1.4.2017 | 20:06
Endurreisnar er þörf
Ef Gunnar Smári ætlar að stofna sósíalistaflokk 1. maí næstkomandi þá verður hann fyrir það fyrsta vera algjörlega viss um að hann sé sósíalisti sjálfur og að sósíalisminn eigi sér djúpar rætur í honum. Á síðustu áratugum hefur maður mátt neyðast horfa upp á allt og marga lukkuriddara sem þóst hafa verið sósíalistar og þykjast vera það enn þann dag í dag þrátt fyrir vera það ekki. Þetta fólk hefir í undarlega stórum stíl verið kallað til ábyrgðarstarfa fyrir sósíalista enda hafa samtök þeirra koðnað niður jafnt og þétt og orðið að einhverskonar borgaralegu jukki sem allir heiðvirðir sósíalistar hafa óbeit á.
Þá þykir mér hálf skrýtið að það virðista hafa farið fram hjá Gunnari Smára, að nú þegar er starfandi sósíalískur flokkur á Íslandi, sem er Alþýðufylkingin. Alþýðufylkingin er að vísu mjög lítil, enn sem komið er, en hefur þó innan sinna vébanda vel frambærilega sósíalista, skipulag og stefnuskrá. Það liggur því beinast við, að Gunnar Smári og þessir 8 þúsund sósíalistar á feisbúkk-síðunni sem hann nefnir til sögunnar, gangi til liðs við Alþýðufylkinguna.
Að öðru leyti geri ég ekki athugasemd við sósíalískar pælingar Gunnars Smára, því þær eru virðingarverðar og eiga við gild rök að styðjast. En meira fagnaðarefni væri þó að komast að raun um að full innistæða sé fyrir þeim sósíalisma sem hann boðar. Og ef Sósíalistaflokkur Ísland verður stofnaður 1. maí næstkomandi þá er það skylda allra raunverulegra sósíalista að skoða þann flokk af sanngirni og yfirvegun sem mögulegan farveg fyrir þessa mestu mannúðarhugsjón heimsins.
Möguleiki á sósíalistaflokki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:09 | Facebook
Nýjustu færslur
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
- Jón Sigurðsson soldáti við íslenska herinn
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 6
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 218
- Frá upphafi: 1545004
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 199
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Ég hefði s.s. getað sleppt því að blogga.
Axel Þór Kolbeinsson, 1.4.2017 kl. 20:18
Var að lesa bloggið þitt um sama málefni. Það er fínt. Góð vísa er sjaldan of oft kveðin.
Jóhannes Ragnarsson, 1.4.2017 kl. 20:30
Góður punktur varðandi Alþýðufylkingunna.
Getur þú sagt lesendum hvernig útfærsla sósíalismans í Sovétríkjunum, Kína, Kambódiu og Norður Kóreu styður þá skoðun að stefnan sé „mesta mannúðarhugsjón heimsins"?
Wilhelm Emilsson, 2.4.2017 kl. 01:50
Í Kambodsíu og Norður Kóreu hefur ekki svo mér sé kunnugt verið stundaðaður sósíalismi. Ég veit ekki hvað segja skal um Kína, þar er stundaður kapítalismi undir stjórn Kommúnistflokks Kína, en þeir hafa eflaust sín rök fyrir því. Varðandi Sovétríkin er vert nefna það sem kunnugir segja, að Moskva hafi á skammri stund breyst úr öruggustu stórborg heimsins í þá hættulegustu eftir fall Járntjaldsins.
En hvernig svo sem hefur til tekist, þá er sósíalisminn mesta mannúarhugsjón heimsins. Ekki dettur nokkrum heilvita manni í hug að það sem Kristur boðaði eigi eitthvað skylt við grimmdarverk og undirferli kirkjunnar í gegnum aldirnar. Og sósíalismi og það sem Kristur boðaði eru greinar af sama meið, meið mannúðarinnar.
Jóhannes Ragnarsson, 2.4.2017 kl. 10:55
Takk fyrir svarið, Jóhannes. Ég þarf nú varla að segja þér Rauðu Khmerarnir voru Marxistar og að Norður Kórea er sósíalísk Paradís að mati flokksins sem þar stjórnar.
Wilhelm Emilsson, 2.4.2017 kl. 14:45
Reyndar Wilhelm þá er sósíalismi, marxismi og kommúnismi mismunandi hugmyndafræði þótt skyldar séu.
Í Norður Kóreu er engin þessarra hugmyndafræða við völd, heldur er um að ræða alræðishyggju.
Axel Þór Kolbeinsson, 2.4.2017 kl. 15:04
Rauðu Khmerarnir svokölluðu voru lítið annað en snarvitlausir morðvargar og áttu ekkert skylt við marxisma enda ekki neitt í ritum gamla Marx sem réttlætt gat glæpi þeirra.
Í Norður Kóreu er kjánalegt lénsveldi einnar fjölskyldu en ekki sósíalismi af neinu tagi. Það eru endemi eins og Kmerarnir og fjölskyldan í Kóreu sem komið hafa slæmu óorði á sósíalismann með því að skreyta sig merkjum hans.
Jóhannes Ragnarsson, 2.4.2017 kl. 19:26
Axel Þór, það eru að sjálfsögðu til mismunandi afbrigði af sósíalisma. Varðandi alræði, þú veist sennilega að alræði öreiganna er lykilhugtak í marxískum fræðum og praxís.
