Leita í fréttum mbl.is

Að safna saman vötnum.

Andskotans þvættingur er þetta! Ég hélt út frá fyrirsögn greinarinnar, að Hólmararnir væru búnir að safna saman einhverjum kynstrum af vötnum, það er að segja, stöðuvötnum og nú gæti maður brugðið sér þarna inneftir og skoðað merkileg vötn á borð við Þingvallavatn, Mývatn, Langasjó og Reykjavíkurtjörn. En því miður, þarna er bara um eitthverja pjátursýningu að ræða sem þeir kalla ,,vatnasafn".

Annars er hugmyndin um að safna saman vötnum ansans ári góð og síður en svo út í hött. Þetta gerði ríkisstjórnin fyrir þá þarna fyrir Austan og úr varð Kárahnjúkavirkjun. 


mbl.is Vatnasafnið opnað í Stykkishólmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband