Leita í fréttum mbl.is

John Lennon og Bush-dindlarnir

Mér leikur forvitni á ađ vita hvort íslenskir stuđningsmenn hernađarumsvifa Bandaríkjamanna í Írak, sem og stuđningmenn veru Íslands á lista ,,hinna viljugu ţjóđa" muni taka virkan ţátt í fyrirhuguđum hátíđahöldum vegna vígslu friđarsúlu í minningu Johns Lennons. Ţađ verđur til dćmis fróđlegt ađ vita hvort slíkum hernarđarsinnum tekst ađ trođa sér út í Viđey til ađ vera viđstaddir vígsluna. Auđvitađ er allsendis óviđunandi eindregnir stuđningsmenn hernađarhyggju Georgs Bush og hans nóta komi nálćgt ţessum atburđi. Ţess vegna ćttu forsvarsmenn Samtaka hernađarandstćđinga, ađ reyna ađ gera allt sem í ţeirra valdi stendur til ađ koma í veg fyrir pótintátar hernađarhyggjuflokkanna á Íslandi komi svo mikiđ sem nálćgt Viđey í kvöld. Ég er viss um ađ friđarsinninn John Lennon, vćri hann enn á međal okkar, myndi styđja Samtök hernađarandstćđinga međ ráđum og dáđ viđ ađ stugga Bush-dindlum og öđrum hernađarhyggjublesum frá athöfninni í Viđey.      


mbl.is Hernađarandstćđingar fagna friđarsúlu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ er einfalt mál, ţeir sem studdu innrásina í Írak, eiga ekkert erindi á ţessa hátíđ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.10.2007 kl. 13:11

2 identicon

Nei, eingöngu hin hreinrćktađi, réttsýni og alvitri herraţjóđflokkur friđarsinna sem var andsnúinn innrásinni í Írak má koma. Skiptir engu máli hvort ţeir studdu innrás Sovétríkjanna í Afganistan 1979 eđa löggćsluađferđir Eiríks Honneckers hvađ ţá ađ ţeir séu hlynntir stjórnvöldum í Búrma. Ađalatriđiđ er ađ ţeir séu andsnúnir vestrćnu lýđrćđi og vel ađ sér í Marxisma.

Pétur Guđmundur Ingimarsson (IP-tala skráđ) 9.10.2007 kl. 14:23

3 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Hvađa alvitri herraţjóđarflokkur er ţađ sem Pétur Guđmundsson er ađ tala um? Er mađurinn ađ tala um Sjálfstćđiflokkinn, eđa hvađ?

Jóhannes Ragnarsson, 9.10.2007 kl. 14:35

4 Smámynd: Hans Jörgen Hansen

Ég stend nú í ţeirri trú ađ ţeir sem eru andsnúnir friđ séu einmitt ţeir sem ćttu ađ mćta, ţví ef ekki er hćgt ađ kynna ţeim bođskap friđarins ţá verđur ţeim varla snúiđ til betri vegar

Hans Jörgen Hansen, 9.10.2007 kl. 15:10

5 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ég held ađ hernađarhyggjutörfunum verđi ekki ţokađ; ţeir eru massívir í gegn. Ađ öđru leyti vćri sömu hernađarhyggjutörfum hollt, ađ gefa sig fram bandarísk hernađaryfirvöld og bjóđa fram ţjónustu sína í fremstu víglínu á blóđvöllunum í Írak. Ég er ţó ekki viss um ađ tarfarnir yrđu friđelskandi eftir ţá ţjónustu, en ég er handviss um ađ ţeir kćmu til međ ađ gera í buxurnar, hver um annan ţverann, ţegar í fyrstu snerrunni sem ţeir tćkju ţátt í. 

Jóhannes Ragnarsson, 9.10.2007 kl. 15:28

6 identicon

En hinir djörfu og ósigrandi friđarsinnar yrđu náttúrulega hvergi smeykir og ósigrandi í hverri orrustunni. Enda eru ţeir alfullkomnir og ţví eiga skattgreiđendur ađ krjúpa fyrir ţeim og greiđa fyrir dagleg veisluhöld til heiđurs hinna hugrökku og ofurgreindu friđarsinna.

Pétur Guđmundur Ingimarsson (IP-tala skráđ) 9.10.2007 kl. 16:07

7 Smámynd: Hans Jörgen Hansen

er nú nokkuđ viss um ađ hernađarbrölt stjórnvalda kosti skattgreiđendur mun meira heldur en veisluhöld friđarsinna.

Hans Jörgen Hansen, 10.10.2007 kl. 09:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband