Leita í fréttum mbl.is

Miđaldra mannskjátur eru óbilgjörn villidýr og illa innrćtt

ingv9_1241807.jpgJá, ţykir veslings kerlingarskrukkunni sona líka frábćrt ađ vera miđaldra. Ég trúi ađ ţetta sé eitthvađ orđum aukiđ hjá henni, ţví stađreyndin er miđaldra fólk ţjáist í köldum flogaköstum sökum gráa fiđringnum hefir heltekiđ ţađ og sumir hreinlega drepast af ţessum hvimleiđa kvilla. Eitt uppáfallandi tilfelli fraus í hel fyrir neđan gluggann hjá unglingsskjátu sem ekkert vildi međ hina miđaldra skepnu hafa. Annađ tilfelli, kvenkyns, hefđi líklega nauđgađ Kolbeini Kolbeinssyni skrifstofustjóra og framsóknarmanni, jafnvel til dauđs, ef eiginkona hans, frú Ingveldur hefđi ekki tekiđ í taumana og handfjatlađ ţađ utanađkomandi, gráfiđrađa villidýr dálítiđ og sveiflađ ţví ađ svo búnu á hárinu lengst út á götu á. En nú er frú Ingveldur sjálf orđin miđaldra og vel ţađ og sýnir óspart hina frábćru miđaldra hliđ sína, grjótharđa,óbilgjarna og kynjađa.

Ţegar ţćr frú Ingveldur og Máría Borgargagn urđu miđaldra, gerđist ţađ er oftast vill verđa ţegar kvenfólk nćr ţeim aldri, ađ ţeim hvarf hiđ fínlega kveneđli en viđ tók óeđli sem líktist mest innrćti ruddalegs sjóara á fylliríi. Ţćr tóku ađ ganga um götur og knćpur frísandi eins og stórtenntar merar í hestalátum og frú Ingveldur beit og sló ef hún fékk ekki vilja sínum framgengt ţegar í stađ. Um ţćr mundir, ţá miđaldurinn gekk henni í garđ, bođađi frú Ingveldur til frćđslufundar í sjálfstćđisflokkskvenfélaginu Gullvangninum og félgaskonur vóru međ á nótunum og tóku vel viđ sér og steđjuđu til fundar viđ frú Ingveldi. Ţegar salurinn var orđinn fullur af sjálfstćđiskonum og andyriđ líka, setti frú Ingveldur á slíkan fyrirlestur ađ ósvikinn hrollur fer um ţćr sjáfstćđiskvinnur sem viđstaddar voru enn ţann dag í dag. Ţetta var reiđilestur međ hótununum, brigsyrđum og blóti so hjartaskerandi ađ konur ţćr er nćst sátu rćđustólnum gerđust so undurhrćddar ađ ţćr skitu í buxurnar. Síđan hafa ţćr veriđ ađhlátursefni á hinum myndarlegu helgarsamkomum ađ heimili frú Ingveldar og Kolbeins, en ţar eru sem kunnugt er gamanmál reifuđ og haft í skemmtilegum flimtingum.

Margar ţeirra kvenna sem sátu undir eldmessu frú Ingveldar fengu áfall og lögđust í drykkjuskap og voru upp frá ţví ölóđar á tyllidögum og viđ opinberar athafnir. Sona hefir nú miđöldrunin og grái fiđringurinn fariđ frábćrlega međ heiđvirđar sjálfstćđisflokkskonur sem sókt hafa fundi frú Ingveldar eftir ađ hún varđ sjálf miđaldra. Um miđaldra kallófreskjur er víst best ađ hafa sem fćst orđ ţví flest sem soleiđis mannaumingjar taka sér fyrir hendur er öđru fólki undantekningarlaust til ama og stórskađa. Enda ku fangelsin full af ţessum ófétum, sem og vitfirringahćlin. Nú hafa sumir stjórnmálaflokkarnir tekin upp ţann siđ ađ úthýsa miđaldra karlmönnum úr viđkomandi flokkum, ţví ađ ţessar skepnur geta hvorki lćrt né skiliđ fémínísma og eru auk ţess leiđinlegir, ljótir og kynóđir öfuguggar og gjörsamlega óhćfir á frambođslista til almennra kosninga.


mbl.is Frábćrt ađ vera miđaldra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband