Leita í fréttum mbl.is

Freyjólfur kaffibollaberi út úr myndinni

kaffi1Hann hefir áhuga á ađ taka viđ landsliđinu. Auđvitađ hefir pjakkurinn áhuga. En ţví miđur er sá áhugi ekki gagnkvćmur. Aldeilis ekki. Ţeir hjá KSÍ vilja alvöruţjálfara en ekki drengstaula á fermingabuxunum; formađurinn segir, ađ hugsanlega geti Freysarinn fengiđ jobb viđ ađ ţvo búninga og sokkaplögg landsliđsmanna eftir leiki, ţurrka ţá og strauja. Meira fćr hann heldur ekki. Alls ekki. Ţeir vilja alltso ekki vikadreng, sem starfađi ţađ fyrir KSÍ ađ fćra landsliđsţjálfaranum kaffi og tóbakslús á ćfingum, eđa fá Eiríki Hamri koppinn ţegar honum ţóknađist ađ pissa.

En svona er lífiđ, tóm vonbrigđi, vesöld og óréttlćti, á ţví hefir Freyjarinn fengiđ ađ kenna á svo um munar. Jú, hann fékk ađ ţjálfa telpurnar dulítiđ á sínum tíma og fékk ađ launum háđsglósur og hlátrasköll. Stelpurnar voru allaf ađ grínast ađ honum, ekki síst ţegar heyrđi ekki til. Svo stömpuđu telpurnar honum og hann starf hjá KSÍ sem kaffibollaberi og hélt ţeirri vinnu ţar til hann missti í ţriđja sinn úr bollanum.

En hvađ mun KSÍ ađ gjöra? Ţađ er engan veginn víst ţeir gjöri nokkuđ. Hvurn fjandann sjálfan eiga ţeir ađ gera međ ţađ ađ ráđa ţjálfara í ţessu árferđi ţegar drepsóttin stendur sem hćst og mannfalliđ er í slíkum veldisvexti ađ viđ liggur ađ heilu ţjóđirnar ţurrkist út. Ţá vćri betur viđeigandi ađ KSÍ mundi ráđa sér útfararstjóra til ađ syngja sálumessu yfir ţessu ekkisinns KSÍ og sökkva ađ svo búnu hrćinu í jörđ. Af ţessu öllu má leiđa getu ađ ţví, ađ útilokađ er ađ Freyjólfur kaffiberi verđi landsliđsţjálfari á nćstunni.  


mbl.is Hefur áhuga á ađ taka viđ landsliđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband