17.1.2014 | 14:14
Frjálshyggjuskrukkan lætur gamminn gubba
Frjálshyggjuskrukkan Margrét Pála er helvíti góð í reyna að telja fólki trú um að hún sé rétt nýbúin að finna upp hjólið. Þessi furðulegi skólaspekingur hefur enda fengið að vafra um afturábak og áfram með þá draugasögu, að ,,Hjallastefnan" hennar sé afar merkilegt framlag til menntunar og skólamála án þess að það hafi verið krufið ofaní kjölinn af til þess bærum skoðunarmönnum. En rétt eins og að ekkert er nýtt undir sólinni er ekkert nýtt í svokallaðri ,,Hjallastefnu."; þar er aðeins um að ræða auðvirðilegt einkavæðingarbrask sem frjálshyggjufíflin hafa tekið uppá sína arma.
Um ,,sóknarfærið" í grunnskólastefnu á Íslandi, sem frjálshyggjudrottningin fær að fimbulfamba um í Morgunblaðinu, er fátt annað að segja annað en það, að fólk sem alltaf er að bögglast við að telja öðrum trú um að það sé rétt nýbúið að finna upp hjólið, nú eða rafurmagnið, er öldungis ómarktækt og raunar hættulegt að fyrir nokkurn mann að taka mark á því.
Í Hjallastefnunni birtist keisarinn á nýju fötunum í tærari mynd en við flest önnur tækifæri.
Um ,,sóknarfærið" í grunnskólastefnu á Íslandi, sem frjálshyggjudrottningin fær að fimbulfamba um í Morgunblaðinu, er fátt annað að segja annað en það, að fólk sem alltaf er að bögglast við að telja öðrum trú um að það sé rétt nýbúið að finna upp hjólið, nú eða rafurmagnið, er öldungis ómarktækt og raunar hættulegt að fyrir nokkurn mann að taka mark á því.
Í Hjallastefnunni birtist keisarinn á nýju fötunum í tærari mynd en við flest önnur tækifæri.
Við þurfum að auka frelsi skólanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
- Þegar líkin koma á færibandi inn á borð ráðherra
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 1539361
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Jóhannes. Það er stórmerkilegt að ekki þora nokkrir einustu fjölmiðlar né stjórnmálamenn að minnast á góðan árangur Waldorfskólanna? Hugur hönd og hjarta, er það sem Waldorfsskólar vinna eftir.
Þetta áhugaleysi stjórnsýslu-embættanna fyrir góðum árangri Waldorfskóla-nemenda í lífinu, segir mér mjög mikið. Mikið um hvernig fjallað er opinberlega um grunnskóla-mál, og að enginn skuli minnast einu orði á frábæran árangur Waldorfskóla.
Það er viðurkennt og þekkt, að börn sem hafa verið í Waldorfskólum gengur vel í lífinu. Grunnurinn er því óumdeilanlega farsæll fyrir börn þessara Waldorf-grunnskóla.
En hvers vegna hafa skólayfirvöld og stjórnvöld ekki áhuga á svona frábærum skóla? Sem skila nemendum með sjálfstraust og velgengni út í lífið? Hvers vegna þykir það ekki mikilvægt að skólar skili börnum sjálfstrausts-styrkum og hæfum, út í lífsbaráttuna?
Það var manneskja í sveitarstjórnar-kerfinu sem tók þá stóru áhættu, að tjá mér þennan sannleika. Þökk sé þeirri manneskju, fyrir að viðurkenna fjölmiðla-þaggaða staðreynd.
Ég þekki af eigin reynslu, hvað ég er að tala um, í sambandi við Waldorfsskóla.
Börn sem hafa orðið að flýja "grunnskóla án aðgreiningar", fá ekki þann stuðning til nemenda með add/adhd, sem ríkið ráðstafar til grunnskólanemenda. Barnið varð að flýja grunnskólann, en fékk ekki lögboðinn adhd-stuðning frá sveitarfélaginu, sem er lögum samkvæmt réttur barna með add/adhd.
Nei, það er víst ekki ætlað börnunum sjálfum, sem kerfis-samspillingin fær frá ríkis-sveitarfélags-spenanum. Ekki veit ég hvort þessi fjárhagsaðstoð er notuð til að kennarar grunnskólabarna geti stautað sig í gegnum kerfis-vina-skólabókaútgáfu-vitleysuna, sem ó-ábyrg skólayfirvöld (stjórnsýsluklíkur) skylda opinbera grunnskóla til að troða inn í heilahvelin á blessuðu heilsteyptu og skynsömu börnunum?
Er undarlegt að blessuð börnin freistist til að sækja sér Mollý-róandi eitur, til útskúfaðra og grunnskólasvikinna og hvítflibbaþjónandi sölumönnum dauðans, við grunnskóla-hornin? Þeir gefa fyrstu skammtana, á meðan börnin eru að ánetjast þessu undirheima-eitri.
Geðveikin sem hefur fengið að viðgangast innan opinbera grunnskóla-helvítisins skyldaða er lygileg.
Það er lítil von til þess, að trúgjarn almenningur heilaþvotta-fjölmiðlakerfisins opinbera, taki við sannleikanum hörmulega, ef lygin þægilega er í of-framboði ó-ábyrgra heilaþvotta-spillingarfjölmiðla.
Fjölmiðlafólk á opinberum fjölmiðlum verður að spyrja sjálft sig að því, hverjum þeir vilja í raun þjóna? Sannleikanum eða lyginni?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.1.2014 kl. 16:10
Satt að segja, Anna Sigríður, veit ég ekki gjörla hvernig kerfisliðið vinnur að skólamálum. Hitt veit ég skrumdrottning Hjallastefnunnar á uppá pallborðið hjá kerfiselítunni.
Þá er mér algjörlega hulið hvernig á því stendur að kraftaverkaaðferðir Margrétar Pálu hafa ekki verið teknar upp í skólakerfinu fyrst þær eru svona svakalega frábærar eins og og hún sjálf segir. En það skýrist kanske af ,,nýju fötunum keisarans."
Því miður þekki ég lítið til Waldorfskólans, nema hvað forsvarsmenn hans hafa ekki farið fram með skrumi og sjálfshóli.
Jóhannes Ragnarsson, 17.1.2014 kl. 16:23
Jóhannes. Það eru svo sannarlega meðmæli með Waldorfskólanum, til viðbótar við það sem ég hef hér sagt, að forsvarsmenn hans hafi ekki farið fram með skrumi og sjálfshóli.
Enda á árangurinn að duga sem sönnun fyrir velgengni grunnskólabarna sem koma þaðan. En hefur ekki fengið réttmæta umfjöllun. Hvers vegna?
Nú reynir á fréttamiðla-sannleiksfrelsið og virkni fjölmiðla til gagns.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.1.2014 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.