Leita í fréttum mbl.is

Ţađ hefur orđiđ lífskjarabylting í landbúnađi.

Ţađ er ekki annađ ađ sjá en síđasta ár hafi veriđ bćndum í Eyja- og Miklaholtshreppi óvenju gjöfult og blessunarríkst, ef marka má lista yfir hćstu greiđendur opinbera gjalda í Vesturlandsumdćmi. Ţó ađ ég búi í nćsta nágrenni viđ áđurnefndan Eyja- og MIklholtshrepp, er mér ekki kunnugt um hvađa búskap ţessir tekjuháu bćndur stunda, en ég sé fyrir mér stórar breiđur af sauđfé og nautpeningi. Ekki kćmi mér á óvart ţó Ingibjörg bóndi, sem trónir á toppi gjaldenda, hafi á sínum snćrum 10.000 ćr og 1000 mjólkandi kýr, auk slćđings af hćnsnum, hrossum og svínum.

Ţađ er mjög gleđilegt, ađ eftir áratugi magurra ára í landbúnađi, ţá hafi greinin tekiđ svo hressilega viđ sér, ađ bestu bćndur eru farnir ađ greiđa 20 - 30 milljónir í opinber gjöld á ári. Af ţessu sést ađ Guđni Ágústsson, Framsóknarflokkurinn og gjörvöll fyrrverandi ríkisstjórn hafa lyft sannkölluđu grettistaki í landbúnađarmálum. Ţađ er ţví engin gođgá, ađ spá ţví, ađ innan örfárra ára verđi reist a.m.k. 450 metra há stytta af Guđna á góđum stađ í miđri Árnessýslu, en minni styttur af sama kraftaverkamanni víđsvegar um land, til ađ mynda í Eyja- og Miklholtshreppi. 


mbl.is Ingibjörg Kristjánsdóttir greiđir hćstu gjöldin í Vesturlandsumdćmi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ingibjörg stundar tóvinnu í hjáverkum á milli ţess sem hún tínir ánamađka og selur laxveiđimönnum.

Árni Gunnarsson, 31.7.2007 kl. 18:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband