Leita í fréttum mbl.is

Skáldskaparmál Snjáku Títu og örlagaferđ hennar á dráttarvélinni

Hún drekkur lítiđ en dansar mikiđ
og í dökkgrćnum taumum lekur af henni spikiđ;
en börnin öll baula ţegar hún fellur í rykiđ
og bölvar ţar ţar til hún sofnar.

ing2Svona orkti Snjáka Títa, móđursystir Kolbeins Kolbeinssonar skrifstofustjóra og framsóknarmanns. Kolbeinn var eitt sumar í sveit hjá Snjáku frćnku sinni og fór ţađan aftur afsveinađur, forhertur glćpabófi, skíthćll og drykkjusjúkt ungmenni. Ţađ var sem sé fullkominn óţverri fyrir foreldra hans ađ fá hann aftur úr sveitarsćlunni. Um haustiđ fór hann suđur og kynntist frú Ingveldi, sem ţá var stuttpilsuđ ungfrú, og Máríu Borgargagni, en ţćr höfđu báđar hiđ versta orđ á sér og sóttar- og baktéríuhrćddir menn ţorđu ekki ađ koma nálćgt ţeim.

En fyrst minnst hefir veriđ á Snjáku Títu, er ekki úr vegi ađ nefna í fáum orđum meinleg örlög hennar. Snjáka Títa féll nefnilega ofurölvi aftur af dráttarvélinni og varđ undir herfinu, sem dráttarvélin dró á eftir sér; en Snjáka var talsvert gefin fyrir jarđarbćtur og túngrćđslustörf á bújörđ sinni. Ţrátt fyrir ađ illa horfđi í fyrstu, ţá slapp Snjáka Títa lifandi frá ţessu hrćđilega slysi, en eftir ţađ hefir hún litiđ út eins og ófreskja af öđrum heimi, svo hrćđileg, ađ börnum er aldrei leyft ađ sjá hana.

Ţađ eftir ţessar ćgilegu ófarir, sem Snjáka Títa orkti um sjálfa sig:

Eitt sinn var eg sćt og fín, en er nú ljótari en villusvín;
ađ mér drengirnir gera grín og bjóđa mér upp á brennivín.
Ek em tćtt og tilfinningalega rofin  og tólin á mér dofin.
En samt eg hlć, dć rí rć, helló gúdd bć.


mbl.is Kim drekkur sjaldan áfengi ţessa dagana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Hrćđileg örlög Snjáku Títu tongue-out...

Níels A. Ársćlsson., 25.11.2019 kl. 22:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband