Leita í fréttum mbl.is

Enn er víđa reimt ţótt rafmagniđ sé komiđ og ljósaperurnar

drauŢađ er vandaverk ađ umgangast drauga svo sómi sé ađ, ţađ veit mađur af áratuga reynslu. Ég man til dćmis einkar vel eftir draugunum sem sem voru á sveimi, oft upp úr miđnćtti, í gömlu, frćgu húsi, skammt frá Ljónagryfjunni, sem ţá var og hét, og Stjórnarráshúsinu. Viđ unga fólkiđ hokruđum svo í einu herbergi ţar á jarđhćđinni innan um allar ţessar kynlegu afturgöngur, sem gengu inn gangana frá útidyrum, eđa einhverjum afkima ţar skammt undan, og fram á salerni, sem var tvo metra frá herberginu ţar sem viđ höfđumst viđ. Lengi höfđum viđ hlustađ á fótatakiđ án ţess ađ gruna ađ eigendur ţess voru ekki ţess heims; héldum bara ađ ţetta vćru drykkfelldir fasteignasalar, eđa eitthvađ svoleiđis, og viđ höfđum hugbođ um ađ ćttu innangengt á klósettiđ frá hliđarhúsi. Svo tókum viđ eftir, ađ ţessir klósettkarlar sturtuđu aldrei niđur eftir sig, ţannig ađ í kjölfar einnar toiletheimsóknar drauganna fórum viđ og gćttum ađ verksummerkjum, en gripum í tómt: tađskálin skraufţurr innan niđur ađ vatnsrönd og handlaugin enn ţurrari, svo ţurfti vitnanna viđ, ađ ţarna hafđi ekki nokkur mennskur mađur kukkađ né haft ţvaglát svo klukkustundum skipti, og hefđi svo veri ţá var ljóst ađ ţessir karlar voru ekki upp á ţađ komnir ađ ţvo sér um lúkurnar eftir losun. Ţannig var nú ţađ.

Á minni tíđ voru sjódraugar algengir, ţađ er ađ segja duldir andar sem héldu til í borđ í skipum eđa komu í heimsókn um borđ. Eitt sinn lágum viđ viđ stjóra á vík einni á utanverđu Snćfellsnesi. Um kveldiđ hafđi veriđ besta veđur, en um miđja nótt, skall á, eins og hendi vćri veifađ, ofsaveđur af norđri og vaktmađur í brú sofandi í stólnum. Ţá gjörist ţađ ađ tekiđ er í öxlina á vaktmanninum og hann hristur alvarlega til svo hann vaknar. Sér hann strax ađ stjórinn hefir ekki náđ almennilegri festu og brimkóf og hraungrýtisveggir skammt fyrir aftan skipiđ. Vaktmađurinn vakti kapteininn, sem spratt upp og ţaut á nćrbuxunum fram í brú, setti á fulla ferđ áfram, svo viđ fćrum ekki inn í brimskaflinn, og rak oss hásetana hrađri hendi fram á hvalbak til ađ hífa akkeriđ inn. Sćrokiđ nam viđ himinn ţennan morgun og ţađ tók mest allan daginn ađ berja á móti fárviđrinu yfir Breiđafjörđ og fyrir Bjargtanga. Ţarna hafđi sem sé hinn góđi skipsdraugur komiđ okkur til bjargar á ögurstundu og rćst vaktmanninn á kröftugan hátt, en framliđna anda var mjög annt um velferđ skipsins og áhafnar ţess.

Svona mćtti lengi áfram rifja upp atburđi sem heimspeki vora ekki dreymir um, en eru samt eins ljóslifandi og hćgt er ađ vera ljóslifandi andspćnis eilífđinni. Frćđimenn og Farísear fussa auđvitađ og sveia yfir svona sögum, ţangađ til ţeir standa á öndinni og ranghvolfa augunum eins og ţeir hafi gleypt hrífuskaft. Nei, soleiđis giljagaurar trúa ekki ađ bábiljur og ofsjónir, ţeir eru raunhyggjumenn? Svo gjörist eina nóttina reimt hjá ţeim og ţá skíta ţeir samstundis í buxurnar af hrćđslu, falla í ómeginn, og eru fluttir nćr dauđa en lífi á geđveikrahćliđ, ţví ađ bábilja međ ofsjónum og ofheyrnum hafđi komiđ til ţeirra í heimsókn, og á ţessháttar uppákomu vćri ađeins ein skýring: ađ ţeir vćru orđnir geđveikir og tímabćrt ađ loka ţá inni í einsmannsklefa á Kleppi.     


mbl.is Ţađ er reimt í Háskólabíói
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband