25.1.2012 | 08:08
Moldryk og blekkingarspil málaliða auðvaldsins
Það er engum vafa undirorpið að VG undir forystu Steingríms J. og Álfheiðar hefur enganveginn tekist á við Hrunið, aðeins afleiðingar þess sen snúa að endurreisn fjármálafyrirtækja og annarra auðvaldshelgidóma í þeim dúr. Aftur á móti hefur enginn heyrt Steingrím og Álfheiði minnast á nauðsyn þess að bjarga heimilum landsins sem fóru flatt á Hruninu. Þessi tvo vesalmenni, ásamt búrtíkum sínum og kratastóðinu í Samfylkingunni, er sannkallað íhald og auðvaldsþjónar í hvívetna og ég efast um að sjálft Erkiíhaldið hefði gert betur í að hygla auðvaldinu ef það hefði verið við völd.
Því kom dálítið furðuleg afstaða Ögmundar og Guðfríðar Lilju í Gjeirsmálinu eins og himnasending fyrir svikula foringja ríkisstjórnarinnar, sem hafa séð sér leik á borði að þyrla upp moldvirði sem beint hefur augum almennings um stund frá þeirra eigin svikum og skepnuskap.
En eitt er víst: Málarekstur gegn Gjeir Haaarde fyrir Landsdómi, er auðvitað ekkert uppgjör eitt og sér við Hrunið, sérstaklega í ljósi þess að svokölluð vinstristjórn hefur í engu gert upp við Hrunið að öðru leyti. Rannsóknarskýrsla Alþingis og embætti sérstaks saksóknara eru ekki verk núverandi ríksstjórnar, svo ekki geta Jóhanna og Steingrímur slegið sér upp á þeim atriðum varðandi uppgjör á Hruninu.
Stál í stál á VG-fundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:12 | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 14
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 301
- Frá upphafi: 1545131
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 267
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Hefur einhver talað um að ákæran á hendi Geirs sé annað en "einn hluti " á uppgjöri hrunsins ?
Á einhverju verður að byrja, og ef ekki er við hæfi að hefja málið gegn æðsta manni hrunstjórnarinnar þá veit ég ekki hvar á að byrja .
Svona í ljósi ýmissa færslna frá þér undanfarið kæmi mér ekki á óvart þótt þú tækir skrefið til fulls og skráðir þig í D eða B.
hilmar jónsson, 25.1.2012 kl. 11:37
Sammála þér Jóhannes, þetta fólk er að vinna að því að drepa niður Vinstri Græningja, þannig að annað hvort hlýtur að verða uppgjör í flokknum eða þið raunverulegir vinstri menn komið ykkur saman um að stofna eigin flokk. Ég held að það þurfi ekki að spyrja að hvor þeirra hópa yrði stærri.
Ég tala reyndar svona utan við ykkur, en ég sé samt vel hvað er að gerast, enda augljóst hverjum manni sem hefur tvö augu, tvö eyru og putta til að tjá sig með.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.1.2012 kl. 14:25
Nú eru bráðum liðin þrjú ár frá Hruni og lítið sem ekkerrt hefur bólað á uppgjöri við það, fyrir utan misheppnaða, að ég ekki segi gjörspillta, atkvæðagreiðslu um hverja ætti að draga fyrir Landsdóm.
Það er ekki svo, Hilmar, að ég vilji ekki að Gjeir Haaarde standi fyrir máli sínu, öðru nær. Hinsvegar held ég réttarhald yfir Gjeir einum missi helst til mikið marks, skorti þanna þunga sem hefði þurft. Að mínu máti átti að draga a.m.k. 4-6 hrunstjórnmálamenn fyrir Landsdóm. Ef það væri gert væri kanske hægt að tala um eitthvað sem líktist alvöru uppgjöri við stjórnmálin.
Þú þarft ekkert að vera hræddur um að ég gangi nokkurn tíma í Sjálfstæðisflokk eða Framsókn og ég get fullvissað þig, Hilmar, að það hefur ekkert bent til þess að ég væri á leiðð þangað.
Jóhannes Ragnarsson, 25.1.2012 kl. 14:25
Þegar rök þrjóta Jóhannes minn þá...............
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.1.2012 kl. 14:52
Heill og sæll Jóhannes æfinlega; sem og aðrir gestir, þínir !
Hilmar !
Þó svo; ég sé upp á kant við þig, hugmyndafræðilega, sem kunnugt má vera, okkar lesendum, flestum, að þá verð ég að lýsa nokkurri furðu á, að þú skulir lesa svo í skrif Ennishöfðingjans (ofan- og utan Ólafsvíkur), sem raun ber vitni, hér; að ofan.
Líkt; og Ásthildur Cesil, okkar Ísfirzka vinkona gerir, átt þú að þekkja Jóhannes, og hans fölskvalausu skoðanir betur, en þetta, Hilmar minn.
Báðir; höfum við Jóhannes, virt skoðanir hvors annarrs, allt frá upphafi okkar vináttu; Vorið 2007 - og hvergi borið skugga á - hann; Sósíalisti, fram í fingurgóma / ég aftur á móti, Falangisti (yst; á Hægri brúninni - fylgjandi þeim Francó á Spáni, og þeim Gemayel feðgum, austur í Líbanon, alla tíð), Hilmar minn.
Með beztu kveðjum; sem ávallt, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 25.1.2012 kl. 17:02
Ok viðurkenni það. Fór sennilega fram úr mér við Jóhanness.
Enda hefur hann fram að þessu verið ötull baráttumaður gegn hrunöflunum.
Sorry.
hilmar jónsson, 25.1.2012 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.