Leita í fréttum mbl.is

Sögur af skátum

skáti5Ég er vafalaust ekki einn um ađ hafa gaman af ađ heyra sögur af skátum. Skátar eru nefnilega ákaflega hćgilegilegir og taka sér ýmislegt fyrir hendur sem teljast má vafasamt. Til ađ mynda var var frú Ingveldur rekin úr skátunum eftir hafa nćstum ţví hengt eina skátastúlkuna í einhverum dularfullum hnútaleik. En áđur en til brottrektrarins kom hafđi frú Ingveldi líka tekist ađ tćla einn lítin skátastubb í afsveinun og fékk skátastubburinn heldur betur á baukinn hjá skátaforingjanum fyrir vikiđ.

Á sínum tíma var gamli Kolbeinn Kolbeinsson, fađir Kolbeins Kolbeinssonar skrifstofustjóra og framsóknarmanns, ćgilegur skátahöfđingi. Hann fór međ litlu skátana uppá heiđar og lét ţá veiđa lambfé međ skátahnífana ađ vopni og steikja ţađ síđan viđ varđeld. Af ţessum veiđum urđu litlu skátarnir sálarlausir helvítisungar, sem gamli Kolbeinn gat látiđ gera hvađ sem er. Ţegar frammí sótti auđgađsist Kolbeinn eldri mjög mikiđ á ţví nota púkastóđiđ til ađ draga björg í bú og er yfir lauk var varla til sú búđarhola á höfuđborgarsvćđinu og nágrenni ţess sem ţeir höfđu ekki rćnt ađ nćturţeli. Einnig lögđu ţeir eld ađ minnsta kosti 15 heyhlöđum bćnda á Suđurlandi og sumstađar tókst ţeim ađ brenna sveitabćina lika ásamt öllum útihúsum hćnsnum og griđungum. Ţegar ţar var komiđ sögu hćtti gamli Kolbeinn ađ vera skátahöfđingi og gerist forstjóri og kaupfélagsstjóri og stjórnarformađur í fjölda fyrirtćkja og félaga.

skáti2Drykkjuskapur var alrćmdur í skátaliđssveit gamla Kolbeins og ţar komst Kolbeinn yngri uppá lag međ ađ vera fylliraftur. Gamli Kolbeinn hikađi heldur ekki viđ ađ siga skátadrengjunum, draugfullum og óđum, á menn sem honum var í nöp viđ eđa ţurfti ađ jafna reikningana viđ. Á ţessum ćsilegu árum fundust ađ minnsta kosti fjórir menn myrtir úti á víđavangi og voru lík ţeirra undarlega illa út leikin, eins og villidýr hefđu ţar um vélt. Margir lágu hálfdauđir í rúmum sínum ţegar ađ var komiđ og konur ţeirra líka. Öll voru fórnarlömbin sem komust lífs af út ţessum hildarleikjum sammála um púkaskari međ barefli, og stundum mannasaur í buđkum, hefđi allt í einu veriđ kominn inní svefnherbergi til ţeirra og bariđ allt í kaldakol. Ennfremur eru öll fónarlömbin aldeilis fullviss um ađ ófénađur sá er ađ ţeim sókti hafi ekki veriđ af ţessum heimi heldur beint neđan úr lćgstu bústöđum Helvítis og vćru send af sjálfum Erkidjöflinum til ađ berja á ţeim. Eitt er víst, ađ allar götur síđan hafa atburđir ţessir veriđ flokkađir međ yfirnáttúrlegum fyrirbćrum, enda ólíklegt ađ nokkur trúi ţví uppá prúđa skátadrengi ađ ţeir ryđjist eins og drýsildjöflar inná vandalaust fólk til misţyrma ţví á herfilegasta hátt. 


mbl.is Bragi hćttir sem skátahöfđingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband