Leita í fréttum mbl.is

Geir Haarde heillaði Halifaxbúa

Það er ég viss um að Halífaxbúar hafa rekið upp stór augu þegar sáu auðvaldsþjóninn Geir Haarde, gaddfreðinn að vanda, koma skjögrandi út úr frystigeymslu Eimskips. Það er ekki á hverjum degi sem slíkt gersemi heimsækir útnára á borð við Halífax, svo þetta hefur að líkindum verið mikil tímamótaheimsókn. Svo er ég alveg viss um að margir íbúar Halífax hafa haldið að þetta viðundur væri Halldór Ásgrímsson kvótaforingi, en þessir tveir eru svo líkir í sjón og reynd, að engu er líkara en þeim sé báðurm snýtt út úr annarri og sömu nösinni á auðvaldsguðinum Mammón.

En verði Halíföxurum að góðu, að hafa fengið Geirinn Horde í heimsókn. 


mbl.is Forsætisráðherra kynnti sér starfsemi Eimskips í Halifax í Kanada
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband