1.2.2010 | 22:27
Hvað þurfa glæpirnir að vera stórir?
Algjörlega stórmerkilegt að rúm 40% Reykvíkinga skuli sjá ástæðu til að verðlauna Sjálfstæðisflokkinn, eftir allt sem á undan er gengið, með því að greiða honum atkvæði í borgarstjórnarkosningunum í vor. Satt að segja hef ég ekki nægilegt hugmyndaflug til að ímynda mér hverskonar óskunda Sjálfstæðisflokkurinn þarf að fremja til að fólk snúi við honum bakinu. Það er nefnilega sama hvert litið er, allstaðar er þessi gírugi félagsskapur á kafi í glæpum, spillingu, lygum, undirferli og andfélagslegum viðbjóði. Ef rökhugsun, réttlætis- og siðferðiskennd Reykvíkinga væri heilbrigð mældist fylgi Sjálfstæðisflokksins 4,1% í Reykjavík en ekki 41%.
Það er því ekki að ástæðulausu þó spurt sé: Hvað þurfa glæpir Sjálfstæðisflokksins að vera stórir svo fólk sjái þá?
Sjálfstæðisflokkur í sókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:29 | Facebook
Nýjustu færslur
- Á meðan bysskubbi svelgdist á í stólnum söng síra Baldvin hve...
- Grjótari og Jakobsleiðin á hálendi Íslands
- Hún elskar hann en hann elskar hana að meðaltali frekar lítið
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Til heiðurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, þjófræðið, og auðvaldspervertarnir
- Vér óskum emírítusnum innilega til hamingju með glæsilega ákv...
- ,,Hjónabandið er samábyrgð tveggja andlegra öreiga"
- Álfabakkamúrinn á eftir að reynast fólki vel; þökk sé Degi og...
- Spøgelset í höfn á Jótlandi
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 46
- Sl. sólarhring: 56
- Sl. viku: 1518
- Frá upphafi: 1542388
Annað
- Innlit í dag: 45
- Innlit sl. viku: 1340
- Gestir í dag: 45
- IP-tölur í dag: 38
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Heill og sæll Jóhannes Ragnarsson.
Ég held að margir í Ólafsvík séu þér ekki sammála. þínar haturs tilfinningar sæma þér ekki hvað þá að skrifa um það á þessum vettvangi. Að láta menn síðan kjósa um það hvort Sjálfstæðisflokkurinn verði leystur upp er þér til minnkunar.
Þér væri nær að fjalla um mál með heiðarlegum hætti, enginn flokkur er þar undanskilin.
Hvað sagði þinn flokkur fyrir kosningar ætlaði hann ekki að bjarga öllu og leysa öll má strax ekki veit ég betur. Á meðan er þjóðinni að blæða út, og fyrirtækjum þessa lands.
það hlýtur að fara í menn eins og þig að Sjálfstæðismenn séu í sókn. Ég undra það ekki.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 1.2.2010 kl. 22:45
Við kjósum hann bara afþví hann skárstur og ekki mengaður af ranghugmyndum stjórnlyndi og einræðisstefnu Kommúnista og þjóðernis-félagshyggju. Svo eru þeirra frambjóðendur bara betur menntaðir og gefnir. Þú nefnir auðvitað ekkert efnislegt og hvað þá málefnarlegt þannig að það er erfitt að svara þér þannig. En það er vert að líta í eigin barm, Dagur fukkaði upp hundruðum miljóna í laugardalnum og veitt stærstu lóð sem veitt hefur verið, fyrirtæki sem hann vann hjá og svo ákvað 100daga meirihlutinn að það ættu að vera 30þ. manna byggð í Úlfarsárdal. Við getum bara ekki treyst svona fólki og svona veikum meirihlutum eða barnalegum flokkum sem neita að virða skoðanir 40-45% reykvíkinga, afþví að þeirra leiðtogi vill verða borgarstjóri og hafa með sér smá flokka. Við viljum ekki að borgin sé rekin með 20% halla eins og ríkið, það er alvöru glæpur.
