Leita í fréttum mbl.is

Frú Landlćknir, illfygliđ og Óhrćsiđ, ađ ógleymdu listaskáldinu góđa

,,Gćđakonan góđa
grípur fegin viđ
dýri dauđamóđa -
dregur hál úr liđ;
plokkar, pils upp brýtur,
pott á hlóđir setur,
segir happ ţeim hlýtur,
og horađa rjúpu étur."

fugl.jpgŢessar ljóđlínur listaskáldsins góđa komu sem kallađar upp úr djúpi hugans, er eg heyrđi sagt af hjartagćsku frú Landlćknis, ţegar hún kom fćrandi hendi til vargfuglsins á Bessastöđum. Og nú er spurningin, hvor er ,,óhrćsiđ" frúin eđa ránfuglinn? Kvćđi listaskáldsins heitir, ,,Óhrćsiđ" og hefir löngum veriđ um ţađ deilt hvort Jónas hafi átt viđ ,,valinn sem var á veiđum" eđa kerlingarboruna viđ hlóđirnar ţegar hann gaf ljóđinu nafn. En nú hefir frú Landlćknir tekiđ ađ sér ađ verđa eftirkona ,,gćđakonunnar góđu sem greip fegin viđ" og fóđurmeistari ránfuglsins á Bessastöđum, - en sá ránfugl ćtti reyndar betur heima í Vallhöllu Sjálfstćđisflokksins.

fu3Svo virđist sem einhver fávís lágmenningarandi hafi komiđ sér saman um ađ kalla fálkaillfygliđ ,,kríu", sem er í hćsta máta ósmekklegt og ljótt. Hvađ fyrir nafngiftarmanninum hefur vakađ međ ţví ađ bendla kríuna viđ óţokka og óhrćsi sem ţetta fálkakvikindi er auđvitađ öllum huliđ, en sona lagađ gera menn ekki nema í fylliríi eđa ţá ţeir hafi gengiđ af vitinu. Ţriđji möguleikinn er ađ skírarinn hafi takmarkađ vit til ađ bera í kollinum, en á ţessháttar herrum eigum viđ öll ađ vara okkur og passa upp á ađ láta ţá ekki gera narr ađ okkur. Og svo segir í fréttinni, og ţađ er einna ógéđslegast, ađ óhrćsiđ, sem ţeir kalla kríu, hafi tćtt hina önduđu rjúpu í sig međ fiđri og öllu saman. Ég minnist ţess ekki ađ hafa lesiđ jafn óvandađ og andstyggilegt lesmál síđan mér varđ ţađ á ađ lesa um ill örlög Bretschsneiders leynilögreglumanns í Prag, sem etinn var af sínum eigin hundum.  


mbl.is Landlćknir fćrđi fálkaunganum Kríu rjúpu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband