Leita í fréttum mbl.is

Jóhanna verður að reka Gissur Pétursson.

Það er svo sem gott og blessað og raunar nauðsynlegt, að Jóhanna Sigurðardóttir hafi óskað eftir eftirlitsátaki og hertum aðgerðum Vinnumálastofnunar í ljósi framkominna upplýsinga og rökstudds gruns um að fjöldi fyrirtækja, sem starfi hér á landi, hafi látið hjá líða að tilkynna til Vinnumálastofnunar um ráðningu erlendra starfsmanna og upplýsa um réttindi þeirra og kjör. En fyrst fyrst og fremst verður Jóhanna að reka Gissur Pétursson vinnumálastofnunarstjóra úr starfi og það strax. Vinnumálastofnun mun ekki njóta þess trúverðugleika sem nauðsynlegt er fyrr enn þessi ofurdofna skrautdúkka Framsóknarflokksins verður horfinn á braut.  

mbl.is Ráðherra kallar eftir eftirlitsátaki með réttindum og kjörum erlendra starfsmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband