Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2017
Spurning dagsins í dag hljóðar svo: Er Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra galin? Það lítur svo á að talsvert margir telji að svo sé. Mér sjálfum stendur á sama hvort heldur hún er og missi ekki úr svefn vegna fíflaláta þeirrar telpu; óhæf hefir hún verið sem þingmaður og enn óhæfari ráðherra. Satt að segja er flest geðugra hér innanlands en fréttir af þessum sérkennilega ráðherra. Hvernig henni datt í hug að vaða eins og gelgjukjáni inn í fundarsal Alþingis og láta mynda sig þar í strápilsi, eða einhvurjum djöflinum í þá veru, er hugmyndaflugi Íslendinga ofaukið og þeir klóra sér í hausnum eins og þeir trúi ekki sínum eigin augum. Það mætti helst halda að Björt Ólafsdóttir hafi farið beint úr helgarsamkvæmi hjá frú Ingveldi og Kolbeini og í Alþingishúsið með ljósmyndara á hælunum.
Og fyrst minnst hefir verið á hana frú Ingveldi er ekki fráleitt að helga henni og hennar fólki nokkrar línur. Til dæmis tóku þeir Brynjar Vondalykt, Óli Apaköttur og Indriði Handreður sig til og stukku úr miðjum veisluglaumnum á heimili frú Ingveldar og gerðu ferð sína á Landscruiserjappa er fyrir þeim varð upp á Esju. Uppi á Esjufjalli óku þeir út í kviksyndi, skriðu úr úr bílnum og hlupu eins vitfirringar á braut og skildu ökutækið eftir, sokkið upp á miðjar hurðir. Ferð þeirra niður Esjuna var að vonum skrautleg; þeir hrösuðu, veltust og fóru í loftköstum eftir hlíðinni, enda kófdrukknir og spíttaðir. En þar eð þeim þremenningunum er margt betur gefið en að gefast upp í miðjum klíðum þá komust þeir lífs niður á jafnsléttu og hlupu í einum spreng heim til frú Ingveldar og Kolbeins.
Þegar þeir birstust aftur stóð fremur illa í bólið þeirra hjóna, því þau höfðu þá tekið Máríu Borgargagn og Trugga Fokk upp í hjónarúm til sín til athafna sem fólki af þeirra kalíberi er tamt. Þegar Handreðurinn og Vondalyktin vildu bætast í leikinn, eins hryllilega og þeir vóru útleiknir eftir Esjuferðina, hófust ofsaleg slagsmál í hjónarúminu; það var hr. Tr. Fokk sem trompaðist við að Vondalyktin hætti sér heldur nálægt bláendanum á honum án þess að biðja um leyfi. Þegar bardaganum í hjónaherberginu loks lauk var mannfallið nær algjört, aðeins frú Ingveldur stóð uppi með reiddan hnefann, en lexmenn hennar og laxkona lágu í djúpu aungviti. Þá fór frú Ingveldur fram í eldhús og hellti upp á könnuna og fékk sér kaffi og hugsaði um hina föllnum með engri virðingu. Svo varð hún vör við að lífsmark var að kvikna í svefnherberginu því hún heyrði kjökur í Fokkaranum og að hann stundi upp yfir sig: - Djöfullinn sjálfur, ég alveg að drepast í rassgatinu, síðan þungt anvarp og meira kjökur.
Myndirnar áttu ekki að selja kjóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.7.2017 | 19:00
Þegar tjaldbúð Kolbeins Kolbeinssonar við Skálholt fauk út í buskann
Þegar tjaldið fjúkti ofan af Kolbeini á sínum tíma kom upp úr dúrnum að hann var ekki maður einn þar í tjaldinu. Kolbeinn hafði nefnilega gengið að heiman, eftir því sem hann sagði, út af ofríki frú Ingveldar, ribbaldahætti hennar og og kvalalosta. Hann reisti tjald sitt í Biskupstungum, nærri Skálholti, til að vera, sem hann sagði, nærri einum helgasta stað íslandssöunnar því taldi líklegast að leita heilags anda á slíkum stað. Frú Ingveldur lét Kolbein afskiptalausan í útlegð sinni og sagði að hann mætti drepast úr hor eins og þúfutittlingur úti á víðavangi ef hann vildi.
Nú hafði Kolbeinn dvalið þrjá mánuði í tjaldinu og allir, eða allflestir, héldu að hann væri orðinn heilagur munkur eins og Frans af Assisi; klæddur dimmgráum, skósíðum kufli með áfastri hettu kjagaði hann oft á hverjum sólarhring í Skálholtskirkju og saung þar bænir sínar. Í bakaleiðinni sá fólk hann tína sér súrblöðkur til átu og tala við fuglana; það ver ekki minnsti vafi á að maðurinn var kominn í sterkt samband við guðdóminn og hann negldi niður kross úr tveimur girðingarstaurum fyrir framan tjaldið.
Svo gerðist það, sem aldrei hefði átt að gerast: Hann rauk einn daginn upp með norðan ofvirði, sem var svo sterkt, að tjald Kolbeins tókst á loft og hvar út í buskann, en eftir sat Kolbeinn, ásamt með Máríu Borgargagni, Indriða Handreði og Brynjari Vondulykt. Öll vóru hjúin kviknankin er að var komið, blindfull og báru sig aumlega sem spörfuglsungar, nýskriðnir úr eggjum sínum, enda strax orðin köld og hrakin. Þegar betur var að gáð, kom í ljós að hersingin sem var með Kolbeini í tjaldinu var búin að vera viðloðandi tjaldið allan tímann frá því Kolbeinn reisti það; og þegar enn betur var að gáð, kom í ljós að hinar miklu messuvínsbirgir Skálholtsstóls vor mjög til þurrðar gengnar, en þær höfðu verið á tveimur stórum ámum í skrúðhúsinu. Var mál manna, að kirkjugöngu Kolbeins um sumarið hefðu eingöngu verið farnar til að stela áfengi en ekki til að biðja til Guðs um að hann ræki töfrasprota sinn svo hressilega í afturendann á frú Ingveldi að hún færi að haga sér eins og manneskja á eftir.
Um 60 tjöld fuku út í veður og vind | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2017 | 14:26
Og hún ávarpaði skátana þá veðurhæðin var mest
Það hefir vakið nokkra athygli hvað félagar úr Ízlenzku Þjóhnappafylkingunni/Flokki ,,Fólksins", sem sumir eru farnir að kalla Fokk Fólsins, eru skelfilega fjölmennir á skátamótinu mikla, en það er af því að þeim í Fokki Fólsins eru so hrifnir af skátabúningnum, sem minnir þá á búningana sem æskan hans Hitlirs var færð í. Svo iðka skátar fánahyllingu og öskra þá eins og naut. Í óveðrinu sem gekk yfir skátana á Suðurlandi varð það til tíðinda að einn úr Þjóhnappafylkingunni/Fokki Fólsin fauk eins og dúnpoki út í Ölfusá og hefir ekki sést sínað. Það kallaði orðvar maður á Selfossi mannslát en ekki mannsskaða.
Á meðan skátamótið hefir staðið yfir hafa bændur á Suðurlandi verið á nálum um velferð búpenings síns, því alþekkt er að skátar felli sauðfé og brytji það niður í pott sem síðan er settur yfir varðeld. Einnig eru kunn dæmi af autgripaveiðum skáta hér á landi; í eitt skipti sem skátar ætluðu að fella mjólkurkú í haga fóru leikar svo að kusa gamla snörist til varnar sér og að lyktum var það hún sem stóð uppi en allris skátarnir sem veittust að henni lágu í valnum, meira og minna dauðir.<
Þá er ástleitni skáta viðbrugið á skátamótum og margar sögur sagðar af athafnasem þeirra í þá veru. Enda hafa húsmæður í grend við skátamót fyrir löngu tekið upp þann sið að halda sig innandyra og læsa að sér meðan skátar rigsa blýsperrtir um bæjarhlöð þeirra. Á skátamótinu í ár höfðu þeir með sér útblásna dúkku með Hitlitsskegg og hafa hana gleiða á mótsstað miðjum, klæðalausa; það er víst til að efla náttúruna, sem skátar eru þó helst til uppfullir af. Í gær, þá veðurhæðin var mest, flutti frú Ingveldur ávarp yfir skátunum og hvatti þá lögeggjan til að berjast grimt gegn Máhámeði spámanni og árum hans, lífs og liðnum. Var góður rómur gerður að máli frú Ingveldar og hún hyllt eins og þegar þjóðfáninn er dreginn að hún; við þetta einstæða tækifæri öskruðu skátarnir svo hátt að þeir yfirgnæfðu veðurhaminn algerlega þrátt fyrir að þá væru komin ein 12 vindstig.
Skátar í stökustu vandræðum í stormi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.7.2017 | 11:25
Björgunaraðgerðir Gunnólfs skipstjóra og háseta hans.
Það er ekki neitt gamanmál að bjarga skútelsi svo vel sé. Eitt sinn varð Gunnólfur skipstjóri fyrir því að reyna að bjarga sona skútelsi sem hafði fengi brotsjói á sig, mastrið var brotið og lá hékk á nokkrum taugum utan við borðstokkinn og kallarnir um borð í sjokki, sumir skelfilega hræddir. Bar þá að Gunnólf skipstjóra á fleyi sínu og hóf hann undir eins björgunaraðgerðir. Fyrst tókst honum að setja stefnið í síðuna á skútunni og þar á eftir fékk hann spottana sem héngu úr mastrinu í skrúfuna og mastrið líka. Nú vóru góð ráð dýr og Gunnólfur gaf allt í botn og lét skrúfuna hakka í sig mastri og spottana. Þegar því var loki var skútelsið horfið, sokkið til botns ásamt manni og mús. Þá var ekki um annað að ræða fyrir Gunnólf skipstjóra en að snúa fleyi sínu til lands, sem ekki var hægðarleikur að þessu sinni því skrúfan var full af drasli eftir aðfarirnar við skútuna. Honum tókst þó að hjakka í land, en þegar þangað var komið var vélin ónýt, úrbrædd. Gunnólfur fékk síðan áhöfn sína til að halda kjafti um afdrif skútelsisins með þremur kössum af rótsterku brennivíni, en það vóru samtals 36 flöskur, sem hvur um sig innihélt einn lítér.
Þar með er þó björgunarsögu Gunnólfs lokið, síður en svo. Á sama hátt fórst honum er hann hugðist leggja upp að gúmmíbát, fullmönnuðum af útlensku flutningaskipi sem sokkið hafði. Auðvitað lenti gúmmíbáturinn undir stefni skipsins og dröslaðist aftur eftir kjölnum og fór í skrúfuna. Þegar björgunaraðgerðinni var lokið kallað Gunnólfur til háseta sinna: ,,Heyrðu þið hvellinn þegar helvítis gúmmbáturinn sprakk í skrúfunni?" ,,Jú" svöruðu hásetarnir að bragði og hlógu tröllahlátri.
Fyrrgreind björgunarafrek Gunnólfs skipstjóra úti á regin hafi má svo sem flokka til stórglæpa, en þar á móti þá er ekkert glæpur annað en það sem upp kemst, og það komst aldrei upp um Gunnólf skipstjóra því aungvum datt í hug að þessháttar misheppnaður sægarpur kæmist í tæri við björgun manna á rúmsjó. Þegar Gunnólfur og hans menn komu í land eftir að hafa sprengt gúmmíbátinn og mennina sem í honum voru með skrúfunni fengu þeir sé ærlega í glas og skemmtu sér konunglega í lúgarnum við að rifja sprenginguna upp aftur og aftur.
Skipverjarnir komnir í land | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2017 | 22:48
Langferð og lífshættur tveggja íslenskra ferðalanga
Þetta ferðalg stúlknanna minnir óneitanlega á keimlika ferð þeirra frú Ingvaldar og Máríu Borgargagns, ég held það hafi verið í hitteðfyrra. Þannig hagði til, að þær frú Ingveldur vóru á ferð frá höfuðborgarsvæðinu og til Þórhafnar á Lnaganesi, en þar ætluðu þær að þiggja heimboð Steingríms nokkurs Sigfússonar. Uppi í Borgarfirði, skammt ofan Borgarness, varð fyrsta lífshættan á vegi þeirra, en það voru einmitt heyrúllur sem skondruðu ofan af heyvagni rétt fyrir framan þær og tepptu veginn. Heyflutningarmaðurinn tók ekki eftir þegar hluti farmsins hvarf af vagninum og hélt sínu striki eins og ekkert væri. Í stað þess að velta heyrúllunum úr vegi einbeittu vinkonurnar sér að ökumanni heyvagnsins og hlupu hann uppi. Manngarmurinn vissi ekki hvað á sig stóð veðrið, enda var hann nokkuð ölvaður, þegar tveir kvenvargar ruddust óforvandis inn í dráttarvélina á ferð, rifu hann út með valdi án þess hann fengi ráðrúm til að stöðva vélina, börðu hann í vegkantinum, krömdu hann, spörkuðu í hann og hrundu honum að síðustu niður í skurð sem liggur samhliða veginum. Þegar þær snöru aftur til bifreiðar sinnar lá dráttarvélin á hliðinni utan vegar en heyvagninn hjólbrotinn á hvolfi en aðrir vegfarendur voru búnir að ýta rúllunum frá og opna veginn, svo þær gátu haldið för sinni áfram.
Næsta lífshætta beið þeirra í Húnavatnssýslu, en þar höfðu vegagerðarmenn gert sér lítið fyrir og lagt ríkisbifreiðinn sem þeir voru á þversum yfir þjóðveginn, rétt á men þeir hlupu upp að sveitabæ nokkrum til að elta kvenfólk sem þeir höfðu séð á rjátli milli peningshúsa. Aðvitað rann þeim frú Ingveldi og Borgargagninu í skap við að þurfa að stöðva för sína út af einni ríkisbifreið. Þegar þær höfðu gengið úr skugga um að vegargerðarvagninn var í gangi, settist Borgargagnið þar undir stýri og nú óku þær á tveim bílum og fóru með himinskautum og slógu hvergi af fyrr en á hlaðinu á Gunnarsstöðum, hvar Steingrímur J. tók á móti þeim með virktum. Þegar þær gengu í bæinn sagði Steingrímur þeim að hann hefði þá um morguninn rekið allt sitt skyldfólk, og aðra er því fylgdu, burt af bænum svo að nú væri friður til að ræða aðkallandi vandamál og skvetta úr klaufunum úti í fjósi.
Á bakaleiðinni daginn eftir vóru þær vinkonur þungt þenkjandi og bölvuðu hvorri annarri fyrir að eiga sök á rammri fjósalykt í bílnum. Frú Ingveldur staðhæfði að hana ræki minni til að hafa séð Borgargagnið velta sér upp úr fjósflórnum um nóttina, en Borgargagnið fullyrti á móti að hún hefði séð frú Ingveldi skríða á fjórum fótum, með buxurnar um knjáliði, yfir hlanforarvilpu utan við fjósið; þá hefði Steigrímur, ódámurinn sá arna, verið á bak og burt með Framsóknarmaddömunni, sem leynst hefði í fjósinu á Gunnarsstöðum eins og hlöðudraugur. Annars bar fátt til tíðinda hjá þeim þar til þær komu á Blönduós, en þar fóru þær í Ríkið til að hressa upp á ferðagamanið.
Má vera að framhald ferðasögu frú Ingveldar og Máríu Borgargagns birtist síðar hér á blogginu ...
Urðu næstum fyrir heyrúllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2017 | 13:12
Þá var nú skárra ...
,,Samt átti maður eitthvað inni." - Uuu-hu-hu-hö-hö-höhh ... hvað þykist þessi manni eiga inni? Jú, að sitja inni fyrir hörmungina í Hollandi, meira á þessi manni ekki inni. So kenna þessar dömur dómurunum um ófarirnar. Árinni kennir illur ræðari. Það er mikið þær kenna ekki Múhámeði spámanni um klúðrið. Jomm. Ég ætla að vona að ríkisstjórnin setji ströng lög um sona framkomu og illa fammistöðu. Þegar Mexíkóar töpuðu einusinni landsleik erlendis þorðu leikmennirnir aldrei heim aftur og þjálfarinn hefir farið huldu höfði síðan og enginn veit hvort hann er lifandi eða dauður. Sona fara Mexíkóar með sína menn þegar þeir bíða afhroð í öðrum löndum.
Þá var nú skárra þegar Gunnsi Nelson mætti einhverjum göturóna sem dubbaður var upp úr strætinu fyrir einn bjórkassa til að slást opinberlega við Gunnsa. Róninn hafði nefnilega aungvar vöflur á og boraði fingrunum upp í glyrnurnar á Gunnsa og sló hann so samstundis beint í rot.
Samt átti maður eitthvað inni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2017 | 11:48
Við þekkjum okkar fólk þegar verk þess rata í fréttamiðla
Æijá, það var glatt á hjalla í brúðkaupsveislunni í nótt og Brynjar Vondalykt handtekinn og vistaður í svartholinu. Brúðhjónin áttu að vita fyrirfram að það er skelfileg áhætta að bjóða Vondulyktinni í veislu því sá maður hefir einstakt lag á setja allt á annan endann, breyta dásamlegri brúkaupsveislu í blóðugan vígvöll. Nú tók hann sig til og reif handlaug og salernisskál upp með rótum og kastaði þessum þarfaþingum hvers heimilis í áttina að brúðhjónunum í því skyni að veita þeim áverka. Svo má satt vel vera, að Vondulyktinni hafi ekki verið boðið í brúkaupið, helvítis melurinn hafi bara vaðið þar inn til að efna til óeirða. Þegar Brynjar Vondalykt kemst á uppreistarstigið hema hjá frú Ingveldi rotar hún hann ævinlega og lokar inni í miðstöðvarkompunni. Stundum fleygir hún Kolbeini manni sínum á eftir Brynjar inn í kompuna svo þeir hafi félagsskap hvor af öðrum; þegar hún hleypir þeim aftur út eru þrjótarnir ofast orðnir berir neðan mittis, jafnvel alsberir.
Af völdum Brynjars Vondulyktar sitja brúðhjónin síðan í gær hágrátandi og eru farin að tala um, milli ekkasoganna, að skilja strax í fyrramálið, Vondalyktin hafi komið þannig fram í brúðkaupinu í gær að allt sé ónýtt, enda hafi þessi endemis ódráttur komið so svívirðilega dónalega fram við brúðurina að fáu sé til að jafna. Svo hefir komið fram, að frú Ingveldur vísaði Vondulyktinni á dyr í gærkvöldi eftir að mannfjandinn reyndi að lokka Kolbein og Máríu Borgargagn með sér inn í miðstöðvarkompuna til ósiðlegra athafna. Þegar frú Ingveldur hafði lokað sínum dyrum á karlinn stormaði hann beint í brúðkaupsveisluna, þó enginn hafi boðið honum þangað, með höfuðið stútfullt af ógeðslegum hugsunum og því til alls vís í samræmi við það.
Þegar Máría Borgargagn og Indriði Handreður létu verða af því að gifta sig, fyrir ekki svo allslöngu, fór sá góði maður, Brynjar Vondalykt, bókstaflega á kostum. þI brúðkaupsveislunni tókst honum með útsmognum bellibrögðum að lokka prestinn með sér afsíðis og fá hann til að haga sér á einkar óguðlegan hátt. Þegar klerkurinn, sem er kona, skakklappaðist á braut úr veislunni minnti hún frekar á rytjulegan hænsfugl en viðulegan kennimann og var brottför hennar öll hin háðulegasta. So skreiddust brúðhjónin inn í svefnherbergi til eyða brúðkausnóttinni saman og höfðu frú Ingveldi og Kobein með sér og aflæstu. Hvað þar gerðist verður ekki lesið hér, því þetta er virðulegt blogg en ekki námskeið í klámi og svívirðu, en víst er um það að þegar þau fjögur komu út um morgunin vóru þau eins og úthverfir apasrassar í framan og varla klædd svo heitið getur.
Handtekinn í brúðkaupi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2017 | 22:06
Þá er það búið og því hægt að snúa sér að æðri málefnum
Það var sosem auðvitað að þær væru úr leik eftir tvo leiki þessar kerlur. Þær mega nefnilega þakka fyrir að hafa ekki verið úr leik eftir fyrri hálfleik fyrsta leiks. En þetta er búið og eftir situr þjóðin geðheilsulaus, lömuð, gáttuð. Nú er tímabært að gleyma þessari slátrun og skríða undir rúm. Í sínu prestakalli hefir síra Baldvin bannað allar boltakúnstir og íþróttaflökt almennt. Eftir að það gerðist efldist hagvöxtur, framlegð og framleiðni í prestakallinu svo um munaði. Ástæðan fyrir óbeit síra Baldvins á íþróttum er vissa hans um að íþróttir séu að undirlagi Djöfulsins og að leyfa þeim náunga að leika lausum hala með vélabrögð sín dragi alvarlegan dilk á eftir sér fyrir gjörvallan söfnuðinn.
Í vetur leið bannfærði síra Baldvin við almenna messu tvo hórkarla og tvær hórkonur í prestakalli sínu. Daginn eftir þá síra Baldvin hugist ganga í musteri sitt var búið að negla báðar musterishurðirnar fastar við karminn og við smíðarnar höfðu verið brúkaðir sextommu naglar. Vitanlega rann síra Baldvini í skap er honum varð ljós framkoma ódrengja við kirkjudyr. Hann fór sér þó að aungvu óðslega, náði sér í kúbein og reif alla naglana úr, 60 að tölu. Síðan kraup hann við altarið og flutti Drotni bæn sína. Og svo vel tóks til með bænina, að annar hórkarlinn sem síra Baldvinn bannsöng daginn áður varð 10 mínútum síðar fyrir bíl úti á miðri götu og lærbrotnaði. Þá þurfti ekki lengur vitna við hvur framið hafi helgispjöllin með sextommu nöglunum.
Sama dag og síra Baldvin kom að kirkjudyrum sínum negldum rötuðu báðar hórhonurnar bannfærðu í ógæfu; önnur snöri sig svo illa á fæti í eldhúsinu heima hjá sér að tærnar sem áttu að snúa fram snöru beint aftur; hinni varð það á að stíga ofan á skottið á hundinum sínum, sem varð svo reiður að hann reif kerlinguna á hol og var næstum búinn að drepa hana. Hinn hórkarlinn slapp að mestu við slysfarir utan hvað hann varð bráðkvaddur á salerninu á vinnustað sínum. Sunnudaginn þar á eftir flutti síra Baldvin innblásna ræðu um réttlæti Drotins, reiði hans og hefnd á lauslátu og óráðvöndu fólki. En bráðkvaddi maðurinn fékk aungva þjónustu og sá síra Baldvin sjálfur um að hann væri garfinn utangarðs eins og hundskvikindi.
Ísland er úr leik á EM | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2017 | 21:17
Kallar hann þetta dropatal foss?
Hann er ekkert blávatn hann Íjólvur Gilvi. Fyrst eyðir hann 30 milljonum í einhverja hlægileg fossmigu, svo fer karl að rukka fyrir bílastæði við fossnefnuna. Þetta er eiginlega hlægilegra en að míga í skóinn sinn. En hvur ætli hafi sagt honum að eyða 30 milljonum í þessa vatnsdropa? Áreiðanlega aunginn. Og ætli hann hafi reitt þessar 30 milljonir fram úr eigin vasa? Jú, það hlýtur að vera. Ekki má heldur gleyma að Ísjólvur Gilvi er á mála hjá Framsókn og skjólstæðingur Kolbeins Kolbeinssonar skrifstofustjóra og framsóknarmanns. En að kalla þetta dropatal foss er alveg forkostulegt ...
(Mynd: Ísjólvur Gilvi annar frá hægri)
Nú þykir mér líklegt að einhvur vitiborinn maður taki í taumana og leiði vatnið sem lekur niður klettinn atarna í kvartommurör svo að Ísjólvur Gilvi eyði ekki öðrum 30 milljonum í þessa vitleysu. Það verður að taka ráðin af þessum ísjólvum áður en keyrir um þverbak. Það væri skammar nær fyrir Ísjólvinn að skemmta ferðamönnum með draugagangi og brennivíni en að fárast og eyða stórfé í lítilsháttar vatnsrennsli.
Í dag hitti ég ferðamann sem kom fjúkandi eftir götunni fyrir framan húsið heima hjá mér. Þessi karl var í illu skapi og fann Íslendingum flest til foráttu; þetta væru pénígasjúk kvikindi sem sætu eins og hýenur um ferðamenn og gerðu allt sem þau gætu til að ræna ferðamenn og afvegaleiða. Sem dæmi um fordæmalausa frekju og ágirnd Íslendinga sagðist ferðamanni þessum svo frá, að nú væru kérlingar til sveita farnar að elta ferðamenn uppi með brett upp fyrir olgnboga og með í fötu í hendi og byðu ferðamönnum að kúka í fötuna fyrir greiðslu út í hönd, 5000 kronur íslenskar. Ekki tæki betra við ef ferðamaðurinn þekktis boð kerlingarinnar og kúkaði fyrir hana í fötuna því þá tæki hún upp tvö skeinisblöð og heimtaði 2000 kronur fyrir þau, annars yrði ferðamaðurinn að halda leiðar sinnar óskeindur.
Gjaldheimta hafin við Seljalandsfoss | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2017 | 20:00
Megi Djöfullinn hirða það allt
Enginn með stjórn á þessu, hvað? Það er lýgimál. Þessi frammistaða er samantekið ráð og ekkert meira né minna með það. So á náttúrlega ekki að láta afgamlar kérlíngarskjóður dæma sona leiki, það er ekki minna en stórskandall. Eins og sjá má næ sá er þetta ritar ekki upp í nefið á sér fyrir reiði út af hraksmánarlegu árangurleysi íslenska kvenfélagalandsliði. Nú veður Ízlenzka Þjóhnappafylkingin/ Fokkur Fólksins að skera upp herör gegn sona líka skammarlegri óþjóðhollustu. Ég veit ekki hvurn fjandann á að þýða að senda fólk til alvarlegrar keppni á erlendir grund sem er álíka svifaseint og kartöflupokar; þið munið vonandi eftir honum Nelson arna sem lét rota sig í fyrsta höggi, hálfgerðu vindhöggi. Það gefast allir upp á sona vandræðagangi fyrir rest.
Á heimili frú Ingveldar og Kolbeins ríkir sorg í kvöld út af kvennalandsliðinu og drógu þau hjón svartan fána í hálfa stöng að leik loknum. Og frú Ingveldur sem var búin að bjóða kvennalandsliðinu að verða sér-deild í Sjálfstæðisflokknum eftir mót. Nú verður ekkert úr því. Og Kolbeinn, Brynjar Vondalykt og Indriði Handriður voru farnir að hlakka so mikið til stelpurnur kæmu í glæsilegt helgarsamsæti að heimili frú Ingveldar og Kolbeins. Það hlakk er fyrir bí. Kolbeinn var meira að segja búinn að lofa félögum sínum að þá mundi skohh verða sprett úr spori! Og Máría Borgargagn og frú Ingveldur tóku undir með Kolbeini og frísuðu við sem væru þær stóðmerar.
Og það er víðar en að heimili frú Ingveldar og Kolbeins sem sorgin knýr dyra í kveld: Gjörvallt Ísland grætur og er óhuggandi. Ríkisstjórnin verður að segja af sér; það vill auðvitað aungin ærleg sála spila vel fyrir land sem ekki býður þegnum sínum upp á geðugri ríkisstjórn. Íslands óhamíngju verður allt að vopni þessa dagana og þeir vitlausustu í landinu eru nú taldir stórgáfaðir menn, en þeim gáfuðu og góðu er viðstöðulaust sagt að halda kjafti og koma sér til Sýrlands, eða einhvurn andskotann annað þar sem líkur eru á að þeir verði skotnir. Íllt er það allt og bölvað og megi Djöfullinn hirða það allt saman ...
Enginn með stjórn á þessum leik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Búist er við tímabæru andáti þeirrar gömlu á hverri stundu
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 61
- Sl. sólarhring: 133
- Sl. viku: 219
- Frá upphafi: 1539502
Annað
- Innlit í dag: 53
- Innlit sl. viku: 187
- Gestir í dag: 53
- IP-tölur í dag: 52
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007