Leita í fréttum mbl.is

Lygasögur um aukinn kaupmátt og örlög hagfrćđingsins í girđingu Ólafs bónda

hakkavélŢćr eru gamalkunnar lygasögurnar af ,,auknum kaupmćtti" og heldur hvimleiđar, satt ađ segja. Ef ţessar lygasögur vćru ekki lygasögur heldur blákaldur sannleiki vćru lćgstu laun á Íslandi svo há, ađ venjulegur verkamađur ţyrfti vörubíl viđ hvur mánađarmót til ađ flytja launin heim ađ hallardyrum, ţví auđvitađ mundi verkamađurinn búa í höll. Ţessar kaupmáttarlygar ţjóna auđvitađ sínum tilgangi, sem er ađ viđhalda ríkjandi ţjóđskipulagi og hvađ er ţá betra en ađ dćla deyfilyfi frá hagfrćđingasamlagi auđvaldsins inn í hausinn á hrekklausum lýđnum.

Um hagfrćđinga er ţađ annars ađ segja, ađ ráđlegast vćri ađ hafa ţá í hakk eins og hvurt annađ skítapakk og gefa so vargfugli og refum bölvađ hakkgumsiđ í ţeirri von ađ ţeim fćkkađi eitthvađ. Einusinni var hrossum gefiđ hagfrćđingahakk og ţau drápust öll innan tveggja sólarhringa.

Svo var ţađ hagfrćđingurinn sem fékk ţá flugu í höfuđiđ ađ hann vćri ekkert minna en sannheilagur mađur. Hann lét útbúa geislahring til ađ hafa yfir hausamótunum og hćtti ađ ganga í nćrbuxum, ţví hann hélt ađ allir sannir englar og spámenn úr ríki Mammóns vćru nćrbuxnalausir. Ađ lokum fór auđvitađ afleitlega fyrir ţessum hagfrćđingi, ţví hann álpađist inn í girđingu úti í sveit hvar Ólafur bóndi geymdi yxni sín ađ sumrum. Hagfrćđingsgarmurinn hélt ađ ţetta vćru kýr og ćtlađi sér ađ hafa í frammi ósćmilegar tilfćringar viđ blessađar skepnurnar. Hann varđ ţví heldur undrandi ţegar hinar meintu kýr ráku upp hrćđileg öskur og hlupu allar sem ein ađ honum og gengu ađ honum dauđum. En eitt er ţó víst: ţessi umrćddur hagfrćđingur spann aldrei meir upp lygasögur um aukinn kaupmátt, ţökk sé yxnunum í girđingu Ólafs bónda.


mbl.is Kaupmáttur aukist mikiđ ţrátt fyrir minni hćkkun launa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband