Leita í fréttum mbl.is

Ţegar krataskiturnar sprengdu ríkisstjórn í fylliríi

xdgtvrq.jpgŢađ lítur út fyrir ađ sendiherra Kaupfélgsstjórans Mikla í Skagafirđi hafi gerst ćđi stórtenntur í dag. Ţetta snilldarbragđ drengsins minnir á ţegar krataskiturnar í Alţýđuflokknum sprengdu ríkisstjórnina 1979 í loft upp í fylliríi á Hotél Loftleiđum. En áriđ 1979 höfđu krataskiturnar enga hugsjó og ekkert mál sem skapađi ţeim sérstöđu; löngu síđar datt ţeim í hug ađ verđa ESB-trúar og hefir ţađ trúarbragđ veriđ eina mál og hugsjón ţessa einkennilega safnađar síđan. Ekki er ég ţó ađ vćna Gunnsa litla Braga um ađ hafa slitiđ umsókninni ađ ESB í ölćđi, enda er hann stakur bind-ind-ind-ind-ismađur á allan varning sem höndlađ er međ í verslunum ÁTVR. En Gunnsi afrekađi ţó í dag ađ höggva hausinn af ESB-umsókninni og ţađ verđur trauđla af honum tekiđ.

xv8_1054598.jpgÁ síđasta kjörtímabili komu fyrrnefndar skitur á óvart, ekki síđur en litli drengurinn úr Framsóknarfjósinu í dag, en ţađ var ţegar ţćr nörruđu tćkifćrissinnana og undanrennuhćnsnin í VG til ađ samţykkja umsókn ađ ESB. Ţađ var til ađ mynda déskoti hlálegt, ađ sjá gúmmítittinn Ögmund Jónasson samţykkja ađild, ţrátt fyrir ađ hafi haldiđ óteljandi margar messur um hvílíkur ógurlegur ESB-andstćđingur hann vćri; ţađ var mikill harmagrútur, eins og komist var ađ orđi í gömlu Biflíunni sem forđum var prentuđ handa Íslendingum.

xb5En ósköp verđur nú gaman ađ hlýđa nćstu daga og vikur á lofsöngva krataskitukórsins um dásemdir stóru fyrirtćkjasamsteypuskrímslanna og gömlu nýlenduveldanna í Evrópu, ESB. Ţá verđur síđur frábćrt ađ hlusta á bölsót ţeirra og ćrumeiđingar í garđ gömlu góđu Framsóknarmaddömunnar, sem liggur heilsulaus, örvasa og karlćg í Fjósinu norđrí Skagafirđi


mbl.is Ísland ekki lengur umsóknarríki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kassandra

Hotél Loftleiđum? Er thad viljaverk ad skrifa hotjel eins og russar myndu segja eda var thetta bara aslattarvilla. Og hvernig a ad skilja undanrennuhaensni? Eru thau fodrud a undanrennu eda liggur einhver önnur merking i thessu ordi sem eg hef aldrei heyrt. Eg er bara forvitin?

Hefurdu nokkud verid i skola i nunnuklaustrinu tharna i Olafsvik? 
Og kannastu nokkud vid Grönköpings Veckoblad  og folkid  sem byr thar  t d hr. stadsrĺdet Joel Eriksson( s ) ; hr godsägare Justus Brylen (m) , driver Brylens svineri;  stadsäldsta frk Sophie Liljedotter; ja og sidast en ekki sist gossen Ruda , numera ynglingen Emil Ruda och polisen Paulus Bergström  o s frv. os frv.
Personurnar eru svolitid i sam dur og hja ther en thaer sansku eru ofurlitid dannadri:)  Ekki eins ohefladar:)
Eg er nu bara förveten.

Kassandra, 13.3.2015 kl. 15:44

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Sćl og blessuđ Kassandra og takk fyrir spurningarnar.

Ég skrifađi viljandi ,,hotél." Ćtli ţađ sé ekki stílbragđ til ađ undistrika vanţókun mína á uppskafninghćttinum sem ég var ađ skrifa um

Ţví miđur er ég ekki höfndur ađ undanrennunafnbótinni á ,,vinstrimenn nútímans," Guđbergur Bergsson sagđi í blađagrein fyrir nokkrum árum, ađ ţessir vinstrimenn vćru undanrennan af gömlu sósíalistunum og verkalýđssinnunum í Sósíalistaflokknum.

Í Ólafsvík hefur aldrei veriđ klaustur. En í Stykkishólmi er nunnuklaustur og ţar fćddist ég á sjúkrahúsinu sem nunnurnar ráku til skamms tíma.

Nei, ég kannast ekki viđ Grönköpings Veckoblad. En ég vćri til í ađ nálgast ţađ efni. Er hćgt ađ finna ţađ á netinu?

Jóhannes Ragnarsson, 14.3.2015 kl. 12:16

3 Smámynd: Kassandra

Saell og takk fyrir greinargod svör. Eg se ad mer skjatladist hrapalega um nunnuklaustrid; eg er nu farin ad rydga i fraedunum.

Haegt er ad nalgast eiitthvert efni ur Grönköpings Veckoblad a www.gronkoping.nu. En eg se ad bladid sem eg bara thekkti og las i pappirsutgafu er nu ordid " elektriskt organ för Grönköping med omnejd" og allt efni er ad sjalfsögdu a saensku. Grönköping er ekki til a kortinu i Svithjod en smabaerinn Hjo i Vestur Gautalandi vid Vättern er fyrirmyndin ad thessum litla smabae, sem hysir baedi stormenni og althydu; svona thverskurdur af  Svithjod eins og hun leggur sig.

Gleymdi nokkrum merkilegum personum s s radstefnuthjonustunni Agnetu Palmodin ( 27); förra förrädaren Hildor Peterzohn,(veit ekki hverja hann hefur svikid:) og skaldid A:fre-d W:estlun-d.

Her ein litil frett ur sidasta tölubladilaughing

DEN UTLYSTA
tjänsten som genusgranskande textredaktör ĺ Lokalupplagans redaktionsbyrĺ kommer inte att tillsättas. Anledningen är att nĺgon sökande med neutralt kön icke har kunnat identifieras.

Kassandra, 15.3.2015 kl. 12:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband