Leita í fréttum mbl.is

Hvernig er hćgt ađ vera á sömu blađsíđunni ef aungin blöđ eru í bókinni?

fleng.jpgTil ađ bók geti kallast bók verđa ađ vera blađsíđur í henni, um slíkt er ekki ađ rćđa í Píratabókinni; ađ vísu er kápa, međ smábarnalegum frösum utan á, og kjölur, brotinn og vesćldarlegur. Ţannig lítur lífsbók Píratanna út, gjörsamlega jafn tóm og ţessar fáu raunarlegu hrćđur sem ţykjast vera einhverjir Píratar, en láta fyrirberast, međ alla sína tómhyggju og rugl, á klafa kapítalismans og ný-frjálshyggjuvađalsins.

Nei, Píratarnir eru ekki á neini blađsíđu ţar eđ blađsíđum er ekki til ađ dreifa í ţeirra bókum. Ţrátt fyrir ţađ sýna fylgismćlingar ítrekađ ađ 10-15% kjósenda eru svo kolruglađir og staurblindir á íslenska pólitík ađ ţeir segjast muni kjósa ţessa hlandaulahersingu í almennum kosningum. Töluvert hefir veriđ um ţađ rćtt ađ Miđflokkurinn sé flokkur ósiđađra hálfmenna og andlegra auđnuleysingja, sem er auđvitađ rétt, svo langt sem ţađ nćr. En ef Miđflokksfólk eru ósiđađir hálfmenn og andlegir auđnuleysingjar í ţokkabót, ţá eru Píratakálfarnir ţađ líka; samanlagt hafa ţessir eđjótahópar um ţađ bil fjórđung ţjóđarinnar á bak viđ sig, sem sýnir í hvađa ógöngur íslenska ţjóđin er hvađ andlegan ţroska varđar.

strandMeđ aukinni menntun fer ţjóđinni hratt hrakandi hvađ andlegt atgerfi og raunverulegt vit. Međ innreiđ ný-frjálshyggjunnar á níunda áratugnum var grunnurinn lagđur ađ hinni andlegu niđurlćgingu, en frekju, yfirgangi, gjárglćfrum og siđblindu gefinn laus taumurinn og eftir sitjum viđ međ samfélag sem minnar eina helst á illa leikiđ skipsflak á strandstađ. Ţessum andlegu og efnislegu hryđjuverkum nýöfrjálshyggjunnar hefir ţjóđin svarađ međ ţví ađ stofna hvurn vitfirringaflokkinn af öđrum, hvern öđrum óheiđarlegri og heimskari; ţjóđ sem stofnar og kýs blekkingarusl á borđ viđ Pírata, Borgarahreyfinguna, Viđreisn, Bjarta framtíđ og Miđflokk ber ţess merki ađ hún sér ekki handa sina skil, veit ţađan af síđur hvađ á hana stendur veđriđ og velkist um í hugmyndaheimi ný-frjálshyggjunnar eins og höfuđsóttagemlingar á síđasta snúningi.


mbl.is Valdiđ hverfur ekki međ formannsleysi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband