvennafari. Má segja ađ viđ höfum henst aftur á bak og áfram um mótssvćđiđ í einu sćtkenndu stangarstökki međ buxurnar á hćlunum ţá ţrjá daga sem íţróttakeppnin stóđ.
Ekki er ađ orđlengja ađ varla rann af okkur félögunum nćstu árin á eftir, ţví svo áhugasamir urđum viđ í ađ iđka fyrrnefndar tvćr íţróttagreinar. Og ţađ get ég sagt ykkur fyrir satt, piltar mínir, ađ í ţessum tveimur ágćtu íţróttagreinum sannreyndum viđ félagarnir, ađ ćfingin skapar meistarann.
Mikiđ fjölmenni í Borgarnesi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2010 | 15:22
Glćsilegt dćmi um mannapa
Ţingflokkur Sjálfstćđisflokksins er glćsilegt dćmi um mannapa, sem án sýnilegrar ástćđu fá ađ valsa um lausir í stađ ţess ađ vera geymdir í búri, öđrum fíflum til viđvörunnar. Auđvitađ er ţađ mikiđ ábyrgđarleysi af hálfu ţjóđarinnar ađ hafa ekki búrađ ţessa hćttulegu mannapategund fyrir löngu síđan. Ţađ hefđi til dćmis ekki orđiđ neitt efnahagshrun á Íslandi ef ţingmenn Sjálfstćđisflokksins dvaliđ bak viđ mannapahelda rimla og ţar međ ekki haft tök á ađ smjúga eins og soltnir melrakkar innum og utanum gjörvalla stjórnsýslu landsins, öllum til stórtjóns og leiđinda.
Mannskepnur til sýnis | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
29.7.2010 | 11:54
Undanrennuskrípin í VG á tussufínu flugi
Ţađ er ekki á dekurdýrin, búrtíkur Svavars, Álfheiđar og Steingríms, undanrennuungmennin í VG logiđ, ađ ţar fer fénađur sem á lítiđ skylt viđ raunverulega vinstristefnu, sósíalisma og stéttarbaráttu. Ţegar ţessi apparöt, sem flokkseigendafélag VG hefur trođiđ inná launaskrá hins opinbera af engri skynsemi, taka síđan uppá ađ gera sér ađ leik, í umbođi húsbćnda sinna, ađ afvegaleiđa fjölmiđla í stórum mikilvćgum málum og ţar međ einnig alţýđufólk til sjávar og sveita, kalla ţau slíka gjörninga tussufína og eru hróđug af.
Ég sé ekki eina einustu ástćđu til ađ halda svona innantómu hyski uppi međ peningum úr ríkissjóđi og geri ađ sjálfsögđu ráđ fyrir ađ Steingrímur og Álfheiđur sjái ađ sér og fjarlćgi dekurdýrin sín af launskrá ríkisins, annađ vćri fáránlegt. En ég geri mér auđvitađ líka grein fyrir, ađ Steingrímur og Álfheiđur eru ekki líkleg til ađ sjá ađ sér ţví ađ ţeim geđjast áreiđanlega ekki ađ ţví ađ launa nytsömum búrtíkum sínum međ ţví ađ lóga ţeim og ţađ um hásumar.
Hefur beđiđ ráđherra afsökunar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2010 | 15:28
VG stilli nöđrunum í SF upp viđ vegg.
Ţađ er vonandi komiđ ađ ţví ađ VG girđi uppum sig og setji Samfylkingunni afarkosti, ekki bara varđandi Magma, heldur fjölda mála. Ef einhver er enn haldinn ţeirri fásinnu í VG ađ núverandi ríkisstjórn sé vinstristjórn, m.a.s. fyrsta hreinrćktađa fyrirbćriđ af ţví tagi á Íslandi, og ţess vegna beri ađ halda í henni lífinu, er sá hinn sami haldinn dómgreindarskorti á háu stigi. Núverandi ríkisstjórn er jafn langt til hćgri og kapítalísk og sá gamli skuggabaldur, húsbóndinn í Neđra.
Nú á VG semsagt ađ stilla nöđrunum í Samfylkingunni upp viđ vegg og láta ţćr velja á milli vinstristefnu eđa útlegđar í íslenskri pólitík. Annađ er varla í bođi, eđa hvađ?
Draugasögur um afarkosti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
24.7.2010 | 12:09
Alvarlegt mál og ótrúverđugir spjátrungsgoggar
Mikiđ ósköp á Sjálfstćđisflokkurinn bágt ef mbl.is hefur ekki getađ fundiđ skárri viđmćlanda innan flokksins en Sigurđ Kára Kristjánsson. Ađ eyđa orđum ađ ţessháttar apparati ber annađhvort vott um abstrakt kímnigáfu á háu stigi eđa dapurlega uppgjöf. Öllum ćtti ađ vera í fersku minni ţegar Sigurđur ţessi Kári og hans líkar á Alţingi fóru ađ brasa viđ ađ reyna ađ koma brennivíni inní matvöruverslanir á sama tíma og efnahagslíf ţjóđarinnar fuđrađi upp í logum frjálshyggjunnar í byrjun október 2008.
