14.1.2017 | 22:25
Sögur af skátum
Ég er vafalaust ekki einn um ađ hafa gaman af ađ heyra sögur af skátum. Skátar eru nefnilega ákaflega hćgilegilegir og taka sér ýmislegt fyrir hendur sem teljast má vafasamt. Til ađ mynda var var frú Ingveldur rekin úr skátunum eftir hafa nćstum ţví hengt eina skátastúlkuna í einhverum dularfullum hnútaleik. En áđur en til brottrektrarins kom hafđi frú Ingveldi líka tekist ađ tćla einn lítin skátastubb í afsveinun og fékk skátastubburinn heldur betur á baukinn hjá skátaforingjanum fyrir vikiđ.
Á sínum tíma var gamli Kolbeinn Kolbeinsson, fađir Kolbeins Kolbeinssonar skrifstofustjóra og framsóknarmanns, ćgilegur skátahöfđingi. Hann fór međ litlu skátana uppá heiđar og lét ţá veiđa lambfé međ skátahnífana ađ vopni og steikja ţađ síđan viđ varđeld. Af ţessum veiđum urđu litlu skátarnir sálarlausir helvítisungar, sem gamli Kolbeinn gat látiđ gera hvađ sem er. Ţegar frammí sótti auđgađsist Kolbeinn eldri mjög mikiđ á ţví nota púkastóđiđ til ađ draga björg í bú og er yfir lauk var varla til sú búđarhola á höfuđborgarsvćđinu og nágrenni ţess sem ţeir höfđu ekki rćnt ađ nćturţeli. Einnig lögđu ţeir eld ađ minnsta kosti 15 heyhlöđum bćnda á Suđurlandi og sumstađar tókst ţeim ađ brenna sveitabćina lika ásamt öllum útihúsum hćnsnum og griđungum. Ţegar ţar var komiđ sögu hćtti gamli Kolbeinn ađ vera skátahöfđingi og gerist forstjóri og kaupfélagsstjóri og stjórnarformađur í fjölda fyrirtćkja og félaga.
Drykkjuskapur var alrćmdur í skátaliđssveit gamla Kolbeins og ţar komst Kolbeinn yngri uppá lag međ ađ vera fylliraftur. Gamli Kolbeinn hikađi heldur ekki viđ ađ siga skátadrengjunum, draugfullum og óđum, á menn sem honum var í nöp viđ eđa ţurfti ađ jafna reikningana viđ. Á ţessum ćsilegu árum fundust ađ minnsta kosti fjórir menn myrtir úti á víđavangi og voru lík ţeirra undarlega illa út leikin, eins og villidýr hefđu ţar um vélt. Margir lágu hálfdauđir í rúmum sínum ţegar ađ var komiđ og konur ţeirra líka. Öll voru fórnarlömbin sem komust lífs af út ţessum hildarleikjum sammála um púkaskari međ barefli, og stundum mannasaur í buđkum, hefđi allt í einu veriđ kominn inní svefnherbergi til ţeirra og bariđ allt í kaldakol. Ennfremur eru öll fónarlömbin aldeilis fullviss um ađ ófénađur sá er ađ ţeim sókti hafi ekki veriđ af ţessum heimi heldur beint neđan úr lćgstu bústöđum Helvítis og vćru send af sjálfum Erkidjöflinum til ađ berja á ţeim. Eitt er víst, ađ allar götur síđan hafa atburđir ţessir veriđ flokkađir međ yfirnáttúrlegum fyrirbćrum, enda ólíklegt ađ nokkur trúi ţví uppá prúđa skátadrengi ađ ţeir ryđjist eins og drýsildjöflar inná vandalaust fólk til misţyrma ţví á herfilegasta hátt.
Bragi hćttir sem skátahöfđingi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:26 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Gunter Sachs var glaumgosi en ţó var Indriđi Handređur honum ...
- Af óviđunadi afvegaleiđingu ungmenna
- Vinn ei ţađ fyrir vinskap manns ađ víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi ţjóđar stađfest
- Ţegar líkin koma á fćribandi inn á borđ ráđherra
- Ađ sjálfsögđu skaut úlfsmakkinn hrokkinnn og grár upp kollinu...
- Hvađ ćtli Sanna hafi nú ađ segja?
- Ţeir sem leiđa leiđindi og rugl á svokölluđum ,,vinstri" vćng
- Ekki stendur á hrćsninni hjá ţerri fínu borgaralegu frú
- Einn útţynntur framsóknarbesfi gjörir út af viđ kennarastétti...
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 1
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 1060
- Frá upphafi: 1538141
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 866
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.