Hjalti Sigurðarson, 1.2.2010 kl. 22:59
Ætli 30% Reykvíkinga séu ekki á einhvern hátt tengdir sukki sjálfstæðisflokksins, og vilja ekki að það komist upp, reyna þess vegna að viðhalda valdaklíkunni.
Þessi hér á undan er dálítið hlægilegur greyið, en ekki náði hann 7 sætinu sem hann stefndi að í glæpaklíkuflokknum.
Sveinn Elías Hansson, 1.2.2010 kl. 23:02
Þar kom einn á milli, ég átti við Jón Pál.
Sveinn Elías Hansson, 1.2.2010 kl. 23:03
Lítið er hann nú skárri þessi Hjalti.
Sveinn Elías Hansson, 1.2.2010 kl. 23:04
Jóhann er góður maður enda setti ég hann í eitt af efstu sætunum. Töluvert hærra en það 7. sem hann sóttist eftir. Rétt mælir hann þegar hann nefnir að núsitjandi stjórnvöld eru að eyðileggja landið og vænlegast er að refsa þeim viðurstyggilegu flokkum sem nú varpa þjóð sinni í erlenda skuldasúpu.
Viðar Helgi Guðjohnsen, 1.2.2010 kl. 23:06
Ja, nú þarftu að spyrja hversu marga Stalin þurfti að drepa, til þess að það teldist ásættanlegt. Glæpir félaga Svarvars eru auðvitað smámunir, en glæpir félaga Jóhannesar er auðvitað of litlir þar sem hann hefur sennilega ekki neinn drepið eða ekki framið þjóðnýðingsverk.
Sigurður Þorsteinsson, 1.2.2010 kl. 23:21
Heill og sæll Jóhannes Ragnarsson.
Ég ætla ekki að eyða orðum í þennan Svein sem er með fúkkayrði gagnvart mér. Ef mín orð hafa komið honum úr jafnvægi þá verður hann að gera það upp við sjálfan sig.
Það er lámarkskrafa að menn fari rétt með. Þið ættuð frekar að taka á ykkar mönnum stað þess að vera með ónot út í Sjálfstæðisflokkinn það er enginn flokkur sem kemst undan því sem hefur skeð.
Hinsvegar er landið stjórnlaust vegna lélegra stjórnar flokka sem lofuðu öllu fögru, þar á meðal að bjarga þjóðinni.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 1.2.2010 kl. 23:23
Það er vegna þess að siðblinda er landlægur sjúkdómur á klakanum Jóhannes.
Þorvaldur Guðmundsson, 1.2.2010 kl. 23:27
Jóhann.
Hvaða fúkkayrði eru það sem fara fyrir brjóstið á þér?
Sveinn Elías Hansson, 1.2.2010 kl. 23:48
Viðar.
Hverjir stofnuðu til þessarra skulda?
Sveinn Elías Hansson, 1.2.2010 kl. 23:50
Til marks um grímulausan hugsunarháttinn þá kallar þetta lið þá landráðamenn sem starfa við björgunarstörfin og standa við það upp undir hendur í forinni eftir Sjálfgæðingsflokkinn.
Það má með góðum vilja kalla það slys eða einfeldningshátt þegar venjulegt launafólk kýs Sjálfgæðingsflokkinn einu sinni en ef það er endurtekið verður það ekki útskýrt nema sem masókismi á hæsta stigi.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.2.2010 kl. 00:31
Alveg er skelfilegt að lesa athugasemdirnar hér! Hér eru allir sótraftar á sjó dregnir ómerkilegum málflutningi sínum til stuðnings! Jósef Stalín, kommúnismi, þjóðernis-félagshyggja (hvað sem það nú á að vera). Það vantar ekkert uppá að umræðan sé málefnalega, eða hvað? Og svo eru menn tæpast skrifandi á íslensku! sbr. "Ég undra það ekki."
Það er svo sem ekkert undarlegt, að Sjálfstæðisflokkurinn njóti svona mikils fylgis. Miðað við athugasemdirnar hér!
Alveg er það merkilegt, hvað þessi gáfaða þjóð getur verið vitlaus! Eða þannig!
Auðun Gíslason, 2.2.2010 kl. 00:32
Auk þess legg ég til að Sjálfstæðisflokkurinn verði bannaður!
Auðun Gíslason, 2.2.2010 kl. 00:34
Ég þekki fúkkalykt. Hún er vond. Hvað þýðir fúkkayrði? Kannast við fúkyrði. Þau eru til ama.
Björn Birgisson, 2.2.2010 kl. 00:49
Auðun: Hvernig getur þú reiknað með eitthverju málefnalegu eftir þetta geðsjúka innslag. Ég segi ekkert að Sjálfstæðisflokkurinn sé laus við spillingu ef þið teljið hluti eins og að ráða fólk og annað smotterí sem spillingu en vinstristjórninn er komin uppí 70manns í ráðuneytunum, þannig það er á báða bóga, aðalatriðið er að vera ekki með halla rekstur og borga sem lægsta skatta, þá hafa þessir menn minna að sukka með, hvað fór hærra útsvar í RVK í borga af skuldum R-listan og tóman góðærisóþarfa.
Hjalti Sigurðarson, 2.2.2010 kl. 09:25
Það er hryggilegt að horfa uppá blinduna hjá annars ágætum mönnum eins og Jóhanni Páli og Hjalta Sig. Þeim virðist gjörsamlega fyrirmunað að tengja saman hluti, sem liggja í augum uppi, á rökrænan hátt svo úr verði sá napri veruleyki sem blasir við.
Sjálfstæðisflokkurinn er ekki stjórnmálaflokkur í þeirri merkingu sem almenningur leggur í það orð heldur samtök stórra hagsmunaaðila sem verða æ siðblindari með hverju árinu sem líður. Í skjóli Sjálfstæðisflokksins voru framin slík glæpaverk gegn þjóðinni á síðustu árum að við liggur að landið sé gjaldþrota. Þeim, sem ekki hafa hæfileika til að sjá hvernig aðfarir þessara illvígu samtaka hafa rústað landinu, er varla viðbjargandi; þeir eru algjörlega óhæfir í öllum umræðum um stjórnmál.
Jóhannes Ragnarsson, 2.2.2010 kl. 10:33
Það hljóta allir að sjá að það er algjörlega sjálfsagt mál að Sjálfstæðisflokkurinn verði bannaður. Hvað hefur hann komið okkur út í? - Værum við að glíma við skuldavanda upp á rúmlega fjórar þjóðarframleiðslur ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði ekki búið til "þykjustunni" hagvöxt með Kárahnjúkum t.d.? - Væri sjávarútvegurinn jafn skuldsettur og umdeildur hefði Sjálfstæðisflokkurinn ekki verið við völd? - Hefði bankahrun átt sér stað ef Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hefðu ekki selt bankanna til sinna velgjörðarmanna? - Væri embættismannakerfið jafn sýkt og spillt hefði Sjálfstæðisflokkurinn ekki verið við völd? - Væri jafn mikil fátækt og tekjuskipting á Íslandi ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði ekki verið við völd? - Og seinasta spurningin sem ég spyr sjálfan mig: Væri þjóðin jafn gráðug og blind á spillingu hefði Sjálfstæðisflokkurinn ekki verið við völd seinustu 18 ár? Svar mitt er nei.
P.s. Það er Jóhanni ekki til framdráttar að rasistinn og þjóðernissinninn Viðar Guðjohnsen sé að lýsa yfir stuðningi við sig.
Ágúst Valves Jóhannesson (IP-tala skráð) 2.2.2010 kl. 12:50
Jóhannes! Það sannast að fólk er fífl
Ingibjörg Friðriksdóttir, 2.2.2010 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.