Leita í fréttum mbl.is

Ţá er hćtta á ađ alţýđa manna dragi upp axir sínar og nćturgögn

heven1Hvađa sauđnaut ćtli ţađ séu, sem hinn ofurhamingjusami Engeyingur og formenni Sjálfstćđisflokkssamtakanna illrćmdu, eigi viđ ţegar hann segir ađ einhverjum hefđi ţókt furđulegt fyrir nokkrum árum ef fjármálaráđherra Íslands hefđi veriđ umhugađ um hamingju. Ţađ vćri fróđlegt ađ vita hvađa bölvađiđ ,,einhverjir" ţetta eru til ţess ađ hćgt sé ađ fá yfirlit um máliđ. Til dćmis vitum vér ekki betur en Torgerđur Katrín sé undur hamingjusöm yfir ţví ađ kúlulániđ hennar fór til hymmna og varđ ađ fjárengli og situr nú viđ hćgri hönd Mammóns Drottins.

Ţá segja fróđir menn, ađ margir útgerđarseggir og braskarar séu enn hamingjusamir eftir heppilegar niđurfellingar skulda. En alltaf má ţó finna óhamingjusamar sálir, ţó svo sannađ sé ađ aungir í veröldinni eru hamingjusamari Íslendingum; til dćmis er ríxlögreglustjóri óhamingjsamur í dag vegna hćlbíta og púka. Hinsvegar er Stenngrímur Johođ yfirmáta hamingjusamur og lygnir aftur glyrnunum eins og fressköttur sem étiđ hefir yfir sig af smáfuglum og nagdýrum og viđ sjálft liggur, ađ hann renni eins og marglyttuhrúga undir forsetapúlt Alţingis á hverri stundu.

Ţegar ađli og Samherjum borgarastéttarinnar sleppir, ţá er víst upp og ofan međ hamingjuna og ekki líklegt til fegrunar fyrir ríkisstjórnarhjónin ađ spinna upp einhverjar langsóttar hamingjutölur til ađ fella inn í niđurstöđur ríxreikninga. Ţví ţegar stjórnmálastéttin er farin veifa hamingjusnakki á grallaralegan hátt framan í langskuldugan almenning, ţá má búast viđ ađ rekkar dragi fram axir sínar og brýningrtól, en kvinnur ţeirra nćturgögn sín fleytifull til ađ skvetta framan í ríkisstjórnarhjónin og ţeirra hyski; kanski Stenngrímur Johođ mundi vakna í nokkur augnablik ef hann fengi óforvandis nćturgagnsinnihald beint upp í trýniđ? 


mbl.is Hamingjan lykilatriđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband