25.3.2010 | 22:38
Ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að bjóða fram í Garðabæ ???
Það er hreint með ólíkindum að Sjálftæðisflokkurinn skuli voga sér bjóða fram lista í hinum og þessum sveitarfélögum í vor; raunar er óskiljanlegt að þessi illræmdu samtök hafi starfsleyfi hér á landi eftir það sem á undan er gengið. Það verður æ áleitnari spurning hvað Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að gera mikið af sér svo að hann verði bannaður með lögum, rétt eins og þjófnaður og nektardans eru bönnuð með lögum.
Hinsvegar er ekki hægt að gera kröfu til svokallaðra ,,sjálfstæðismanna" að þeir hafi nægilegt vit og siðferðisvitund til að draga sig orðalaust í hlé og leggja félagsskap sinn niður. Siðblindir fá ekki sjón nema fyrir kraftaverk og slík kraftaverk eru því miður ekki í boði nú til dags.
Það vekur því vissulega mikla furðu, að ,,sjálfstæðismenn" í Garðabæ skuli vera svo bíræfnir að leggja fram lista fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Auðvitað eru það sár vonbrigði, að horfa uppá að fólk geti ekki séð að sér. En mannlegri ófullkomnun eru í blindu sinni fá takmörk sett þegar yfirgangur, græðgi og forheimskun eru annarsvegar.
Vel getur verið að það hljómi sakleysilega að stilla 33 ára aðstoðarframkvæmdastjóra og kennara, 48 ára framkvæmdastjóra og 51 árs framkvæmdastjóra upp hlið við hlið á framboðslista. En þegar þess er gætt að umrætt framkvæmdastjóratríó stendur fyrir auðvald, frjálshyggjuóra og ójöfnuð fer gamanið að kárna. Sjálfstæðisflokkurinn er að sönnu þjóðfélagssjúkdómur, illkynja krabbameinsæxli í þjóðarlíkamanum, sem var hérumbil búinn að sálga landi og þjóð fyrir rúmu ári síðan.
Það kýs sér enginn að fá krabbamein, - slíkt hið sama ætti að eiga við um Sjálfstæðisflokkinn, ef allt væri með felldu.
Áslaug Hulda leiðir listann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:50 | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 1
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 1545340
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Líklega það heimskulegasta sem ég hef lesið...
Rosalega er gott hvað andstæðingar Sjálfstæðisflokksins eru oft ómálefnalegir.
Victor Ingi Olsen, 26.3.2010 kl. 00:36
Þú ert væntanlega að grínast með þessu bloggi. En ef ekki hvernig dettur þá mönnum í hug að samasemmerki sé á milli þess að einstaklingur sé skráður "framkvæmdastjóri" og að það standi fyrir "auðvald"
Ef þú stofnar einkahlutafélag utan um einhverja smá starfsemi á þínum vegum þá ert þú væntanlega skráður framkvæmdastjóri í því félagi en það hefur ekkert með "auðvald" að gera.
Jón Óskarsson, 26.3.2010 kl. 00:40
Það er alltaf gott þegar Jóhannes fer í taugarnar á sjöllunum eins og þessum tveimur hér á undan. Þegar það gerist, þá segir Jóhannes sannleikann eins og hann er.
En að listinn verði mun betri þó einhver karlskarfur færi sig úr fyrsta sæti niður í það fimmta skil ég ekki, þetta er sama liðið. Það sem karlinn er að hugsa með þessu, er það að eftir kosningar mun sjálfstæðisflokkurinn ekki hafa meirihluta, þannig að þá er hann ekki inni í 5 sætinu. Hann sér þetta þannig fyrir sér, en ef hann hefði verið í fyrsta sætinu, þá hefði hann þurft að vera í minnihluta í bæjarstjórninni, og það kann hann ekki, og hvað er erfiðara en að kenna gömlum hundi að sitja. Jú það er að kenna sjálfstæðismanni aðhlýða skipunum frá þeim sem ræður.
Hamarinn, 26.3.2010 kl. 01:33
Ég hef nú reyndar aldrei kosið Sjálfstæðisflokkinn og sé ekki hvaða tengingu við hann þú sér í minni athugasemd. En verð að taka undir með Victori þetta er náttúrulega gott dæmi um hvað andstæðingar Sjálfstæðisflokksins eru oft ómálefnalegir og í þann pytt datt Hamarinn.
Tilefni minnar athugasemdar var þetta ótrúlega blogg Jóhannesar sem ég vissi ekki hvort ég ætti að taka sem gríni eða alvöru.
Jón Óskarsson, 26.3.2010 kl. 09:38
Mikið taka sumir hlutina alvarlega hér.Jóhannes er aldrei að grínast!!!!!!!!!!!!!!!!
Hamarinn, 26.3.2010 kl. 12:07
Ég mun kjósa Besta flokkinn
Ingibjörg Friðriksdóttir, 26.3.2010 kl. 14:49
Það er rétt hjá Hamrinum að ég grínast aldrei. Og mér er spurn: Að hvaða leyti er bloggið mitt hér að ofan ómálefnalegt?
Ég trúi því nú barasta ekki, að hún Ingibjörg okkar hérna ætli að svíkja Samfylkinguna í vor með því að kjósa Bestaflokkinn.
Jóhannes Ragnarsson, 26.3.2010 kl. 15:11
Ég er alveg örugg með Oddnýju inn, þannig að ég sný mér bara að Jóni í von um að fá aðstoðarfulltrúastöðuna hjá honum.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 26.3.2010 kl. 15:18
Vonandi verður þú aldrei skráður sem framkvæmdastjóri (hvorki knattspyrnufélags né alvarlegri félagsskapar) Jóhannes minn því þá gætir þú hvorki boðið þig fram hjá Samfylkingu og allra síst Vinstri Grænum :) Því þar mega hvorki finnast menn sem sjá framtíðarmöguleika í Íslenskum rekstri né vilja skapa aðstæður til þess að hér þróist atvinnulíf án beinna ríkisafskipta :)
Jón Óskarsson, 27.3.2010 kl. 00:27
Ég myndi heldur aldrei leggjast so lágt að láta skrá mig framkvæmdastjóra. Það fyrir utan held ég að ekki nokkur maður hafi áhuga á að gera mig að framkvæmdastjóra. Ofan í kaupið er engin eftirspurn eftir mér í framboð fyrir einn einasta flokk, ekki einusinni vinstrigrænir hafa áhuga á mér var er ég þó sannarlega í hópi þeirra sem stóðu að því að stofna þann brokkgenga flokk.
Jóhannes Ragnarsson, 27.3.2010 kl. 20:01
Það væri óskandi Jóhannes, að fleiri gerðu sér grein fyrir framboði og eftirspurn á sjálfum sér, eins og þú gerir.
Þú ættir kanski að vera með námskeið í þessu fyrir misvitra stjórnmálamenn.
Hamarinn, 27.3.2010 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.