Ţó ađ Össur Skarphéđinsson sé sorglega auđvirđilegt umrćđuefni svona yfirleitt, ţá er ţađ sem hann er ađ pukrast viđ ţessa dagana í brusselskunni svo alvarlegt, ađ fréttamiđlar ćttu ađ sjá sóma sinn í halda ótrúverđugum spjátrungsgoggum á borđ viđ Sigurđ Kára til hlés ţegar fjallađ er um jafn alvarlegan hlut.
Össur ađ tala til Brussel | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
24.7.2010 | 00:38
Krypplingstein byskub og örlög hans
Hér á árum áđur var á međal okkar ágćtur náungi, sem ćvinlega var kallađur Krypplingstein byskup af ţeim sem ţekktu til hans. Ţađ sem ađgreindi Krypplingstein byskub frá öđrum mönnum, fyrir utan nafniđ, var sú einalda stađreynd ađ hann var ekki eins og fólk er flest. Eitt helsta áhugamála Krypplingsteins var ađ predika nauđsyn ţess ađ selja Ísland, međ manni og mús, einhverju góđu og ríku landi, ,,svo viđ fćrum ađ hafa ţađ gott" eins og hann orđađi ţađ.
Krypplingstein byskubi hést uppi ađ messa ţetta geđuga áhugamál sitt í tvö eđa ţrjú ár á götunum í ţorpinu sínu áđur en hann var tekin úr umferđ og komiđ fyrir á vitfirringahćli.
Ţađ vekur okkur, sem ţekktum til títtnefnds Krypplingsteins byskubs og örlaga hans, ađ frétta misseri eftir misseri, ć ofaní ć, af Össuri Skarphéđinssyni flakkandi um, land úr landi, predikandi sama bođskap og Krypplingstein byskub var úrskurđađur geggjađur fyrir, af ábyrgum, hámenntuđum geđlćknum.
Hvenćr ćtli ţessum ósköpum linni?
Aukinn stuđningur viđ ađild | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2010 | 12:59
Svipađ gerist í Suđur-Múlasýslu fyrir allnokkrum árum.
Ţađ er ekki nema von ađ manngreyiđ standi ráđţrota frammi fyrir ţessari uppákomu í fjölskyldunni: Hann gengur ađ eiga gullfallega konu sem er dökk á brún og brá og hún launar fyrir sig međ ţví ađ ala honum hvítingja. Fyrr má nú gagn gera. Og segjum nú sem svo ađ mađurinn kćmist ađ ţví ađ konan hafi fariđ á tónleika međ Rolling Stones níu mánuđum áđur sá hvíti fćddist, ţá er eins víst ađ karlanganum fćri ađ svima dálítiđ.
Annars varđ svipađur atburđur í Suđur-Múlasýslu fyrir allnokkrum árum. Ţar eignuđust ljóshćrđ hjón dreng sem er alveg eins og Grćnlendingur. Ţessi drengur er meira ađ segja sólginn í matvćli sem Grćnlendingum fellur einum í geđ og auk ţess hjólbeinóttur eins og títt er međ fólk á Grćnlandi. Aldrei hefur fengist nokkur botn í ţennan strákgarm, en móđir hans var gerđ ćrulaus af sveitungum hennar og loks flutt á geđveikrahćli í Reykjavík, eftir hafa árangurslaust leitađ ráđa hjá lćknum gegn Grćnlendingum.
Svört hjón eignast hvítt barn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
21.7.2010 | 21:47
Og FH á eftir ađ tapa meira og stćrra
Ţeir hafa gott af ţví FH-ingarnir ađ fá smá ćfingu í ađ tapa áđur en kemur ađ leiknum gegn Víkingi Ólafsvík ţann 28 júli; tapiđ í kvöld gerir ţeim auđveldara ađ međ takast á viđ tapiđ gegn Ólsurum ţegar ţar ađ kemur. En svo mikiđ er víst, ađ Víkingarnir frá Ólafsvík ćtla ekki ađ taka Hafnfirđingana neinum vettlingatökum í nćstu viku, enda liđ FH skelfingu lostiđ og sumir leikmanna ţegar farnir ađ vćta buxurnar af hrćđslu viđ ađ mćta örlögum sínum.
En mikiđ verđur gaman ađ fá ţennan bikar hingađ til Ólafsvíkur. Ţađ verđur áreiđanlega hćgt ađ nota hann til ađ skíra krakka uppúr honum.
FH úr leik eftir annađ tap gegn BATE | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýjustu fćrslur
- Grjótari og Jakobsleiđin á hálendi Íslands
- Hún elskar hann en hann elskar hana ađ međaltali frekar lítiđ
- Og illţýđi allskonar á flökti um mannheima
- Til heiđurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, ţjófrćđiđ, og auđvaldspervertarnir
- Vér óskum emírítusnum innilega til hamingju međ glćsilega ákv...
- ,,Hjónabandiđ er samábyrgđ tveggja andlegra öreiga"
- Álfabakkamúrinn á eftir ađ reynast fólki vel; ţökk sé Degi og...
- Spřgelset í höfn á Jótlandi
- Ţétt dagskrá forseta á morgun - og fullveldismessa síra Baldv...
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 3
- Sl. sólarhring: 63
- Sl. viku: 1475
- Frá upphafi: 1542345
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1298
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007