Wilhelm Emilsson, 2.4.2017 kl. 21:03
Jóhannes, jú, jú, ég kannast við þessi rök. En þetta er eins og að segja að kristni hafi ekkert með kristni að gera. Manneskja getur verið kristin en viðurkennt að útfærsla kristinna hugmynda hafi oft ekki verið af hinu góða.
Þú gafst í skyn, ef ég skildi þig rétt, að Sovétríkin hefðu verið ágæt. Skildi ég það rétt?
Wilhelm Emilsson, 2.4.2017 kl. 21:10
Það vill þannig til að ég þekki og þekki til allmargra sem fæddust og ólust upp í Sovétríkjunum og öðrum Austantjaldslöndum sem bera það allir að þar hafi verið gott eiga heima, öruggt og friðsælt. Þessi ummæli fara að vísu í bága við massívan harðkor áróður morgunblaða Vesturlanda, en eru engu að síður vitnisburður venjulegs alþýðufólks.
Jóhannes Ragnarsson, 2.4.2017 kl. 21:51
Það er um að gera að hlusta á sem flest sjónarmið. Upplifði eitthvað að þessu fólki valdatíð Stalíns?
Wilhelm Emilsson, 2.4.2017 kl. 22:24
Wilhelm. Það eru líka til margar mismunandi tegundir apa, en fáir neita að sjá mismuninn þar á milli.
Marxísk fræði hefur takmörkuð og jafnvel engin áhrif í mörgum stefnum skyldum sósíalisma.
Það að setja allar félagshyggjustefnur undir einn hatt er jafn gáfulegt og að setja allar þjóðernisstefnur undir einn hatt, enda hvað eiga Gandhi, Nelson Mandela, Franco og Thomas Jefferson sameiginlegt annað en að hafa aðhyllst mismunandi þjóðernisstefnur.
Axel Þór Kolbeinsson, 3.4.2017 kl. 11:02
Nei, þetta fólk er fætt eftir dag Stalíns.
Annars hefir það verið hlutskipti sósíalismans að fólk hér á Vesturlöndum hefur verið upptekið við að leita uppi fölnuð laufblöð á hans slóðum til að geta fordæmt skóginn. Mönnum var og er tíðrætt um meint ófrelsi og lýðræðisleysi í þar sem er og verið var að feta sig áfram á vegi sósíalismans. Þetta ófrelsi var, þegar öllu er á botninn hvolft, að það var spornað við því mannfólkið gæti arðrænt hvert annað.
Hinsvegar státa forkólfarnir á Vesturlöndum sér af lýðræði sem er í raun auðræði. Í Bandaríkjunum ríkir tveggja flokka einræði sem komið er í kring með valdi peningana og víða í Evrópu er ástandið keimlíkt.
Jóhannes Ragnarsson, 3.4.2017 kl. 11:32
Axel Þór, þú ferð undan í flæmingi.
Wilhelm Emilsson, 3.4.2017 kl. 16:00
Meinarðu að hreinsanir Stalíns hafi bara verið gervifréttir, Jóhannes?
Wilhelm Emilsson, 3.4.2017 kl. 16:02
Eflaust var um einhverjar hreinsanir að ræða, en því miður eru allar sannanir hvað það varðar á reiki. Við hérna á Vesturlöndum höfum haft sjálfdæmi um að nefna tölur í því sambandi og áreiðanleikinn að sjáfsögðu eftir því.
Jóhannes Ragnarsson, 3.4.2017 kl. 16:24
Ég fer hvergi undan Wilhelm. En ég hef þó þá gæfu til að sjá muninn á Órangútan og Górillu.
En hún langamma mín kenndi mér það að sá vægir sem vitið hefur meira, og þar sem þú ert ekki viðræðuhæfur að mínu mati þá bið ég þig vel að lifa og kveð hér með.
Axel Þór Kolbeinsson, 3.4.2017 kl. 17:55
OK, Axel. Þú segir að þú hörfir ekki, en hrökklast svo í burtu. Smá ósamræmi þar, ekki satt?
Wilhelm Emilsson, 4.4.2017 kl. 00:23
Takk fyrir svarið, Jóhannes. Allar sannanir á reiki? Þú getur verið sósíalisti án þess að afneyta óhæfuverkum Stalíns.
Wilhelm Emilsson, 4.4.2017 kl. 07:51
"Afneita" átti þetta að vera.
Wilhelm Emilsson, 4.4.2017 kl. 07:52
Til að taka af allan vafa þá er ég ekki stalínisti, ef þú ert að fiska eftir því. En tölur um fórnarlömd Stalísns eru heldur betur á reiki og hver og einn getur notað þá tölu sem honum þóknast. Sannarlega gerði Stalín margt sem ekki var í anda sósíalisma, sem bendir til þess að hann hafi ekki verið sósíalisti sjálfur. En honum tókst að koma óorði á þá stjórnmálastefnu sem hann þóttist standa fyrir. En hugsjón sósíalismans stendur óhögguð eftir sem áður.
Jóhannes Ragnarsson, 4.4.2017 kl. 09:28
Takk fyrir svarið, Jóhannes. Ágætt að fá þína sýn á sósíalismann.
Wilhelm Emilsson, 5.4.2017 kl. 05:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.