5.4.2010 | 14:46
Græðgissjúkdóm unglækna er auðvelt að uppræta
Í þeirri alvarlegu deilu sem upp er komin milli lækna á Landspítalanum, einkum unglækna svo kallaðra, og annarra þegna landsins, er brýnt að gripið verði til afgerandi aðgerða sem duga til lausnar vandamálsins.
Besta ráðið í stöðunni er tvímælalaust að smala unglæknunum saman og setja þeim stólpípu svo um munar. Einnig á að gefa þeim inn blöndu af sápulög og glussa til að mýkja upp mótþróakleprana í belgnum á þeim.
Fólk sem alið er upp á cócópuffsi og hamborgarasósu og í þokkabót menntað til læknisstarfa á kostnað stritandi alþýðu, verður að læra hvað til þess friðar heyrir og gera sér grein fyrir að það er haldið alvarlegum græðgissjúkdómi sem verður að lækna, svo það verði ekki heilsulausir aumingjar til frambúðar.
Það er náttúrulega til háborinnar skammar, að krakkaskrattar, sem varla eru komin á skottulækningastigið, þrátt fyrir nokkurra ára háskóladund í lækningafræði samfara cócópuffsáti og bjórdrykkju, skuli setja upp stertinn framaní sjúklinga og neita að hjúkra þeim nema fyrir bankastjóralaun. Það er varla við því að búast að það geti orðið fólk úr slíkum gerpum fyrr enn búið er herða þau til alvöru lífsins með stólpípum, laxarerolíu og fleiri meðölum, sem hafa um langan aldur sannað að virka vel í baráttunni gegn græðgi og annarri ódöngun, sem nútímabörn hafa áunnið sér á stuttri ævi í umhverfi upplogins góðæris.
Þreifingar í gangi í læknadeilu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:58 | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 140
- Frá upphafi: 1545287
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Þetta er alveg hörku grein hjá þér Jóhannes, rökfestan og orðskrúðið eins og hjá fremstu góðskáldum þjóðarinnar.
Stólpípa og laxerolía virðist vera allra meina bót. Það getur verið að slíkar aðferðir virki á þig, en flestir eru farnir að notast við nýtískulegri og betri aðferðir.
Það virðist hinsvegar gæta svolítils misskilnings hjá þér. Deila unglækna er ekki um laun, heldur lengd vinnutíma. Þeir eru að mótmæla því að á þá skuli sett 60 tíma vinnuskylda á viku. Þetta er lögbrot, bæði gagnvart Íslenskum lögum og ESB lögum.
Það er alveg með ólíkindum að forsvarsmenn stéttafélagana skuli ekki vera búnir að mótmæla þessu. Það er staðreynd að ef tekst að brjóta niður unglækna í þessu máli, þá koma aðrir hópar á eftir. Fyrr en varir erum við komnir með 60 tima vinnuskyldu á viku. Það er 12 tímar á dag fimm daga vikunnar. Er það þetta sem við viljum.
Við getum þá kannski notað helgarnar til að sitja á klósettinu með stólpípuna.
Gunnar Heiðarsson, 5.4.2010 kl. 15:37
Forsvarsmenn stéttarfélaganna, vel á minnst. Þeim veitti sannarlega ekki af vel útilátinni stólpípu.
Ég hefi, ef ég segi alveg eins og er, enga trú á þessum nýtískulegu aðferðum við að berja mótþróann úr unglingsskjátum, sem vilja ekki vinna. Með stólpípuna að vopni er hægt að inna hreinustu kraftaverk, eins og Gunnsi okkar í Krossinum getur manna best vitnað um.
Jóhannes Ragnarsson, 5.4.2010 kl. 15:55
Í þegnskylduvinnu með krakkaormanna, sendum þá í þriggja mánaðar saltfisktúr á gamlan síðutogara til W-Grænlands og í framhaldi af því til hálfs árs þrælkunarvinnu í væntanlegri "Hausaþurkun ríkisins ohf", í Öskjuhlíð þar sem áður stóð Pungaprófsháskóli Sjálfstæðisflokksins.
Níels A. Ársælsson., 5.4.2010 kl. 17:11
Já, nú ku vera búið að ákveða á bak við tjöldin að breyta umræddum Pungaprófsháskóla í hausaþurkunarverksmiðju í sumar. Þá loksins kemur eitthvað að viti í Vatnsmýrina fyrir utan flugvöllinn.
Jóhannes Ragnarsson, 5.4.2010 kl. 18:01
Það er mykið að maður sér eitthvað af viti í þessu bloggi.:)
Þórarinn Baldursson, 9.4.2010 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.