Leita í fréttum mbl.is

Úr ljóđasafni skáldkonunnar

ingv10_1222586.jpgFyrir ţá sem ekki vita annađ um frú Ingveldi en ađ hún sé römm sjálfstćđisflokkskona og örlátur gestgjafi allar helgar frá hádegi á föstu degi fram á mánudagsmorgun og stundum lengur ţá er ţar viđ ađ bćta, ađ frú Ingveldur er laglega skáldmćlt og glúrin hagyrđingur. Eitt sinn er andinn kom yfir han settist hún niđur međ skriffćri og orkti viđstöđulaust:

Í déskotans helvítis drullu og krít
ég djöflast sem snaróđur tuddi í flagi;
húsfreyju, bóndann og hundinn ég skýt
og hamstola köttinn á barkann svo bít
og bíđ síđan eftir ađ farast úr slagi.

Nú veit eg ađ sumum er í fersku minni ţegar frú Ingveldur og vinkvendi hennar, Máría Borgargagn, vóru orđlagđar skipaskćkjur. Einhverjum varđ vafalaust á orđi í ţá daga ađ ţćr vćru togaramellur og létu sem ţeir vćru stórhneykslađir inn ađ innstu hjartarótum á framferđi ţessara tveggja kvenna, sem ţeir fćstir ţekktu af persónulega og höfđu fátt annađ ađ styđjast viđ en illyrmislegar kviksögur, međ öllu óstađfestar og ósamhljóđa. Um skipaskeiđ lífs sín orkti frú Ingveldur dálítinn rímnabálk, sem ţví miđur hefir ekki enn veriđ festur á bók. Eftirfarandi línur gefa nokkra innsýn í kveđskapinn sem hann er helgađur:

Drotin gaf og Drotin tók
dálítin toll af manni.
Sprotinn varđ ađ sperrtum lók
í spákonunnar ranni.

Enn fremur:

Nú skal byrja bölv og ragn,
beljan drakk allt víniđ.
Bersyndugt er Borgargagn,
berrassađ er svíniđ.

Ţarna á frú Ingveldur eflaust viđ vinkonuna Máríu Borgargagn, ef mér skjálst ekki ţví meir. Og áfram:

Niđri í lest hún náđi fram nćgum vilja sínum.
Brast í viđum, beljađi andinn,
svo braut hún á honum gandinn.

Upp úr lest hann aumur skreiđ örkumla ađ neđan.
En Borgargagniđ bretti görn
og beit á jaxl í sinni vörn. 


mbl.is Grćddi 40 milljónir á viku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband