Leita í fréttum mbl.is

Óhćfum forstjóra sópađ út

rat1.jpgEftir vill er ţessi embćttisfćrsla Kristjáns Júlíussonar sú eina af viti á starfsferli hans. Á morgun verđur hinum óhćfa Sigurđi sópađ út úr Hafró eins og hverju öđru skađrćđi og ţó fyrr hefđi veriđ.

Reyndar verđur ađ fćra Hafrannsóknastofnun undan sjávarútvegsráđuneytinu og sćgreifastóđinu sem ţar rćđur ríkjum. Stofnunin ćtti ađ sjálfsögđu ađ heyra undir menntamálaráđuneytiđ og vera nátengd Háskóla Íslands, međ ţví móti gćti hún öđlast ţađ sjálfstćđi sem slíkri stofnun ber og orđiđ ađ traustri, raunverulegri vísindastofnun.

Ef Hafrannsóknastofnun fćri undir menntamálaráđuneytiđ er mjög líklegt ađ svokallađir ,,hagsmunaađilar" mundu reyna ađ elta hana ţangađ međ liđveislu síns flokks. Fyrir athćfi af ţví tagi ber auđvitađ ađ girđa af fullri einurđ og stugga fulltrúum frekju, grćđgi og yfirgangs frá stofnun sem á ađ vera algjörlega óháđ utanađkomandi afla svo hún geti orđiđ trúverđug. 


mbl.is Sigurđur ekki endurráđinn forstjóri Hafró
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband