Leita í fréttum mbl.is

Hann saung frćgan dúett inn á plötu međ frú Ingveldi

sing.jpgHann kvađ vera óttalegur tralli hann Helgi. Svo söng hann eitt sinn frćgan dúett inn á plötu međ frú Ingveldi, mig minnir hann heiti ,,Í kartöflugarđinum heima" og varđ fádćma vinsćll hér heima, í Fćreyjum og í Norđur Noregi. Eflaust muna fćrri efir númerinu sem frú Ingveldur grenjađi inn á plötu kringum 1970; sá andskoti var bannađur í opinberum flutningi í Ríkisútvarpinu af onum Jóni eitnum Ţórarinssyni tómskáldi og tómlistarstjóra.

En ţađ sem verra var í sambandi viđ frumraun frú Ingveldar á tónlistarsviđinu var ađ óskiljanlegt fólk gjörđi sér lítiđ fyrir og stal upplaginu af plötunni og brenndi ţćr allar á báli eins og gjört var viđ galdrakarla og nornir í gamla daga. Höfundur lags og ljóđs hefir međ öllu glatast, hvernig sem á ţví stendur, og frú Ingveldur sjálf, ráđsett sem hún er orđin, verđur ţögul sem gröfin ef á ţetta málegni er minnst í hennar návist.

Úr ljóđinu frú Ingveldar hafa ţví miđur ađ eins geymst tvćr ljóđlínur, annađ allt er glatađ og aunginn mađur ţykist muna neitt. Ţessar tvćr ljóđlínur eru í ţokkabót ţannig ađ vaxtarlagi ađ vart er viđ hćfi ađ birta ţćr opinberlega. Og ţó - ţetta eru nú einusinni ómetanleg menningarverđmćti. Međ leyfi hljóđa línurnar einhvernvegin á ţessa leiđ: ,,Svo ryđjumst viđ inn í rottugeymsluna og rotum og kremjum ţćr til sprengs - en uppi á loftinu liggur lćragná međ fćrin sín blá, af kulda og vosbúđ, en kynćđiđ lifir í loftinu á loftinu undir loftinu og ..." Eftir ţetta óx ljóđiđ af öfgum og ofsa of endađi ađ sögn međ fullnćgingu. Já, ţađ er heldur munur á listinni ţá og helvítis ruslinu sem okkur er bođiđ upp á í dag og enginn hefir rćnu né manndóm í sér ađ banna og brenna.  


mbl.is Tónleikar Helga Björns í beinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband