Leita í fréttum mbl.is

Sérsveitin hljóp illilega á sig. Dómsmálaráđherra verđur ađ rannsaka mistökin

polis3.jpgHvernig í fjandanum getur stađiđ á ţví, ađ sérsveit lögreglunnar skuli rjúka upp til handa og fóta og ráđast á káta krakka, sem voru ađ ćfa sig í skotfimi viđ Ţingvallavatn, af ţví ađ kófdrukknir fylliraftar, sem klöguđu krakkana, ţóttust vera ađ veiđa ţar á stöng? Sem betur fer er svona ćđibunugangur fáheyrđur, en eitthvađ hljóta stangveiđidólgarnir eiga innangengt í herbúđum lögreglunnar fyrst tekiđ er mark á ölćđisţruglinu í ţeim. Ţessar ađfarir eru í sannleika sagt hreint og beint hneyksli!

Ekki var sérsveitin send á vettvang ţegar Kolbeinn Kolbeinsson skaut átta skotum í hefndarskyni af haglabyssu á eftir Brynjari Vondulykt í vetur, af ţví ađ Kolbeinn hélt ađ Vondalyktin hefđi veriđ ađ atast í frú Ingveldi á óviđurkvćmilegan hátt. Ónei, ţá sat sérsveitin sem fastast heima hjá sér, ţrátt fyrir ađ allir nágrannar Kolbeins hringdu skelfingu lostnir í belg og biđu í höfuđstöđvar lögreglunnar útaf skothríđinni. Raunar var Kolbeinn í svo annarlegu ástandi, rétt eins og fylliraftarnir á bökkum Ţingvallavatns, ađ honum tókst ekki ađ koma nema einu hagli á Vondulyktina, öll hin misstu marks. Ađ vísu skemmdust bílar og rúđur brotnuđu í nćrliggjandi húsum ţegar höglin buldu á ţeim, en ađeins eitt ţeirra hćfđi Brynjar Vondulykt, ađ vísu á óheppilegan stađ, en ţetta eina hagl ratađi ţó í mannhelvítiđ.

En úr ţví ađ sérsveit lögreglunnar ţursti af stađ, ţá átti hún auđvitađ ađ taka brennivínsveiđimennina međ stengurnar úr umferđ en láta krakkagreyin eiga sig. En ţađ er ekki sama Jón og séra Jón og ţví fór sem fór. Ef dómsmálaráđherra vćri međ eitthvađ sem líktist beini í nefinu, myndi hann leysa sérsveitina upp núna strax fyrir hádegi og láta handtaka yfirmennina, sem augljóslega bera ábyrgđina á ţessum alvarlegu mistökum.


mbl.is Sérsveitin handtók ungmenni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórarinn Snorrason

Enginn ćđibunugangur heldur standard vinnubtögđ. Yfirleitt ţegar um vopnaburđ er ađ rćđa ţá er sérsveitin send á vettvang, gildir einu um aldur viđkomandi enda kemur ţađ málinu ekkert viđ enda alveg jafn hćttulegt ef óvanir iđkendur eru ađ leika sér međ byssur sama hvađa aldri ţau eru á.

Ţórarinn Snorrason, 4.8.2015 kl. 12:21

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Jahh ţú segir ţađ, Ţórarinn.

Jóhannes Ragnarsson, 4.8.2015 kl. 13:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband